Leita í fréttum mbl.is

Er Björn á leiðinni á DAST

Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra er orðinn þreyttur; sennilega kominn yfir á stig síþreytunnar og því fátt um að ræða fyrir hann annað en að sækja um vist á Dvalarheimili Aldraðra Stjórnmálamanna (DAST). Þegar dugandi og reyndur sjálfstæðisráðherra er hættur að skilja óhefta gróðasótt landa sinna í lykilaðstöðu er ástandið svo sannarlega orðið alvarlegs eðlis. Við þessar sorglegu aðstæður er Geir Haaade aðeins einn kostur mögulegur, þ.e. að veita Birni lausn frá embætti og koma honum fyrir á Dvalarheimili Aldraðra Stjórnmálamanna á velferðarlegum forsendum.
mbl.is Segist ekki skilja þörf á samruna útrásarfyrirtækja í jarðhitanýtingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband