Leita í fréttum mbl.is

Fjárplógsmenn ágjarnir

Ţađ hlýtur vera viđeigandi, ţegar frćgt blađ á Bretlandseyjum sér ástćđu til ađ fjalla um íslenska péníngaberserki og dulafullan uppruna auđs ţeirra, ađ vitna í Passíusálma Hallgríms sáluga Péturssonar og sjá hvađ sá hvađ sá frómi klerkur hefur um máliđ ađ segja: 
Sjá hér hvađ illan enda
ótryggđ og svikin fá.
Júdasar líkar lenda
leiksbróđur sínum hjá.
Andskotinn illskuflár
enn hefur snöru snúna
snögglega ţeim til búna,
sem fara međ fals og dár.

 

6
Ótrú sinn eigin herra
ćtíđ um hálsinn sló.
Enginn fékk af ţví verra
en sá meinlausum bjó
forrćđi, fals og vél.
Júdas ţví henging henti,
hann fölskum til sín benti
eins og Akítófel.

 

7
Fégirndin Júdas felldi.
Fyrst var hans ađtekt sú,
guđs son Gyđingum seldi,
gleymdi ţví ćru og trú.
Svo til um síđir gekk,
kastađi keyptum auđi,
ţá kvaldi sorg og dauđi,
huggun alls öngva fékk.

 

8
Undirrót allra lasta
ágirndin kölluđ er.
Frómleika frá sér kasta
fjárplógsmenn ágjarnir,
sem freklega elska féđ,
auđi međ okri safna,
andlegri blessun hafna,
en setja sál í veđ.

 


mbl.is Er allt á niđurleiđ á Íslandi?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgeir Rúnar Helgason

Amen!

Ásgeir Rúnar Helgason, 3.2.2008 kl. 14:00

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Tek undir međ ţér Ásgeir: Amen.

Jóhannes Ragnarsson, 3.2.2008 kl. 14:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband