7.2.2009 | 21:13
Siðbótarmaður skítur í kassann sinn
Þegar menn hafa komið sjálfs sín hlutum þannig fyrir að þeir eru ekki einusinni gjaldgengir til að gegna embætti ráðherra er það á góðri íslensku kallað, að hafa skitið í kassann sinn" eða ,,sósuna sína."
Nú er orðið heyrinkunnugt að hinn kratíski siðbótarmaður Lúði Bergwinc kom ekki til greina sem ráðherra í ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms J. af því hann hafði fyrr á lísleiðinni gert sér hægt um vik og skitið í kassann sinn, já og víst sósuna líka.
Það má heita dálagleg hneysa fyrir einn sperrtan siðabæti á besta aldri, sem oft á umliðnum árum hefur margsinnis beinlínis ljómað af vandlætingu í garð spilltra manna og kvenna, að sitja í súpunni, eða sósunni, stimplaður í bak og fyrir sem viðskiptalífsmaður og þar með öldungis óhæfur til að sinna nokkru verkefni fyrir íslensku ríkisstjórnina.
Úr því sem komið er, er víst fátt í spilunum fyrir falsspámanninn L. Bergwinc annað, eftir að þingstörfum líkur síðar í vetur, en að gerast pólitískur umrenningur og utangarðslimur ásamt fleiri núverandi þingmönnum sem einnig munu þurfa að hrökklast út á eyðimörkina.
Fjármál Lúðvíks komu í veg fyrir ráðherrastól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.2.2009 kl. 09:00 | Facebook
Nýjustu færslur
- ,,Karlskömmin þessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóðræn athugasemd við Mörtu Smörtu og menningarblætið hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíð hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harðvítug sjálfstæðisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprætt í eitt skipti fyrir öll í þágu bes...
- Ákveðinn varðstjóri þarf stundum að gera fleira en gott þykir...
- Misheppnað bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 1545276
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 120
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Hvers lags dómadags rugl og eyðimerkurkjaftæði er þetta? Á hverju ert þú eiginlega?? Ótrúlegt að menn séu alls gáðir við að senda við að semja svona hugverk til að senda fyrir almenningssjónir. Hvaða hvötum er verið að fullnæja með svona orðskrúði er erfitt að skilja. Slakaðu nú aðeins á og jafnaðu þig!!?
Stefán Lárus Pálsson, 7.2.2009 kl. 22:01
Nú hefir þú sannað, svo um munar, Stefán Lárus Pálsson, að þú ert manna sljóastur. Væri og ráð fyrir þig að ganga fullnægingarerinda þinna í Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna, þá yrði dýrð þín fullkomnuð.
Jóhannes Ragnarsson, 7.2.2009 kl. 22:16
Af hverju í óskupunum segir þú: "... ekki einusinni gjaldgengir til að gegna embætti ráðherra" ? Hann getur alveg verið gjaldgengur til að vera þingmaður þó hann hafi eitthvað klúðrað sínum fjármálum þannig að ekki sé heppilegt að hann sé ráðherra.
Og hvers konar bull er það að gefa í skyn að allir sem hafi klúðrað sínum fjármálum sé eitthvað spilltur?
Ef einhver gjaldþrota einstaklingur tæki að sér að vera ráðherra og hafnvel freistaðist til að nýta sér aðstöðu sína þá væri það spilling. Eftir því sem ég skil fréttina þá má saka Lúðvík um klaufagang, einhverja fjárgæframennsku, óheppni, klúður og líklega heiðarleika en alls ekki spillingu.
En þú veist kannski eitthvað mikið meira en allir aðrir.
eir@si, 7.2.2009 kl. 22:23
Jóhannes, ekki batnar nú röksemdafærslan, eða hugmyndafræðin! Gáfnafar manna er ekki á dagskrá í þessu dæmi, utan það sem menn flagga sjálfir með óviðeigandi orðskrúði um menn sem engin sök hefur verið sönnuð hjá. Að vera alltaf tilbúinn að ætla náunga sínum allt það versta, er engum til vegsauka. Sagt var forðum á viðkvæmri stund: " Sá yðar sem syndlaus er, kasti fyrsta steininum", og eingum steinum var kastað þann daginn að bersyndugu konunni. Tökum það til fyrirmyndar!
Stefán Lárus Pálsson, 7.2.2009 kl. 22:48
Gjaldgengur eða gjaldgengur ekki, það er heilmikið álitamál, eir@si, og þó... Lúði Bergwinc minnir dálítið á prest, sem gengur hempuklæddur um götur á daginn svo allir geti séð dýrð hans, en stundar fjárhættuspil á kvöldin.
Það má að sönnu satt vera, Stefán Lárus, að herra Bergwinc verskuldi ekki orðskrúð. En hinsvegar finnst mér afar smekklaust af þinni hálfu að yfirfæra söguna af bersyndugu konunni yfir á berrassaðan mann með rautt liðað hár. Það er álíka gáfulegt og að halda því fram að fugl sé fiskur eða svartbakur sauðkind.
Jóhannes Ragnarsson, 8.2.2009 kl. 09:18
Smá leiðbeining JR. Í Sögunni af bersyndugu konunni er það ekki konan sem er gerandinn, þó hún væri ásökuð um ósiðlegt athæfi, heldur þeir sem "fullir réttlátrar reiði" ætluðu að grýta hana í hel, en höfðu þó trúlega haft af henni náin kynni, velflestir! Þessir Júðar forðum fundu enga sekt hjá sér þess vegna, og þóttust hjartahreinir, og þess umkomnir þess að grýta syndarann, þorpshóruna. Um háralit eða klæðaburð er ekki getið. Svo gengur Kristur fram á þessa "réttlátu" menn sem tóku sunnudaginn í þetta, sá í gegnum þetta og setti fram þessa sígildu athugasemd. "Sá yðar sem syndlaus er, kasti fyrsta steininum". Mönnum brá og málið var dautt! Enginn af okkur er gallalaus,ekki prestar heldur, og þó þeir grípi í spil í sínum frítíma, telst nú varla stórsynd. Hver hefur nú ekki gert slíkt sér til gamans? Um kunnáttu þína í dýrafræði ætla ég ekki fjalla hér frekar en þú hefur þegar gert!
Stefán Lárus Pálsson, 8.2.2009 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.