Leita í fréttum mbl.is

... og hans aftaníossa

hannez2.jpgÍ fréttinni um umferðarljósaþjófnaðinn segir meðal annars: ,,Vonast er til að ljósahausarnir skili sér ..." Það verður að teljast mjög hæpið að ljósahausarnir ,,skili sér" þar eð þeir eru sannarlega steindauðir og hafa verið það frá upphafi. Hinsvegar er ekki útilokað að einhver karlmaður eða kona, nema hvorttveggja sé, komi ljósahausunum til skila og að hægt verði að koma þeim fyrir þar sem þeir eiga að vera.

Hitt er svo annað mál, að þeir sem stela götuvitum eru ævinlega frjálshyggjufólk úr Heimdalli, þaullesið í fræðum Miltons Friedman og hans aftaníossa.


mbl.is Umferðarljósum stolið aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ljósastaurar virka betur ef þeir eru einkaeign.

Finnur Bárðarson, 11.5.2009 kl. 15:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband