15.12.2007 | 08:48
Bílnúmeravandamálið mikla
Það er hræðilega skelfilegt ef nýju þriggja stafa bílnúmerin eru svo svæsin að þau særa auðveldlega blygðunarkennd hjartahreinna borgara þessa lands. Þá er nú betur heima setið en á stað farið. Auðvitað er það voðalegt fyrir sannarlegt hetrósexúal karlmenni, af víkingaættum, að skrönglast um á bifreið með númerið GAY 6 eða GAY 17, eða HIV 10, eða HÝR 01. Slíkum mönnum henta áreiðanlega betur númer sem byrja á orðum eins og UXI, EXI eða API. Reyndar finnast mér orð eins og GAY, HIV og HÝR fráleitt dónalegri en t.d. LEG, GAT eða LÍÚ, að maður minnist nú ekki á KOT, ROT og POT, svo eitthvað sé nefnt. Annars held ég að best sé að fá sér einkanúmer eins og allt alminnilegt fólk gerir. Ég hefi, frómt frá sagt, lengi verið að hugsa um að láta til skarar skríða í þeim efnum, en get því miður ekki gert uppámilli númerana CASTRO, CHAVES, MARX, STALIN, LENIN, FIDEL, MAO, eða GUEVERA. Helst af öllu vildi ég þó að mín bifreið bæri kenninafnið FIDEL að framan, en CASTRO að aftan. En slíkt mun víst ekki vera leyfilegt, enn sem komið er.
Blátt bann við dónalegum bílnúmerum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:52 | Facebook
Nýjustu færslur
- ,,Skipulögð starfsemi" Flokks
- Sú á nú eftir að fá sína sálumessu yfir sig eins og Birgitta ...
- Aðför að lýðræðinu og saga af ferð á hvalaslóðir
- Mun alvarlegri atburður en ætlað var í fyrstu
- Erlendur njósnari settur á Nonnýboy til að kanna hvalablæti hans
- Gunter Sachs var glaumgosi en þó var Indriði Handreður honum ...
- Af óviðunadi afvegaleiðingu ungmenna
- Vinn ei það fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi þjóðar staðfest
- Þegar líkin koma á færibandi inn á borð ráðherra
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 1539324
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 113
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Ja hérna... allt er nú til
Jónína Dúadóttir, 15.12.2007 kl. 09:13
... nema að láta bílinn heita FIDEL að framan og CASTRO aftan ... En blessaðar þingmannsdulurnar okkar eru vonandi það mikilr bógar að kippa því í liðinn eftir áramót.
Jóhannes Ragnarsson, 15.12.2007 kl. 09:30
:)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 15.12.2007 kl. 12:41
Sæll Johannes
Eg så ad Mao og Stalin komu til greina hjå ther sem bilnumer - en afhverju ekki Hitler ? Hann var ad visu eins og aumasti byrjandi i samanburdi vid thå kappa Mao og Stalin, thegar kemur ad fjøldamordum og ognarstjorn, en samt...... Svo gleymdir thu lika Pol Pot. En hann var kannski ekki nogu afkastamikill ?
Svo var annad - thu røkstuddir ekki hversvegna rikisrekid heilbrigdiskerfi er betra en einkarekid i svari thinu til min. Eg var nu sjålfur ad hugsa um goda bløndu af einka og rikisreknu kerfi. En afhverju er einkarekid kerfi verra en rikisrekid ?
Þórarinn Jóhann Jónsson (IP-tala skráð) 16.12.2007 kl. 18:05
Heill og sæll Þórarinn.
Ríkisrekið heilbrigiskerfi hefur yfirburði við hliðina á einkareknu í félagslegu, siðferðilegu og fjárhagslegu tilliti. Það er bæði félagslega rangt og siðlaust, að hafa veikindi fólks að féþúfu í gróðabralli einstaklinga, auk þess sem það vegur gróflega að jöfnuði í þjóðfélaginu. Við skulum hafa það á hreinu, að fólk verður ekki veikt eða slasast af yfirlögðu ráði.
Svo væri ágætt ef þú getur bent mér á meint fjöldamorð Mao og Stalíns og hverjar heimildir þínar eru fyrir þeim og umfram allt hversu öruggar og sannar þær heimildir eru.
Jóhannes Ragnarsson, 16.12.2007 kl. 19:49
Sæll Johannes
Eg gæti gert eins og thu og sagt " af thvi bara", og notad ordin felagsleg, sidferdileg og fjårhagsleg, ån thess ad røkstydja hvernig nidurstadan er fengin. En eg tharf thess ekki. Einkageirinn, thad er einstaklingar sem vilja skapa verdmæti fyrir sig og adra, eru mun hæfari til ad meta hvernig å få mest fyrir peninginn og skilja einnig mikilvægi thess ad veita besta møgulega thjonustu fyrir minnstan kostnad. Rikid, thad er politikusar og embættismenn, eyda skattfe okkar ån thess ad thurfa ad hugsa um thessi atridi. Hvort hefur thu fengid betri thjonustu hjå fyrirtæki sem verdur ad få thig sem vidskiptavin til thess ad få innkomu og er i samkeppni vid ønnur fyrirtæki um thig, eda hjå opinberri skrifstofu sem fær innkomu gegnum skattfe borgarana ?
Hvad vardar Stalin og Mao. Eg vona virkilega ad thu sert ad grinast. Eg veit ad kommunisminn eru truarbrøgd og thå hafa stadreyndir litid ad segja, en eg ætla samt ad reyna. Thu badst um thetta:
Mao tse Tung: Hu Yaobang tolfti leidtogi kommunistaflokks Kina, gagnryndi Mao fyrir hardstjorn og nefndi sem dæmi "Stora Støkkid " ( 1959-1962 ). OPINBERAR TØLUR FRÅ KINVERSKA KOMMUNISTAFLOKKNUM SEGJA AD 20 MILLJONIR MANNA HAFI DÅID UR HUNGRI VEGNA THESSARAR ÅÆTLUNAR SEM MAO BAR ÅBYRGD Å. Adrar tølur, reiknadar ut af medal annars kinverskum serfrædingum, segja ad allt ad 72 MILLJONIR kunni ad hafa farist ur hungri og sjukdomum vegna thessarar einu åætlunar. Åttadu thig å thvi, ad thetta gildir bara um hid svokallada " Stora Støkk " Thå eru otalin ønnur glæpaverk hins mikla Mao sem kostudu tugmilljonir kinverja lifid.
Stalin: Sjålfur Krutsjov gagnryndi Stalin hardlega fyrir grimmdarverk og fjøldamord å sovesku thjodinni. Vegna thess ad plåssid leyfir ekki upptalningu å øllum glæpum thessara tveggja "manna", nefni eg her bara eitt dæmi: Thegar Ukraina vildi få sjålfstædi, skipulagdi Stalin hungursneyd i Ukrainu, sem kostadi yfir 30 MILLJONIR KARLA, KVENNA OG BARNA LIFID. Dmytro Tabachnuk rådherra i rikisstjorn Ukrainu hefur tilkynnt ad rikisstjornin muni låta reisa safn til minningar um thessi glæpaverk Stalins.
Annars er svo gifurlega mikid til af efni um hrodaleg glæpaverk Mao og Stalins, ad nånast hvert mannsbarn veit um thau. (Sanntruadir kommunistar eru ad sjålfsøgdu undantekning)
Þórarinn Jóhann Jónsson (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 12:42
Rett skal vera rett.... Hungursneydin i Ukrainu kostadi um 4-8 milljonir manna lifid. Eg tok saman nokkur afrek Stalins ådur en eg valdi hungursneydina i Ukrainu sem dæmi um glæpi thessa manns. Eg var kominn upp i 30 milljonir og su tala for med i greinina. En 4-8 milljonir er nægilega hå tala, eda hvad finnst ther ?
Þórarinn Jóhann Jónsson (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 16:38
Mig langar til ad benda ther å netsidu sem heitir FORUM A Ukrainian Review. Thar getur thu lesid vitnisburdi folks sem lifdi af thessar hørmungar, åsamt vitnisburdi annara.
Þórarinn Jóhann Jónsson (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 16:43
Trúarbrögð segir þú - og getur trútt um talað. Ég sé ekki betur en þú nálgist stjórnmál með augum trúarofstækismanns. Það sem þú ert að rembast við að bulla um einkarekstur og félagslegan rekstur er einfaldlega þvættingur og varla svaraverður.
Það sem þú berð á borð um félaga Stalin og Mao er á sömu bókina lært; þ.e. óstaðfestar sögusagnir sem vesturlandabúar hafa ekki hugmynd um hvert sannleiksgildi hafa. Þetta eru semsagt flökkusögur sem hægrimenn hafa fellt inn í sitt geðslega og hræsnisfulla trúarbragðakerfi.
Jóhannes Ragnarsson, 17.12.2007 kl. 16:49
Sæll Johannes
Eg hef løngum sagt, ad ekki verdi tjonkad vid sanntruada. Stadreyndir skipta engu, thegar truin er annarsvegar. Thad å einnig vid nuna.
Hvad vardar venjuleg truarbrøgd, verdur ei ur skorid hver sannleikurinn er fyrr en eftir daudann. Hvad kommunismann vardar, er hægt ad komast ad sannleikanum um hann, med thvi ad flytja til Nordur - Koreu. Thykir mer alltaf jafn einkennilegt ad folk sem dåsamar kommunismann og bølvar kapitalisma og lydrædi, skuli ekki flytja til kommunistalanda. ( theirra sem enn tora ). En enginn hefur heyrt um neinn sem hefur fluid TIL Nordur-Koreu. En aftur å moti eru margir sem hafa fluid thadan vid illan leik. Hvernig skyldi standa å thvi ? :) En thar sem ad thig skortir øll røk, og hefur vondan målstad ad verja, legg eg til ad vid låtum gott heita, og nemum stadar i umrædu thessari. Eg vona bara ad thu takir sønsum - batnandi manni er best ad lifa.
Þórarinn Jóhann Jónsson (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 19:14
Veistu hvað Þórarinn minn? Ég er löngu orðinn leiður á hundalógík af því tagi sem þú bíður uppá. Ég þekki alla þessa gömlu frasa úr kapítalismatrúnni mætavel og geri mér vel grein fyrir hve heiðarlegir þeir eru. Eins og þú eflaust veist hafa mörg hroðaleg illvirki verið framin í nafni kristinnar trúar. Þrátt fyrir öll þessi illvirki stendur boðskapur Jesú Krists ávallt vel fyrir sínu vegna þess að hann á ekkert skylt við framferði glæpamannanna. Sömu sögu er að segja um sósíalismann, kommúnismann.
Svo er rétt að minna á í lokin, að Jesús Kristur var kommúninsti í besta skilningi þess orðs. Sumir vilja meina að hann hafi jafnvel verið fyrsti kommúnistinn á okkar guðsvoluðu plánetu, en ég veit svosem ekkert um það.
Jóhannes Ragnarsson, 17.12.2007 kl. 19:56
Sæll aftur Johannes
Eg ætladi nu ad vera buinn ad slå botninn i thessa umrædu frå minni hålfu, en thad sem thu skrifar nu sidast, neydir mig til ad svara. Thu hefur nefnilega å rettu ad standa bædi vardandi kristindominn og kommunismann sem kenningar. Thad væri gott ad lifa i heimi her ef mannskepnan gæti fylgt kenningunum um frid, jafnretti og hjålpsemi gagnvart nåunganum. En, eins og hann afi minn sagdi einu sinni vid mig: Mannskepnan er meingøllud og eydileggur allt gott sem henni er gefid. Thad å vid um bådar thessar kenningar, thvi midur. Valdagrædgi, grimmd, personudyrkun og allskyns vidbjodur hefur fylgt thessum kenningum og eydilagt ålit mitt å bådum. Kapitalismi er thad einasta sem virdist virka, vegna thess ad hann skilur mannlegt edli, sem er ad skara eld ad sinni eigin køku. Sorglegt, en satt.
Þórarinn Jóhann Jónsson (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 15:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.