7.2.2008 | 21:24
Frímúraregla Svandísar og Villa
Það var ekki laust við að hægt væri að brosa að borgarfulltúunum frú Svandísi og herra Vilhjálmi í Kastljósinu áðan. Bæði voru sammála um að stýrihópurinn um Orkuveituna og REI hafi skilað af sér tímamótastórvirki í formi skýrslu um REI-málið. Eftir því sem ég komst næst, þá er skýrslan stórvirki af þeirri ástæðu að hún er sameiginleg afurð allra flokka í borgarstjórn, útþynnt og meinlaus. Það er engu líkara en þar hafi vélað um gáttir og garða samtryggingarhersveit borgarstjórnarflokkana þar sem vinir hafa hjálpað vinum þvert og endilangt á allar flokkslínur, hafi einhverjar slíkar línur verið til. Samkvæmt þjóðsögunni munu slík vinnubrögð í mjúku bróðurþeli alsiða innan Frímúarareglunnar. Og það var beinlínis hlálegt að verða vitni að undanbrögðum og flótta kjaftamaskínunnar, Svandísar stýrihópsstjóra, frá sínum fyrri málflutningi í árdaga REI-málsins, því þó hún reyndi eftir mætti að belgja sig út andspænis viðmælanda sínum, tókst henni enganveginn að breiða yfir pólitísku samtryggingarpestina sem leggur langar leiðir af tímamótastórvirki stýrihópsins.
Efast um umboð borgarstjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- ,,Karlskömmin þessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóðræn athugasemd við Mörtu Smörtu og menningarblætið hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíð hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harðvítug sjálfstæðisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprætt í eitt skipti fyrir öll í þágu bes...
- Ákveðinn varðstjóri þarf stundum að gera fleira en gott þykir...
- Misheppnað bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 13
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 91
- Frá upphafi: 1545352
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Við þennan pistil hef ég engu að bæta.
Greta Björg Úlfsdóttir, 7.2.2008 kl. 21:26
Segi það sama, og Gréta Björg !
Þú ert stórkostlegur, í myndrænum, en sönnum lýsingum, Jóhannes !
Með beztu kveðjum, út undir Enni vestur / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 21:29
Þessi skýrsla er ekkert annað en kostnaður. Varpar ekki ljósi á neitt.
Er bara klúður. Skrifuð af þeim sem málið varðar.
Það finnst mér
Guðmundur Óli Scheving, 7.2.2008 kl. 21:29
Eftir að hafa kynnt mér efni þessara skýrslu finnst mér hún vera hálfgerður kattarþvottur. Sammála þér Jóhannes.
Hagbarður, 7.2.2008 kl. 21:53
Ég er ekki orðinn nokkur maður til átaka. En ég auglýsi eftir nokkrum þrekmiklum mönnum til að mæta í Ráðhúsið laust uppúr hádegi á morgun og henda þessum afglöpum út, öllum með tölu.
Þessir aular setja upp merkissvip og ræða um það við fréttamenn að af þessu verði að draga lærdóm!
Árni Gunnarsson, 7.2.2008 kl. 22:02
Ég var hreint agndofa yfir þessum þrumum Svandísar í kvöld.
Ég virkilega hélt um tíma að hún væri yfir skítinn hafin.
Halla Rut , 7.2.2008 kl. 22:48
,,Félagsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Reykjavík haldinn 7. janúar 2008 fagnar nýútkominni skýrslu stýrihóps borgarráðs um málefni REI og Orkuveitu Reykjavíkur og þakkar formanni hópsins Svandísi Svavarsdóttur fyrir vel unnin störf. Niðurstöður og störf hópsins eru til marks um breytt og bætt vinnubrögð í stjórnmálum þar sem þverpólitískt samvinna er höfð að leiðarljósi til að ná fram niðurstöðu í alvarlegu og afar mikilvægu máli."
Brýnt er að tryggja tillögum hópsins farveg og að lærdómur verði dreginn af ferlinu öllu lýðræðinu og almenningi til góða.
Ég trúi því varla að félagsfundur VG í Reykjavík hafi lagt blessun sína yfir samtryggingarskýrslu frú Svandísar. Nær hefði verið að félagsfundurinn hefði gert súperpúmuna afturreka með sín frímúraraplögg. Spurningin er ekki lengur um hvað félagarnir, sem samþykktu meðfylgjandi tillögu, voru að hugsa. Spurningin er hvort þetta fólk hugasar yfirleitt nokkuð. Ja stórbrotin stjónmálabarátta atarna. Þvílikar lítilsigldar múgsálir.
Jóhannes Ragnarsson, 8.2.2008 kl. 12:04
Ertu viss Jóhannes? er virkilega engin von um heiðarleika þessa fólks eða að það vilji bætt vinnubrögð? voðalega er þetta sorglegt. En eitt er víst að ofsalega er ,,ofurpúman" mælsk. Sannast að sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Hún er foringjaefni hún Svandís.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 8.2.2008 kl. 13:06
Maður var dæmdur í fimm ára fangelsi, þrátt fyrir að honum tækist ekki að drepa konuna sína.
Hvað er þetta með okkur Íslendinga og stjórmálamenn, er samtryggingin alger.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 8.2.2008 kl. 15:15
Samtrygging í stjórnmálum er staðreynd og viðtölin við Svandísi og Vilhjálm í Kastljósinu vitnuðu ágætlega um slík vinnubrögð.
Því miður hef ég enga ástæðu til að treysta stjónmálamönnum þegar heiðarleiki er annarsvegar. A.m.k. tek ég orð og athafnir stjónmálamanna með miklum fyrirvara.
Þrátt fyrir ágætan glamranda er frú Svandís Svarsdóttir er ekki foringjaefni, svo mikið er víst. Stjórnmál snúast um meira en viðstöðulaust kjaftamal.
En hvað um það, í íslenskri pólitík er samtryggingin regla og undantekningarnar sorglega fáar.
Jóhannes Ragnarsson, 8.2.2008 kl. 16:12
„Afstaða þeirra lá fyrir og þess vegna þótti ekki vera ástæða til þess að boða þá Vilhjálm og Björn Inga á fund okkar. Þeir höfðu talað skýrt um sína þætti málsins, bæði í fjölmiðlum og í borgarstjórn," sagði Svandís þegar Vísir spurði hana hvers vegna þremenningarnir hafi ekki verið kallaðir á fund nefndarinnar. Aðspurð um það hvers vegna ekki hafi verið talað við Hauk Leósson sagðist Svandís ekki vilja tjá sig. (Af visir.is)
Jóhannes Ragnarsson, 8.2.2008 kl. 18:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.