Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Fyrirsjánlegir vinstrigrćnir í vanda.

Ţađ fór sem mig grunađi, ađ VG myndi hliđra sér hjá ţví á flokksráđsfundinum um síđustu helgi, ađ taka sér stöđu sem flokkur verkafólks og stéttarbaráttu. Í ţeim samţykktum sem liggja eftir fundinn örlar hvergi á neinu slíku. Samţykktir fundarinns voru á allan hátt fyrirsjánlegar; engin ný sjónarhorn, ekkert leiftrandi fjör, engin óvćnt tíđindi; ađeins ţessi venjubundna skyldusamsuđa í anda Hjörleifs, Álheiđar Inga, Steingríms J. og Kolbrúnar. Samkvćmt samţykktum flokksráđsfundarins virđist VG geldur stjórnmálaflokkur og vel ţađ.

Og út á hvađ gengur svo hin venjubundna skyldusamsuđa flokksráđsfundar VG? Jú, hún gengur út á: 1. Nýtingu vatnsafls. 2. Orkuveita Reykjavíkur áfram í almannaeigu. 3. Herćfingar. 4. Nato. 5. Palestína. 6. Rannsókn á afleiđingum markađs- og einkavćđingu stjórnvalda undir fyrirsögninni ,,almannaţjónusta." Nú má ekki skilja mig svo, ađ ég sé ósammála flestu eđa öllu sem fram kemur í ályktunum flokksráđs VG, ţví ţađ er ég alls ekki. Ţađ sem ég er ósáttur viđ, er ţađ sem mér finnst nauđsynlega vanta í ályktunina. Ţar er, eins og áđur er getiđ, ekkert minnst á kjarabaráttu verkafólks sem framundan er, en kjarasamingar ,,hinna lćgst launuđu" (svo ég noti nćsta ógeđfelldan frasa úr munni falskra stjórnmálamanna) renna út úm nćstu áramót. Í ályktuninni er heldur ekki minnst einu orđi á sjávarútvegsmál, sem eru í uppnámi um ţessar mundir. Ţví spyr ég: hvađ er eiginlega ađ í Vinstrihreyfingunni grćnu frambođi? Og mig langar ađ fá heiđarleg og ćrleg svör. Og ég spyr líka: hver er afstađa VG til kjarabaráttu verkafólks og stéttarbaráttu almennt? Á flokkurinn til dćmis ekki ađ leitast viđ ađ blása verkafólki og samtökum ţess baráttuanda í brjóst? Heita samtökum ţess stuđningi í baráttu ţeirra, en gagnrýna ţau líka og veita ađhald ţegar viđ á? Og hvernig stendur á ţví ađ Vinstrihreyfingin grćnt frambođ ţegir samviskusamlega ţunnu hljóđi um ekki minni málaflokk en sjávarútvegsmálin? Er VG-félögum virkilega sama um ţó ađ fiskimiđin hafi í raun veriđ einkavćdd og ađ ţau séu nú ađ mestu leyti undir járnhćl örfárra útgerđarrisa? Og af hverju minnast hinir kappsömu umhverfisverndarsinnar aldrei orđi á ađfarir og umgengni sćgreifa LÍÚ, sem fara sínu fram undir vernd stjórnvalda og Hafrannsóknarstofunnar? Er ţađ ekkert sem ţarf ađ rannsaka ađ mati forystu VG?

Ađ lokum varđandi einkavćđingarmálin: VG hefur barist vel og dyggilega gegn einkavćđingarbrjálćđi síđustu ár og eiga ţakkir skyldar fyrir ţađ. Hinsvegar hefur ekkert sést frá flokknum hvađ ţađ er nákvćmlega sem hann vill ađ sé samfélagsvćtt og ég veit ekki til ţess ađ slíkt hafi veriđ neitt í umrćđunni innan VG. Upp í ţessa himinhrópandi gloppu í málatilbúnađi VG ţarf ađ stoppa sem fyrst.

  


Og Hu Jintao mun hlćgja ađ Georgi Bush.

Ţeđ hefur eflaust veriđ geđslegt um ađ litast fyrir hina kíversku alţýđuhermenn í tölvugagnabanka Georgs Bush í Pentagon. Ţađ er bara vonandi ađ ţeir hafi orđiđ einhvers vísari um glćpaklíkuna í Hvíta húsinu. Svo geri ég fastlega ráđ fyrir ađ Hu Jintao fari ađ hlćgja ţegar og ef stríđsglćpamađurinn Georg Bush fer eitthvađ ađ minnast á meint innbrot kinverska alţýđuhersins í Pentagon. Enda ekki annađ hćgt en ađ hlćgja ađ slíkum brandara.
mbl.is Kínverski herinn braust inn í tölvukerfi Pentagon
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bondevik, Guđbrandur Jón og rauđvíniđ.

Svona byrjađi sá kunni óreglumađur Guđbrandur Jón ađ drekka áfengi; á einu rauđvínsglasi. Og árangurinn lét ekki á sér standa. Ég verđ ađ taka ţađ fram, ađ ţegar Guđbrandur Jón hóf feril sinn var hann 13 ára og varđ fljótlega álitinn undrabarn í drykkjuiđninni. Og ţó ađ Bóndevík sé ađ hefja sinn drykkjuskap sextugur, er ekki ţar međ sagt ađ hann verđi ekki orđinn annálađur drykkjubolti eftir tvö ár og kominn undir grćna torfu eftir fjögur. Ţví menn sem byrja svona seint, eru oft orđnir svo gífurlega ţyrstir ţegar kemur ađ sextugsafmćlinu, ađ ţeir slá fljótlega úr sér í viđureigninni viđ brotsjói brennivínshafsins.  
mbl.is Bondevik byrjađur ađ drekka rauđvín
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kvennamanni byrluđ hormónadepandi upplausn.

Fyrir dag frú Ingveldar var Kolbeinn svo mikiđ kvennagull, ađ allar vildu meyjarnar eiga hann. Og ţó ađ Kolbeinn vćri afburđa sviphreinn og heiđarlegur í andliti og fas hans allt traustvekjandi, einlćgt og ađlađandi, var hann slóttugur eins og gamall refur og gjörnýtti kvenhylli sína á miskunarlausan hátt. Hann hafđ gjarnan nokkrar í takinu í einu, sem hann fór á milli og fíflađi og flekađi ađ vild sinni. Svona gekk ţetta fyrir sig í nokkur ár, eđa allt ţar til hann kynntist frú Ingveldi. Eftir ţađ var engu líkara en hann hefđi gengiđ á vegg, veriđ vćngstýfđur og brotinn á bak aftur. Ţađ lék jafnvel grunur á ađ frú Ingveldur hefđi strax í upphafi byrlađ verđandi bónda sínum hormónadrepandi upplausn, sem gerđi ţađ ađ verkum ađ kynkirtlar hans drógust saman um 80%. Og ... hefur Kolbeinn veriđ til friđs á kynlífssviđinu síđan, eđa svona hér um bil.

Einar H. á ađ fyrirgefa Kristjáni ráđherra.

Ţađ er í ađra röndina skiljanlegt, ađ Einar Hermannsson skipaverkfrćđingur sé ósáttur viđ ađ sitja undir ćrumeiđingum Krisjáns L. Möllers. Á hinn bóginn ćtti Einar, sem menntađur og kurteis mađur, ađ fyrirgefa ráđherranum asnasparkiđ í sinn garđ, á ţeirri forsendur ađ Kristján ráđherra er illa haldinn mađur af illvígu og langvinnu krataeđli, og veit ţví naumast alltaf handa sinna skil í pólitískum skrípalingshćtti. Einar minn, fyrirgef ţú honum ţví hann veit ekki hvađ hann gjörir.
mbl.is Ósáttur viđ ađ sitja undir ćrumeiđingum ráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kona sló dyravörđ - ávinningur fyrir kynjabaráttuna.

Jafnréttisbarátta kynjanna er sífellt ađ skila meiri og meiri árangri og ţess eflaust ekki langt ađ bíđa konur fari blessunarlega ađ síga fram úr hinum karllćgu (ekki karlćgu) körlum. Ţessari gleđilegu ţróun til stađfestingar, sló kona nokkur dyravörđ um síđustu helgi. Ţví miđur var ekki frá ţví greint hvort konan hefđi rotađ dyravörđinn eđa ekki. Ţví ef hún greiddi dyraverđinum rothögg ţá reiknast ţađ sem auka ávinningur í jafnréttisbáráttunni. Já, framfarirnar láta ekki á sér standa ţessa dagana.
mbl.is Tíu líkamsárásir tilkynntar til lögreglu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fara gandreiđ og kyssa Fjandann á rassinn.

Svo er taliđ ađ nornir haldi ár hvert ţing sitt á einhverjum afviknum stađ, gjarnan uppi á háu fjalli. Til ţingsins fara ţćr gandreiđ, sem er afskaplega ţćgilegur og fljótvirkur ferđamáti. Ţegar komiđ er á leiđarenda bíđur ţeirra Fjandinn sjálfur, sem ađ nornirnar heilsa međ ţví ađ kyssa á rassinn. Ţegar allar nornirnar hafa kysst ţann gamla á ađra rassakinnina í námunda viđ endaţarminn, getur ţinghald loks hafst.
mbl.is Kossar skipta konur meira máli en karla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nefnd um frú Álfheiđi ţingmann og fiskeldiđ.

Ţađ er ósköp hugljúft af Jóni Bjarnasyni og Árna Ţór vini hans, ađ fara fram á ađ samgönguráđherra skipi grímseyjarferjunefnd. En hugljúfar vćri ţó ađ ţeir félagar litu sér nćr og óskuđu eftir ţví viđ formann ţingflokks VG, ađ hann skipi innanflokksnefnd til ađ kanna ađild frú Álfheiđar Ingadóttur ađ fiskeldisfyrirtćki sem átti ađ vera stađsett í Ólafsvík en lenti Straumsvík
mbl.is Vilja óháđa nefnd um Grímseyjarferjumál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Plat-vinstrimennirnir í VG (ehf) og grátsöngvar ţeirra.

Árni Ţór Sigurđsson borgarfulltrúi og ţingmađur VG skrifar einkennilegann og örvćntingarfullann langhund á bloggsíđuna sína í dag. Auk ţess ađ vera einkennilegur og örvćntingarfullur, er langhundur Árna Ţórs grátklökkur yfir vondum orđum höfundar Stakseina í garđ Steingríms J formanns. En Árni er eldklár strákur og hefur í ţessu tilfelli ráđ undir rifinu, semsé, ađ stakreinahöfundurinn sé ólćs á pólitík. Ţar međ telur skörungurinn og framagosinn Árni Ţór ađ hann og flokkurinn séu sloppnir fyrir horn. En ţví miđur mega grátsöngvar sér lítils í ţessu tilfelli. Fyrir ţađ fyrsta fć ég ekki betur séđ en staksteinahöfundur morgunblađsins sé a.m.k. jafn lćs á pólitík og Árni Ţór og hans viđhlćgjendur í VG. Ađ öđru leyti ţarf engann sérstakann frćđing međ virđulega prófgráđu til ađ sjá og skynja, ađ VG er stjórnmálaflokkur í heilmiklum vanda. Stađa Steingríms J. hefur veikst mjög mikiđ gagnvart fólkinu í landinu og hver veit nema flokkseigendaelítan, sem Árni Ţór og fleiri nudda sér utan í, taki ţá ákvörđun međ fyrra fallinu, ađ leysa Steingrím undan oki formennskunnar og tylli Svandísi dóttur Svavars sendiherra í hásćtiđ í stađinn.  En ţar međ er ekki öll sagan sögđ. Vandi VG felst auđvitađ fyrst og fremst í ţeirri stađreynd, ađ ţar fer fyrst og fremst óalţýđlegur flokkur menntamanna og efristéttafemínísta, ţar sem stéttarbarátta og verkalýđshyggja léttvćg fundin og fótum trođin. Í ţví ljósi er VG fjandi vel úr takti viđ fólkiđ í landinu, alţýđuna. Undanfariđ hef ég veriđ ađ velta fyrir mér hvort plat-vinstrimennirnir VG ćttu ekki ađ sjá sóma sinn í ađ breyta nafni flokksins, sem ţeir eiga hvort sem er öll hlutabréfin í, og kalli hann annađhvort ,,Miđjuhreyfinguna grćnt frambođ" eđa ,,Grćna Kvenfélagiđ."   


Benedikt páfi XVI genginn í VG.

Jćja, og Bensi páfi bara genginn í VG. Svona getur nú kaţólskan tekiđ á sig óvćnta mynd, ţegar hún vill ţađ viđ hafa. Ég er viss um ađ hans heilagleiki kemur til međ ađ taka sig vel út viđ hliđ Hjöla Gutt, Kolbrúnar Halldórs og frú Álfheiđar Inga. Og Bensi páfi mun áreiđanlega ekki telja eftir sér ađ taka ţetta hugljúfa yfirstéttargroms til skrifta, ţó telja megi líklegt ađ ţađ geti tekiđ nokkuđ á taugar hins heilaga föđur. 


mbl.is Benedikt XVI hvetur til umhverfsverndar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband