Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
20.12.2008 | 22:20
Illa uppalinn ungstúfur slær í gegn
![]() |
Fé til málshöfðunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.12.2008 | 21:56
Þegar sendiherrar verða seldir til niðurrifs
Ósköp er meirihluti fjárlaganefndar smár í sniðum varðandi sölu á sendiherrahöllum Íslands erlendis. Bragð hefði verið að, ef fjárlaganefnd hefði auðnast að leggja til að allar sendiherrakompurnar yrðu seldar, að maður tali nú ekki um ef Alþingi myndi samþykkja slíka tillögu.
Nú, - þegar sendiráðshallirnar væru seldar, væri loks komið að því að selja sendiherrana sjálfa til niðurrifs; það ku vera þónokkur eftirspurn hjá mjölverksmiðjum í Pólandi og Ungverjalandi eftir ónýtum sendiherrum.
Og þegar búið væri að klára sendiráðavandamálið farsællega, gætu ferðamálafrömuðir auglýst Ísland, ekki aðeins hreint og fagurt, heldur sendiherralaust líka.
![]() |
Sendaherrabústaðir verði seldir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.12.2008 | 22:11
Lítill drengur lagði í stríð
Nújá, - ber dönskum ungmennum einhver skylda til að stunda hernaðarskak austur í Afganistan?
Varla.
Það má afturámóti vel vera, að sálarlaust illþýði á valdastólum telji það skyldu sína að hætta lífi og limum æskumanna þjóðar sinna að tilefnislausu í fjarlægum löndum.Og þegar hinir ungustríðsmenn eru sprengdir í loft upp, óravegu frá ættjörð sinni, segja yfirboðarar þeirra, með skyldugum sorgarhreim í röddinni, að blessaðir drengirnir hafi fallið við skyldustörf! Ja, sér eru nú hver andskotans skyldustörfin. Eða eru valdamennirnir ef til vill að hæðast að hinum látnu með því að kalla ólán þeirra skyldustörf?
Lítill drengur lagði í stríð
og lennti þar í kúlnahríð,
ekki er að efa það.
Nú unir hann við englasöng
með orðu á brjósti dægrin löng.
Það er nú svo með það!
![]() |
Danskir hermenn féllu í sprengjuárás |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.12.2008 | 21:41
Flokksbróðir sjálfstæðismanna
Mikið sver kallskrattinn han Mugabe sig í ætt við flokksbræður sína í Sjálfstæðisflokknum á Íslandi þegar hann segir: Ég á Simbave. En eins og kunnugt er segja sjálfstæðismenn á Íslandi: Við eigum Ísland. Og ekki efast ég eitt andartak að sjálfstæðismennirnir okkar og flokksbróðir þeirra í Simbabve meina innilega að þeir eigi löndin sín, - einir.
Og fleira eiga þeir sameiginlegt, sjálfstæðismenninrnir og Mugabe. Þeir neita algjörlega að pilla sig frá völdum þrátt fyrir að hafa valdið löndum sínum þungum búsifjum með ruddalegri og heimskulegri stjórnmálastefnu. En þessir kauðar eiga það líka sameiginlegt að verða hraktir frá völdum með skít og skömm. Og sagan mun minnast þeirra einhvern veginn á þá leið, að þar hafi farið gjörspilltir óráðsíupésar, ekki í húsum hæfir og smánarblettir þjóða sinna.
Fólk vill ekki skrílmenni sem telja að þeir eigi allt og megi allt.
![]() |
Mugabe: „Ég á Simbabve“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.12.2008 | 12:57
Skvettir hroða úr græðgisvæddum hlandkoppi framan í landa sína
![]() |
Ekkert annað hægt en sækja um aðild |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.12.2008 | 10:48
Aumingja karlinn
![]() |
Björn Bjarnason: Það er ekki unnt að útiloka neitt! |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
14.12.2008 | 21:51
Aðför byggð á yfirstéttarhræsni og ómennsku
Það varð heldur en ekki handagangur í hræsnaraöskjunni í gær útaf bréfinu sem Þorleifur Gunnlaugsson borgarfulltrúi VG sendi á fjölmiðla varðandi árás borgaryfirvalda í Reykjavík á þjónustustarfsemi við unglinga. Af því að Þorleifi hafði orðið á að strika ekki út á einum stað nafn stúlku, sem hlut á að máli, þótti veraldarskoffínum og undimálsgerpum allrahanda bera vel í veiði og heimtuðu að Þorleifur segði strax af sér sem borgarfulltrúi. Að sama skapi var skoffínunum og gerpunum sama hvoru megin hryggjar unglingaheimilin Stígur og Tröð lentu.
Nú mætti ætla að bitvargurinn sem sótt hefur að Þorleifi væru engöngu málaliðar hægriflokkanna, þ.e. Samfylkingar, Stjálfstæðis- og Framsóknarflokks. En málið er bara ekki svo einfalt. Það vill svo til, að ég hef upplýsingar um að hægriarmurinn í VG tók ágætan þátt í að reyna að grafa undan Þorleifi og knýja hann til að segja af sér. Til dæmis mun varaborgarfulltrúinn Sóley Tomm hafa stokkið þrefalda hæð sína í loft upp þegar hún þóttist sjá hylla undir að hún yrði aðalborgarfulltrúi, eftir að Þorleifur væri horfinn af vettvangi. Og frú Svandís Svavarsdóttir mun hafa hlegið líka ásamt fleirum af því suðarhúsi.
Sem betur fer fór aðförin að félaga Þorleifi út um þúfur, þar eð hún var byggð á sandi yfirstéttarhræsni og ómennsku. En Þorleifur stendur sterkari eftir, sem ötull og sannur baráttumaður fyrir hagsmunum þeirra sem eiga undir högg að sækja.
![]() |
Álasa ekki Þorleifi fyrir bréfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.12.2008 | 19:27
Hælismaturinn Arinbjörn
Við sem þurftum að ganga gegnum þá raun að umgangst Arinbjörn Arinbjörnsson á sínum tíma, vissum sem var, að Arinbjörn var fullkominn hælismatur; spurningin var aðeins hvaða hæli hentaði best fyrir þetta furðulega eintak. Flestir voru á því að drengstaulinn væri of heimskur fyrir vistheimili þroskaheftra. Ekki þótti heldur vitlegt að koma honum fyrir á geðveikrahæli og síður en svo væri verjandi að vista gerpið á Sædýrasafninu né öðrum gripahúsum. Niðurstaðan varð auðvitað sú að Arinbirni var ekki komið fyrir á neinu hæli og fékk að ganga laus þrátt fyrir að öllum væri ljóst að slíkt væri gjörsamlega ábyrgðarlaust.
Með árunum tókum við, sem þekktum Arinbjörn, eftir að hann var síður en svo einstakt fyrirbæri af þessari manntegund sem hann heyðri til. Á síðustu árum hefur svo keyrt um þverbak; fram á sjónarsviðið hafa stokkið Arinbirnir í kippum, svo hrikalegir að engu tali tekur. Enda hafa afleiðingarnar ekkki látið standa á sér. Þær endurspeglast víst sérlega vel í fjárlögum Alþingis fyrir árið 2009.
![]() |
Tillögur um mikinn niðurskurð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.12.2008 | 14:08
Frímerki á rassinn á hr. Ásgrímsson
![]() |
Leggja til fækkun funda og færri fundarmenn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.12.2008 | 23:11
Góðar fréttir fyrir fémínísta
Um þessi jól munu fémínístar, einkum efri-millistéttar- og yfirstéttarfémínístar, kætast svo um munar því ákveðið hefur verið að senda jafnmarga kvenjólasveina og karljólasveina til byggða að þessu sinni. Fyrsti konujólasveinninn, Tíkarláfa, er væntanleg til Reykjavíkur aðfaranótt 11. desember ásamt naglanum Stekkjastaur og jólakettinum, sem líka er kvenkyns.
Þá ku Grýla gamla halda fyrirlestur um kyjafræði við Háskóla Íslands milli jóla og nýárs og ber erindi hennar yfirskriftina, ,,Gagnkynhneigð og samkynhneigð meðal jólasveina af báðum kynjum."
Á þolláksmessukvöld er fyrirhugað að jólasveinninn Fýlufemma, sem er kvenkyns, stigi á stokk á Austurvelli og syngi ríkisstjórninni og dómkirkuprestinum Frjálshyggju-Hjálmari lofgjörð og biðji því fólki öllu blessunar.
![]() |
Jólasveinar valda deilum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- ,,Karlskömmin þessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóðræn athugasemd við Mörtu Smörtu og menningarblætið hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíð hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harðvítug sjálfstæðisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprætt í eitt skipti fyrir öll í þágu bes...
- Ákveðinn varðstjóri þarf stundum að gera fleira en gott þykir...
- Misheppnað bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
Bloggvinir
-
Níels A. Ársælsson.
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Sveinn Elías Hansson
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Þórbergur Torfason
-
Guðfríður Lilja
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Grétar Mar Jónsson
-
Ásdís Helga Jóhannesdóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Þorvaldur Þorvaldsson
-
Rauður vettvangur
-
Björgvin R. Leifsson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Einar Ólafsson
-
Baldur Hermannsson
-
Dætur og synir Íslands.
-
hilmar jónsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Þórdís Bára Hannesdóttir
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Heiða Þórðar
-
Helgi Guðmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Ísleifur Egill Hjaltason
-
Reynir Andri
-
Rúnar Karvel Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Auðun Gíslason
-
Jón Snæbjörnsson
-
Rannveig H
-
Magnús Jónsson
-
Steingrímur Helgason
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Ársæll Níelsson
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Fríða Eyland
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Ólafur Þórðarson
-
Eygló Sara
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Þorsteinn Briem
-
Ester Júlía
-
Svava frá Strandbergi
-
Björn Grétar Sveinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Jakob Jörunds Jónsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Þorkell Sigurjónsson
-
Jóhann Elíasson
-
Óskar Arnórsson
-
Bergur Thorberg
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Eyjólfur Jónsson
-
gudni.is
-
Sigurður Sigurðsson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Alfreð Símonarson
-
Guðni Ólason
-
ThoR-E
-
Arnar Guðmundsson
-
Þór Jóhannesson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Himmalingur
-
Guðjón Baldursson
-
halkatla
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Einar Sigurjón Oddsson
-
Haukur Nikulásson
-
Félag Ungra Frjálslyndra
-
Heiða
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
-
Steingrímur Ólafsson
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Landrover
-
Valla
-
Vilmundur Aðalsteinn Árnason
-
Vefritid
-
Sigríður B Sigurðardóttir
-
Ónefnd
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórarinn Eldjárn
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Hlédís
-
Einar B Bragason
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Árni Karl Ellertsson
-
Hamarinn
-
Hamarinn
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Jack Daniel's
-
Jón Bjarnason
-
Kristján Jón Sveinbjörnsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Linda
-
Rauða Ljónið
-
Sigurður Haraldsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007