Leita í fréttum mbl.is

Ástæðan fyrir tryllingnum í frjálhyggjuæskunni.

Það ættu allir að vita, sem á annað borð vilja vita, að höfuðástæðan fyrir tryllingnum í frjálshyggjuæskunni í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins er fyrst og fremst tilkomin vegna ofsareiði Davíðs Oddssonar og Hannesar Hólmsteins yfir því að það voru ekki réttu mennirnir, að þeirra mati, sem fengu að taka þátt í kaupréttarhneykslinu í REI. Þegar þeir kumpánar komust að því að Vilhjálmur Þorn hefði tekið þátt í að ,,óæskilegir delar" væru búnir að kaupa sig þar inn ,varð fjandinn laus og borgarstjórninn þar með réttdræpur eins og hver annar vargur í véum. 
mbl.is Áhrifamenn í Framsókn hluthafar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband