Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
22.12.2008 | 23:40
Byrla hjartahreinum ólyfjan
![]() |
Súpa hjá jafnaðarmönnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.12.2008 | 23:15
Hættur að bleyta smjörið
Æ ósköp er hann orðinn hrumur hann Mikael Jackson; hættur að bleyta smjörið auminginn svorni og á víst fátt annað eftir en að berja nestið sitt. Og ég sem hélt hann yrði allra karla elstur eftir að þeir endursmíðuðu hann úr plasti. En svona getur lífið verið óréttlátt og andstyggilegt. Svo verða sumir karlar og sumar konur háöldruð uppúr fermingu og breytast ekkert upp frá því hversu gömul sem þau verða í árum talið.
Ég vona bara að Mikael fái viðhafnargreftrun þegar þar að kemur og verði lagður til hinstu hvílu við hliðina á Walt Disney, Andrési Önd og Mikka Mús.
![]() |
Jackson sagður alverlega veikur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2008 | 20:04
Margra manna maki
Merkur stjórnmálamaður Árni M. Mathíesen og margra manna maki við fjárlgagerð. Um greind hans þarf heldur ekki fjölyrða enda greinir hann vandann hárrétt: heimskreppan og bankahrunið lögðu óvænt stein í götu fjármálaráðherrans og gerðu honum óhægt um vik að snúa fjárlagafrumvarpið saman.
Af orðum Árna M. Mathiesen getur fólk séð, svart að hvítu, að glæpsamlegur frjálshyggjukapítalismi á enga sök á meintum óförum íslendinga þetta haustið.
En af hverju ætli Árni fjármálaráðherra bínefni sig Árni M. Mathiesen í stað þess að kalla sig Árna Matthíasson eins og hann heitir í raun og veru?
![]() |
2009: Dýpsta ár kreppunnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.12.2008 | 19:04
Stórbóndinn og hundar hans
Á síðustu öld var uppi stórbóndi, sem frægur var víða um sýslur fyrir auðvaldshneigð og hrokabelging. Þessi merki stórbóndi, sem einnig var oddviti og hreppstjóri sinnar sveitar, vílaði ekki fyrir sér að siga hundum sínum blóðgrimmum á alla þá gesti sem að garði bar, sem að hans mati voru ekki af nægilega háu standi. Til dæmis var til þess tekið þegar hundar oddvitans rifu fátæka barnmarga ekkju hér um bil á hol þegar hún ætlaði að leita ásjár hjá oddvitanum.
En þegar betri bændur, prestar, sýslumenn og þingmenn, sem sannarlega voru hugsjónabræður hins mikla bændahöfingja, voru á ferð, brá svo við, að karlinni lokaði hunda sína inni, alla með tölu. Og í stað argvítugra rakka setti hann upp sérvalinn fleðusvip og bauð hinum tignu gestum inn að ganga.
Af þessari litlu dæmisögu má ráða, að bóndinn að Bessastöðum er sem betur fer öllu skárri heim að sækja en íslenski bústólpinn, sem greint er frá hér að ofan.
![]() |
Ólafur og Dorrit buðu mótmælendum upp á kaffi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.12.2008 | 13:20
Vonandi að hrossasóttin hlaupi ekki í menn
Það yrði herfilegur andskoti ef skitupestin í hrossunum færi að herja á mannfólkið yfir jólin og biðraðir mynduðust við almenningsklósett og salerni í heimahúsum. Annað eins hefur nú gerst.
Svo man ég eftir manni, hinu mesta karlmenni, sem fékk hjarðsveinasjúkdóm af því að leggja lag sitt við kvenpersónu sem honum varðaði ekkert um. Og vissulega lék hjarsveinasjúkdómurinn manngarminn illa; hann varð miður sín af taugaveiklun, fékk útbrot og missti kynhvötina, eða öllu heldur: kynhvötin snörist við hjá honum. Síðan þetta gerist hefur hann dvalið á geðveikrahæli erlendis, sér til hressingar.
Og hver veit nema veikin kjalarnesshrossunum sé ekki einmitt hjarðsveinasjúkdómur? Ef svo er, er sannarlega vá fyrir dyrum.
![]() |
Ógreind hrossasótt á Kjalarnesi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.12.2008 | 09:46
Það á að borga góð fundarlaun fyrir týnda hunda
Nú er allt undir því komið að eigandinn greiði þeim sem fann hundinn nægilega á fundarlaun, annars gæti svo farið að fólk hætti að skila hundum sem það finnur útá víðavangi.
Fyrir nokkrum árum fann ég hund sem hafði villst að heiman. Þar sem hundurinn var ómerktur fór ég að eins og heiðarlegri menn gera og auglýsti eftir eigandanum. Viku síðar gaf maður sig fram sem sagðist eiga hundinn. Þetta var samansaumaður nískupúki af verstu gerð, því ekki datt honum í hug að inna af hendi fundarlaun af neinu tagi. Ég sá auðvitað að við svo búið mátti ekki standa og greip því til minna ráða. Nokkrum dögum síðar fann eigandi hundsins hvutta sinn steidauðann bak við hús með gat eftir byssukúlu á hausnum.
![]() |
Hundur fannst í Heiðmörk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.12.2008 | 09:33
Gjeir og I. Sól útá vígvöllinn á Gaza
![]() |
Ísraelar leita stuðnings við hernað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.12.2008 | 11:52
Sprengjusérfræðing og mann með vinnuvélaréttindi
Hananú, - ekki var Brynki Helga lengi að innriendurskoða sjálfann sig og gömlu landsbankadrjólana. Þetta kallar maður nú að ganga hreint til verks.
Í staðinn fyrir Brynka er áreiðanlega best að ráða sprengjusérfræðing og mann með vinnuvélaréttindi til að afmá Landsbankann og moka honum á haf út.
![]() |
Innri endurskoðandi óskast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.12.2008 | 10:32
Gamli graðnaglinn kveður sér hljóðs
Nú berast þær fréttir utan úr heimi, að gamli graðnaglinn Stráss Kan í Alþjóðagjaldeyrissjóðum hafi gert örstutt hlé á hvílbrögðum til að hvetja Gjeir Haaarde og Ingbjörgu jabnaðarmann, sem og aðra valdsins þorpara, til að eyða og spenna í opinberum útgjödum hins opinbera til að örva hagkerfi heimsins. Stráss Kan veit sem er, að einbeitt, stigvaxandi örvun er besta ráðið við kulnun og náttúruleysi hvort heldur sem er í hagkerfinu eða bólinu.
Eftir hvatnigarorð sín til Gjeirs og Ingibjargar jabnaðarmanns, hvarf sá gamli en eldfjörugi Stráss Kan aftur í bólið til frillu sinnar til að örva hana og spenna í samræmi við hagfræðina sem hann var að boða Gjeir og jabnaðarmanninum á Íslandi
![]() |
Hvetur til útgjalda til þess að örva hagkerfi heimsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.12.2008 | 22:44
Týndur í þrjú ár
![]() |
Fundust heilir á húfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Nýjustu færslur
- ,,Karlskömmin þessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóðræn athugasemd við Mörtu Smörtu og menningarblætið hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíð hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harðvítug sjálfstæðisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprætt í eitt skipti fyrir öll í þágu bes...
- Ákveðinn varðstjóri þarf stundum að gera fleira en gott þykir...
- Misheppnað bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
Bloggvinir
-
Níels A. Ársælsson.
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Sveinn Elías Hansson
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Þórbergur Torfason
-
Guðfríður Lilja
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Grétar Mar Jónsson
-
Ásdís Helga Jóhannesdóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Þorvaldur Þorvaldsson
-
Rauður vettvangur
-
Björgvin R. Leifsson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Einar Ólafsson
-
Baldur Hermannsson
-
Dætur og synir Íslands.
-
hilmar jónsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Þórdís Bára Hannesdóttir
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Heiða Þórðar
-
Helgi Guðmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Ísleifur Egill Hjaltason
-
Reynir Andri
-
Rúnar Karvel Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Auðun Gíslason
-
Jón Snæbjörnsson
-
Rannveig H
-
Magnús Jónsson
-
Steingrímur Helgason
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Ársæll Níelsson
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Fríða Eyland
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Ólafur Þórðarson
-
Eygló Sara
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Þorsteinn Briem
-
Ester Júlía
-
Svava frá Strandbergi
-
Björn Grétar Sveinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Jakob Jörunds Jónsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Þorkell Sigurjónsson
-
Jóhann Elíasson
-
Óskar Arnórsson
-
Bergur Thorberg
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Eyjólfur Jónsson
-
gudni.is
-
Sigurður Sigurðsson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Alfreð Símonarson
-
Guðni Ólason
-
ThoR-E
-
Arnar Guðmundsson
-
Þór Jóhannesson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Himmalingur
-
Guðjón Baldursson
-
halkatla
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Einar Sigurjón Oddsson
-
Haukur Nikulásson
-
Félag Ungra Frjálslyndra
-
Heiða
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
-
Steingrímur Ólafsson
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Landrover
-
Valla
-
Vilmundur Aðalsteinn Árnason
-
Vefritid
-
Sigríður B Sigurðardóttir
-
Ónefnd
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórarinn Eldjárn
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Hlédís
-
Einar B Bragason
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Árni Karl Ellertsson
-
Hamarinn
-
Hamarinn
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Jack Daniel's
-
Jón Bjarnason
-
Kristján Jón Sveinbjörnsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Linda
-
Rauða Ljónið
-
Sigurður Haraldsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 1545821
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007