Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

Stórmenniđ félagi Chavez og sósíalísk Suđur-Ameríka

Ţađ dylst víst fáum lengur ađ félagi Hugo Chavez, forseti Venusúela, sé mikilmenni. Meira ađ segja örgustu hćgrimenn eru farnir ađ viđurkenna ţá stađreynd fyrir sjálfum sér í hálfum hljóđum. Enda eru ţeir skíthrćddir viđ félaga Chavez, sem frá upphafi forsetaferils síns hefur bođiđ ójafnađarhyski heimsins birginn af fáheyrđu hugrekki sem ađeins stórmennum er gefiđ. Auđvitađ ćtlar félagi Chavez ađ koma upp sósíalísku hagkerfi. Nema hvađ? Hans áform hljóđa uppá ađ stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 stundir, koma upp mannsćmandi félagsleg kerfi, efla lćsi međal íbúa landsins og bćta heilsugćslu međal fátćkustu íbúanna. Gegn ţessum sósíalisma félaga Chavez djöflast auđvald heimsins međ stríđsglćpamanninn og sjálfstćđismanninn Georg W. Bush fremstan í flokki. Ţađ er svo sannarlega nauđsynlegt, ađ félagi Chavez og hans fólk, nái sem mestum árangri í baráttu sinni viđ ađ skapa alţýđunni í Venusúela mannsćmandi ţjóđfélag. Ég lít ţannig á ađ ćvintýriđ í Venusúela sé ađeins byrjunin - markmiđiđ er ađ sjálfsögđu sósíalísk Suđur-Ameríka. Og hvađ sem hver segir, skriđan er farin af stađ ...    
mbl.is Chavez vill aukin völd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţá siglt er í öfuga átt ...

Merkilegt. Ćtluđu ađ draga bátinn fra Ólafsvík til Reykjavíkur en lentu í Stykkishólmi ! Eitthvađ einkennileg navígasjón ţađ ... Nema hinir drátthögu siglingafrćđingar hafa ćtlađ lengri leiđina til Reykjavíkur og ţrćđa ströndina norđur um land og koma loks siglandi međ Fanneyju RE 31, sem smíđuđ var 1967, úr sömu átt og Ingólfur landnámsmađur ţá hann röri til Reykjavíkur úr Norvegi, sem aldrei skildi veriđ hafa. En nú er Fanney RE 31, sem smíđuđ var 1967, sem sé sokkin, rétt eins og kútter Lars sem var lekahrip, en annars bara ágćtt skip. En kútter Lars hafđi ţó einn leiđinda löst, sem ţannig er lýst: ,,Og hátt hann sigldi um hafiđ blátt, / en aldrei reyndar í rétta átt." 
mbl.is Sökk í Stykkishólmshöfn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skálmöld á nćstu grösum?

Mikiđ ósköp hefur nú skemmtanalífiđ fjörgast í Árnessýslu síđan heimamenn fengu herra Ó.H. Stones fyrir yfirvald. Síđan sá merki mađur kom til skjalanna á Suđurlandi hefur ekki liđiđ svo helgi ađ fjölmiđlar vćru ekki uppfullir af fréttum um hneykslisverk drukkins og dópađs fólks í Árnessýslu. Reyndar er svo komiđ, ađ hliđstćđar fregnir eru farnar ađ berast úr ţessu ţjakađa hérađi í miđri viku. Ef heldur fram sem horfir, mun algjör skálmöld bresta á í ríki herra Stones og rćtast ţađ sem segir í Völuspá: ,,Brćđur munu berjast og ađ börnum verđa, munu systrungar sifjum spilla, hart er í heimi, hórdómur mikill, skeggöld og skálmöld, skildir eru klofnir, vindöld og vargöld, áđur veröld steypist mun engi mađur öđrum ţyrma." 
mbl.is Ţrír á bak viđ lás og slá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dauđi trúđsins er ekki um Guđna Ágústsson

Nú - ég hélt ađ ritverkiđ ,,Dauđi trúđsins" vćri eftir Sigmund Erni og fjallađi um Guđna Ágústsson og baráttu hans viđ einkavćđingar- og kvótatrúđinn hćttulega Halldór Ásgrímsson. En eins og menn muna féll trúđurinn sá, seint og um síđir, fyrir pólitísk björg og andađist inn í einhvern norrćnan bitlingaheim, sem er ofar skilningi venjulegs fólks. En ,,Dauđi trúđsins" er semsé önnur saga og ekki nćstum eins hrćđileg og sú sem ég hugđi hana vera. 
mbl.is Dauđi trúđsins til Frakklands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viagranotkun framsóknarmanna

Ekki kćmi mér á óvart ţó Framsóknarflokkurinn vćri nú ţegar farinn ađ hamstra viagratöflur fyrir nćstu kosningar. Í síđustu kosningum kom í ótvírćtt fram, ađ hiđ nírćđa ellihró, Framsóknarmaddaman, er mjög gömluđ orđin og upp ađ knjám gengin og ţađ svo mjög, ađ óvíst er ađ hún ţoli fleiri kosningar á ţessu okkar jarđneska tilverustigi. Ţađ er ţví mjög áríđandi ađ lyflćknar hennar og ađrir heilsubótarmenn, hafi vađiđ fyrir neđan sig og sanki ađ sér öllum ţeim međulum, sem ađ gagni geta komiđ, til ađ lengja dauđastríđ ţeirrar gömlu og fleyta henni međ lífsmarki fram á nćsta kjörtímabil. Ţví má búast viđ ađ spunadoktorar maddömunnar láti ekki viđ sitja ađ skálda upp einhverjar lygasögur til ađ hressa upp á heilsufar hinnar ellimóđu frúar í nćstu kosningarbaráttu, heldur muni ţeir vađa tindilfćttir um öll foldarból, ađ hćtti taílenskra frambjóđenda, og bjóđi útbrunnum leppalúđum af karlkyni, já og trúlega kvenkyni líka, upp á endurnýjun lífdaga í bólförum međ töframeđalinu viagra; en ţví ađeins ađ ţeir lofi viđ drengskap sinn, miđvígstöđvadeyfđ og međfćddan ungmennafélagsanda ađ kjósa Framsóknarflokkinn refjalaust. Ţađ má ţví búast viđ, ađ drjúgur hluti landsmanna muni skjörgra kengboginn og međ bauga undir augum ađ kjörborđinu viđ nćstu Alţingiskosningar. 
mbl.is Viagra fyrir atkvćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bífalningsmenn og íslandsklukkur

,,Bífalningsmađurinn, hinn bleiki, tók steinsleggju úr farangri ţeirra, lagđi hina fornu klukku Íslands á dyrahelluna viđ Lögréttuhúsiđ, reiddi hátt til og greiddi henni högg. En hún skrikađi ađeins undan sleggjunni međ daufu geighljóđi. Jón Hreggviđsson gall viđ ofanaf ţekjunni: - Sjaldan brotnar bein á huldu, mađur minn, sagđi Axlarbjörn. En ţegar kóngsins böđull hafđi hagrćtt klukkunni ţannig ađ hann kom höggi innaná hana, međ helluna fyrir viđhögg, hrökk hún um brestinn. Öldungurin var sestur aftur á garđbrotiđ. Hann horfđi tinandi útí bláinn međ sinaberar hendurnar krepptar um prikiđ. Böđullinn fékk sér aftur í nefiđ. Ţađ sá í iljarnar á Jóni Hreggviđssyni uppá ţekjunni. - Ćtlarđu ađ ríđa ţarna húsum í allan dag? kallađi böđullinn til ţjófsins. Jón Hreggviđsson kvađ uppi á ţekju Lögréttuhússins: - Aldrei skal ég armi digrum spenna / yrmlings sćngur únga brík / yrmlings sćngur únga brík / utan hún sé feit og rí-í-í-ík." Íslandsklukkan, höf. HKL.

Síđar eignuđust íslendingar ađra sameign. Ţađ var fiskurinn í sjónum. Ţeirri sameign greiddu bífalningsmenn sjúkra auđmanna slíkt högg ađ hún hvarf úr höndum fólksins í landinu og ofaní víđa vasa auđmannanna sjálfra. 


mbl.is Íslandsklukkan glumdi 7 sinnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Siđlegar berrassínumyndir af velgiftri konu

Ţađ verđur eflaust kátt í einhverjum höllum ţegar berrassínumyndir af eiginkonu Beckhams knattspyrnumanns koma fyrir almenningssjónir. Ég hefi lengi velt fyrir mér hvađ ţađ eiginlega er, sem er á milli eyrnanna á hjónunum Beckham. En nú hefi ég loks sannfćrst um ađ í höfđum ţeirra hjóna sé fátt annađ en auđn og tóm; ţađ virđist ekki einusinni vera vottur af tađslettu í hausnum á ţeim. Ađ sögn myndasmiđsins, gekk ekki alveg andskotalaust ađ koma frú Beckham úr leppunum, en ţegar henni var talin trú um ađ nekt hennar yrđi brúkuđ í góđgerđarskyni, var hún fljót ađ gyrđa niđrum sig og setja sig í listrćnar fyrirsćtustellingar. Ja, öllum fjandanum er nú reynt ađ ljúga ađ manni á ţessum síđustu og heimskustu tímum. Ţar međ er ég ekki ađ segja, ađ stórlygar eigi ekki rétt á sér undir vissum kringumstćđum, en ţađ er lágmarkskrafa ađ ţćr séu smekklegar upp ađ vissu marki.

Annars er frú Beckham fyrirtakslítiđ augnayndi, horfallin og strekkt, svo fráleitt er ađ búast viđ tímamótaverki í ljósmyndalist ţó hún hafi dregist inná ađ vappa berrössuđ fram fyrir myndavélarauga Marcs ţessa Jacobs. - Mćtti ég ţá heldur taka undir orđ Jóns Hreggviđssonar frá Rein, ţegar hann bađ nafna sinn Ţeófílusson galdramann, ađ galdra til ţeirra fallegan kvenmann velfeitan og helst ţrjár, ţegar ţeir sátu saman í svartholinu á Bessastöđum forđum daga.   


mbl.is Viktoría situr fyrir nakin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jólatré grafiđ til hálfs í jörđu niđur

Í fyrradag fylgdist ég eins og ađrir bćjarbúar í Ólafsvík spenntur međ ţegar jólatréđ ţađ hiđ mikla var reist vestan viđ Pakkhúsiđ. Og ég hugsađi sem svo: Hvađ ćtli líđi margir klukkutímar ţangađ til ţetta gerđarlega tré verđur fokiđ á hliđina? Ég veit svosem ekki upp á hár hvađ jólatréđ stóđ lengi í lóđréttri stöđu ađ ţessu sinni, en hitt veit ég ţeim mun betur, ađ ţađ fyrsta sem Ólsarar ráku augun í, ţegar ţeir klöngruđust til vinnu á áttunda tímanaum í morgun, var ađ jólatréđ lá á hliđinni eins og útaf dauđur róni á víđavangi. Reyndar er ekki tekiđ út međ sćldinni ađ halda jólatré undir beru lofti í Ólafsvík ţví hann getur veriđ nokkuđ vindasamur í skammdeginu hér vestra. Til dćmis fauk jólatréđ, sem plantađ var viđ Pakkhúsiđ í fyrra, ađ međaltali tvisvar um koll á sólarhring, frá byrjun jólaföstu og fram ađ ţrettánda, jólatrjáagćslumanni bćjarins, Antoni Ingólfssyni vini mínum, til ómćldrar gleđi og stóránćgju. En í morgun var Antoni loks nóg bođiđ, ţví hann lét grafa jólatré ársins til hálfs ofan í jörđina. Eru bćjarbúar mjög sammála um ágćti ţeirrar framkvćmdar og telja ađ nú megi mikiđ hvessa til ađ koma tréskömminni eina ferđina enn á hliđina. Reyndar hefur jólatréđ lćkkađ um eina fjóra metra viđ ađgerđina, en ţađ er svosem gott og blessađ, ef ţađ verđur til friđs og gćslumanni sínum til geđs. 


mbl.is Jólatré fauk um koll
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband