Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
4.9.2007 | 10:10
Fyrirsjánlegir vinstrigrænir í vanda.
Það fór sem mig grunaði, að VG myndi hliðra sér hjá því á flokksráðsfundinum um síðustu helgi, að taka sér stöðu sem flokkur verkafólks og stéttarbaráttu. Í þeim samþykktum sem liggja eftir fundinn örlar hvergi á neinu slíku. Samþykktir fundarinns voru á allan hátt fyrirsjánlegar; engin ný sjónarhorn, ekkert leiftrandi fjör, engin óvænt tíðindi; aðeins þessi venjubundna skyldusamsuða í anda Hjörleifs, Álheiðar Inga, Steingríms J. og Kolbrúnar. Samkvæmt samþykktum flokksráðsfundarins virðist VG geldur stjórnmálaflokkur og vel það.
Og út á hvað gengur svo hin venjubundna skyldusamsuða flokksráðsfundar VG? Jú, hún gengur út á: 1. Nýtingu vatnsafls. 2. Orkuveita Reykjavíkur áfram í almannaeigu. 3. Heræfingar. 4. Nato. 5. Palestína. 6. Rannsókn á afleiðingum markaðs- og einkavæðingu stjórnvalda undir fyrirsögninni ,,almannaþjónusta." Nú má ekki skilja mig svo, að ég sé ósammála flestu eða öllu sem fram kemur í ályktunum flokksráðs VG, því það er ég alls ekki. Það sem ég er ósáttur við, er það sem mér finnst nauðsynlega vanta í ályktunina. Þar er, eins og áður er getið, ekkert minnst á kjarabaráttu verkafólks sem framundan er, en kjarasamingar ,,hinna lægst launuðu" (svo ég noti næsta ógeðfelldan frasa úr munni falskra stjórnmálamanna) renna út úm næstu áramót. Í ályktuninni er heldur ekki minnst einu orði á sjávarútvegsmál, sem eru í uppnámi um þessar mundir. Því spyr ég: hvað er eiginlega að í Vinstrihreyfingunni grænu framboði? Og mig langar að fá heiðarleg og ærleg svör. Og ég spyr líka: hver er afstaða VG til kjarabaráttu verkafólks og stéttarbaráttu almennt? Á flokkurinn til dæmis ekki að leitast við að blása verkafólki og samtökum þess baráttuanda í brjóst? Heita samtökum þess stuðningi í baráttu þeirra, en gagnrýna þau líka og veita aðhald þegar við á? Og hvernig stendur á því að Vinstrihreyfingin grænt framboð þegir samviskusamlega þunnu hljóði um ekki minni málaflokk en sjávarútvegsmálin? Er VG-félögum virkilega sama um þó að fiskimiðin hafi í raun verið einkavædd og að þau séu nú að mestu leyti undir járnhæl örfárra útgerðarrisa? Og af hverju minnast hinir kappsömu umhverfisverndarsinnar aldrei orði á aðfarir og umgengni sægreifa LÍÚ, sem fara sínu fram undir vernd stjórnvalda og Hafrannsóknarstofunnar? Er það ekkert sem þarf að rannsaka að mati forystu VG?
Að lokum varðandi einkavæðingarmálin: VG hefur barist vel og dyggilega gegn einkavæðingarbrjálæði síðustu ár og eiga þakkir skyldar fyrir það. Hinsvegar hefur ekkert sést frá flokknum hvað það er nákvæmlega sem hann vill að sé samfélagsvætt og ég veit ekki til þess að slíkt hafi verið neitt í umræðunni innan VG. Upp í þessa himinhrópandi gloppu í málatilbúnaði VG þarf að stoppa sem fyrst.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.9.2007 | 08:51
Og Hu Jintao mun hlægja að Georgi Bush.
![]() |
Kínverski herinn braust inn í tölvukerfi Pentagon |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.9.2007 | 21:35
Bondevik, Guðbrandur Jón og rauðvínið.
![]() |
Bondevik byrjaður að drekka rauðvín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.9.2007 | 20:13
Kvennamanni byrluð hormónadepandi upplausn.
3.9.2007 | 16:34
Einar H. á að fyrirgefa Kristjáni ráðherra.
![]() |
Ósáttur við að sitja undir ærumeiðingum ráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.9.2007 | 15:55
Kona sló dyravörð - ávinningur fyrir kynjabaráttuna.
![]() |
Tíu líkamsárásir tilkynntar til lögreglu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.9.2007 | 14:33
Fara gandreið og kyssa Fjandann á rassinn.
![]() |
Kossar skipta konur meira máli en karla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.9.2007 | 13:03
Nefnd um frú Álfheiði þingmann og fiskeldið.
![]() |
Vilja óháða nefnd um Grímseyjarferjumál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.9.2007 | 12:35
Plat-vinstrimennirnir í VG (ehf) og grátsöngvar þeirra.
Árni Þór Sigurðsson borgarfulltrúi og þingmaður VG skrifar einkennilegann og örvæntingarfullann langhund á bloggsíðuna sína í dag. Auk þess að vera einkennilegur og örvæntingarfullur, er langhundur Árna Þórs grátklökkur yfir vondum orðum höfundar Stakseina í garð Steingríms J formanns. En Árni er eldklár strákur og hefur í þessu tilfelli ráð undir rifinu, semsé, að stakreinahöfundurinn sé ólæs á pólitík. Þar með telur skörungurinn og framagosinn Árni Þór að hann og flokkurinn séu sloppnir fyrir horn. En því miður mega grátsöngvar sér lítils í þessu tilfelli. Fyrir það fyrsta fæ ég ekki betur séð en staksteinahöfundur morgunblaðsins sé a.m.k. jafn læs á pólitík og Árni Þór og hans viðhlægjendur í VG. Að öðru leyti þarf engann sérstakann fræðing með virðulega prófgráðu til að sjá og skynja, að VG er stjórnmálaflokkur í heilmiklum vanda. Staða Steingríms J. hefur veikst mjög mikið gagnvart fólkinu í landinu og hver veit nema flokkseigendaelítan, sem Árni Þór og fleiri nudda sér utan í, taki þá ákvörðun með fyrra fallinu, að leysa Steingrím undan oki formennskunnar og tylli Svandísi dóttur Svavars sendiherra í hásætið í staðinn. En þar með er ekki öll sagan sögð. Vandi VG felst auðvitað fyrst og fremst í þeirri staðreynd, að þar fer fyrst og fremst óalþýðlegur flokkur menntamanna og efristéttafemínísta, þar sem stéttarbarátta og verkalýðshyggja léttvæg fundin og fótum troðin. Í því ljósi er VG fjandi vel úr takti við fólkið í landinu, alþýðuna. Undanfarið hef ég verið að velta fyrir mér hvort plat-vinstrimennirnir VG ættu ekki að sjá sóma sinn í að breyta nafni flokksins, sem þeir eiga hvort sem er öll hlutabréfin í, og kalli hann annaðhvort ,,Miðjuhreyfinguna grænt framboð" eða ,,Græna Kvenfélagið."
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2007 | 13:45
Benedikt páfi XVI genginn í VG.
Jæja, og Bensi páfi bara genginn í VG. Svona getur nú kaþólskan tekið á sig óvænta mynd, þegar hún vill það við hafa. Ég er viss um að hans heilagleiki kemur til með að taka sig vel út við hlið Hjöla Gutt, Kolbrúnar Halldórs og frú Álfheiðar Inga. Og Bensi páfi mun áreiðanlega ekki telja eftir sér að taka þetta hugljúfa yfirstéttargroms til skrifta, þó telja megi líklegt að það geti tekið nokkuð á taugar hins heilaga föður.
![]() |
Benedikt XVI hvetur til umhverfsverndar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- ,,Karlskömmin þessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóðræn athugasemd við Mörtu Smörtu og menningarblætið hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíð hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harðvítug sjálfstæðisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprætt í eitt skipti fyrir öll í þágu bes...
- Ákveðinn varðstjóri þarf stundum að gera fleira en gott þykir...
- Misheppnað bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
Bloggvinir
-
Níels A. Ársælsson.
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Sveinn Elías Hansson
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Þórbergur Torfason
-
Guðfríður Lilja
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Grétar Mar Jónsson
-
Ásdís Helga Jóhannesdóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Þorvaldur Þorvaldsson
-
Rauður vettvangur
-
Björgvin R. Leifsson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Einar Ólafsson
-
Baldur Hermannsson
-
Dætur og synir Íslands.
-
hilmar jónsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Þórdís Bára Hannesdóttir
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Heiða Þórðar
-
Helgi Guðmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Ísleifur Egill Hjaltason
-
Reynir Andri
-
Rúnar Karvel Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Auðun Gíslason
-
Jón Snæbjörnsson
-
Rannveig H
-
Magnús Jónsson
-
Steingrímur Helgason
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Ársæll Níelsson
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Fríða Eyland
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Ólafur Þórðarson
-
Eygló Sara
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Þorsteinn Briem
-
Ester Júlía
-
Svava frá Strandbergi
-
Björn Grétar Sveinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Jakob Jörunds Jónsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Þorkell Sigurjónsson
-
Jóhann Elíasson
-
Óskar Arnórsson
-
Bergur Thorberg
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Eyjólfur Jónsson
-
gudni.is
-
Sigurður Sigurðsson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Alfreð Símonarson
-
Guðni Ólason
-
ThoR-E
-
Arnar Guðmundsson
-
Þór Jóhannesson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Himmalingur
-
Guðjón Baldursson
-
halkatla
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Einar Sigurjón Oddsson
-
Haukur Nikulásson
-
Félag Ungra Frjálslyndra
-
Heiða
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
-
Steingrímur Ólafsson
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Landrover
-
Valla
-
Vilmundur Aðalsteinn Árnason
-
Vefritid
-
Sigríður B Sigurðardóttir
-
Ónefnd
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórarinn Eldjárn
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Hlédís
-
Einar B Bragason
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Árni Karl Ellertsson
-
Hamarinn
-
Hamarinn
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Jack Daniel's
-
Jón Bjarnason
-
Kristján Jón Sveinbjörnsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Linda
-
Rauða Ljónið
-
Sigurður Haraldsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 1545881
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007