Leita í fréttum mbl.is

Þýfi og þýfi er víst ekki það sama, hvernig sem á því stendur

Þegar ég sá fyrirsögn þessarar fréttar, ,,mikið þýfi gert upptækt" lyftist heldur á mér brúnin, því ég hét að nú hefðu stjórnvöld tekið á sig rögg og afsagt kvótakerfið í sjávarútvegi og innkallað allar aflaheimildir. En þegar ég fór að glugga í innihald greinarinnar varð ég satt að segja fyrir vonbrigðum. Umrætt þýfi var, þegar allt kom ti alls, eitthvert skran sem óhamingjusamur smákrimmi hafði sankað að sér, en ekki sjálf fiskveiðiauðlindin, sem nokkrir gírugir kvótasnápar stungu í vasann án þess að eigendurnir, þjóðin sjálf, gætu rönd við reist.
mbl.is Mikið þýfi gert upptækt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband