Leita í fréttum mbl.is

Hvernig ætlaði Ónordal að greiða 6,7 prósentin?

thorr.jpgMér skilst að frú Ólöf Nordal (sk.st. Ónordal) og hennar kammeratar í Sjálfstæðisflokknum hafi verið svo gott sem búin að semja um Icesave-hroðann síðastliðinn nóvember með 6,7% vöxtum og greiðslur á höfuðstól áttu að hefjast strax. Með það í huga ætti frú Ónordal ekki að þurfa að leggja á sig ferð uppí ræðupúlt Alþingis til að spyrja hvernig skuldirnar verði borgaðar, það hlýtur að hafa legið fyrir þegar Haaardý og Ónordal vildu óð og uppvæg láta landsmenn borga 6,7% vextina.

Því er aldeilis ekki fisjað saman pappakassaliðinu og lúserunum í Sjálfstæðisflokknum þegar hræsni, lygar og óheiðarleiki eru annars vegar.

Að lokum legg ég til að Sjálfstæðisflokkurinn verði lagður niður og starfsemi hans bönnuð með lögum.


mbl.is Getum ekki prentað gjaldeyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband