Bloggfærslur mánaðarins, maí 2010
31.5.2010 | 21:55
Tilögur að hæfilegum bæjarstjórum fyrir Ísfirðinga
Í ljósi þess að fyrir liggur að tveir fyrrum borgarstjórar af gildasta kalíberi ganga nú um atvinnulausir, þurfa Ísfirðingar ekki að kvíða því að fá ekki brúklegan rass í stól bæjarstjóra á Ísafirði. Í Kópavogi háttar nefnilega þannig til, að þeirra eini borgrarstjóri fyrr og síðar, Gunnar I. Birgisson, verður ekki endurreistur þar um slóðir í bráð. Þá bárust þau gleðitíðindi út í hádeginu í dag, að Steinunn Valdís Óskarsdóttir hefði látið verða af hótun sinni og sagt af sér þingmennsku.
Það er mitt álit, og fjölmargra annarra, að Gunnar I. og Steinunn Valdís séu fullgóðir bæjarstjórar handa Ísfirðingum, helst bæði í einu. Ef fyrrnefnd skötuhjú vilja ekki, sökum ódöngunar og fúllyndis, hlunkast vestur til að gegna bæjarstjórastöðu, verða Ísfirðingar að velja næstbesta kostinn og skipa Dána Kálf í embætti bæjarstjóra hjá sér.
Samkomulag á Ísafirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
31.5.2010 | 19:26
Næstum því núll
Eftirfarandi pistil skrifaði ég að kvöldi hins 6. mars 2010, þegar fyrir lá að Sóley Tomm hafði sigrað í prókjörsforvali VG.
6.2.2010 | 22:21
Núllið innsiglað
Ég óska Svavari Gestssyni, Álfheiði Ingdóttur, Árna Þór Sigurðssyni, Steingrími J. Sigfússyni og öðrum kjölfestufjárfestum og icesave-vinum í flokkseigendafélagi VG í Reykjavík til hamingju með sigurinn í prófkjörsforvalinu í Reykjavík. Ekki síst óska ég þessum frábæru máttarstólpum róttæks félagshyggjusósíalisma á Íslandi heilla með stórt skref í átt til að VG fái engann mann kjörinn í hreppsnefnd Reykjavíkur í kosningunum í vor, því satt að segja eru fáir betur til þess fallnir að berja fylgi frá VG en hin nýja reykjavíkurprímadonna svavarsistanna, frú Sóley Tómasdóttir.
Lýðræðisleg vinnubrögð skortir í VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.5.2010 | 11:09
Iðar öll af kæti og hoppar á öðrum fæti
Sko kerlinguna hana Hönnu Birnu, hún leynir aldeilis á sér. Og á eiginmann, ekki hafði mig órað fyrir því. Sá er nú heldur en ekki lukkunnar pamfíll, og þar að auki kominn með kosnigarrétt. Betra getur það varla orðið.
En mikið lifandis ósköp stóð Hanna Birna sig vel í kosningaþættinum í sjónvarpinu í gær. Hún bókstaflega iðaði af kæti og var svo innilega ópólitísk að hrein unun var á að horfa; vildi meðal annars að allir flokkarnir, sem fá kjörna borgarfulltrúa, myndi einn allsherjar meirihluta eftir kosningar, að sjálfsögðu meða hana sem borgarstjóra, og minnihlutinn verði eitt stórt núll.
Já, það getur oft verið gaman að vera fjörug hrunstelpa með meistaragráðu í davíðsku af kontórnum hans Kjartans Gunnarssonar í Valhöll.
Borgarstjóri á kjörstað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.5.2010 | 22:32
Hverju orði sannara
Það er hverju orði sannara hjá Stevaníu Óskarsdóttur, að það er mikil eftirsjá að Steinunni Valdísi Óskarsdóttur úr pólitíkinni, enda eru þær Stevanía og Steinunn Valdís systur.
Nú, það er náttúrulega alveg rétt hjá stjórnmálafræðingnum Stevaníu, að brotthvarf Steinunnar Valdísar muni ekki auka fylgi Samfylkingarinnar, öðru nær. Styrkjagosinn Dagur B. sér um að reyta fylgið af Samfylkingunni, ef marka má orð Hjálmars Sveinssonar, þess efnis að Dagur B. hafi viðað að sér helst til mikið að aurum til að fjármagna pólitískan fram sinn.
Og enn fer Stevanía með hárrétt mál, þegar hún segir að flótti Steinunnar Valdísar setji andskotann engan þrýsting á Guðlaug Þór, sem líka er skyrkjafingálk, að segja af sér þingmennsku. Enda á Guðlaugur margt ógert í stjórnmálum, meðal annars að verða formaður Sjálfstæðisflokksins, það er að segja ef Sjálfstæðisflokkurinn verður ekki bannaður með lögum innan tíðar.
Ég vil að lokum geta þess, að ég dáist mjög mikið af stjórnmálafræðingum, gáfum þeirra og hæfileikum við að ráða framúr torskildum pólitískum fléttum langt á undan öðru fólki.
Eftirsjá af Steinunni Valdísi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.5.2010 | 19:08
Hún átti alls ekki að segja af sér
Steinunn Valdís segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.5.2010 | 07:41
Hrunstúlkan geðprúða
Flestir vilja Hönnu Birnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.5.2010 | 22:08
Skammarverðlaunin fleyttu Íslandi áfram
Mér skilst að þessa stundina ríki fölskvalaus fögnuður á gjörvöllu Íslandi, annarsvegar útaf magmagaldri Steingríms J., hinsvegar vegna frammistöðu lagsins Je ne sais quoi, en það ku víst vera komið í úrslit í júróinu. Frami íslenska tónverksins í kvöld byggist eingöngu á að það lag sem hlýtur skammarverðlaunin í undanúrslitunum fær að taka þátt í úrslitakeppninni, en Je ne sais quoi var dæmt tvímælalaust langversta og hlálegasta spangólið í Bærum í kvöld.
Íslenska lagið í úrslit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.5.2010 | 21:11
Skiptar skoðanir um meint fagnaðarlæti
Mikil fagnaðarlæti í Ósló | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.5.2010 | 20:15
Móðir þeirra hrín við hátt
Júróbossar jagast dátt með jarmi og stöku veini. / Móðir þeirra hrín við hátt og steikir þá á teini.
Íslandi spáð sigri í kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.5.2010 | 19:40
Tannlausir sjakalar
Það er útaf fyrir sig gott og blessað, að skrifstofusjakarnir í ASÍ reyni að mynda sig við að bera tannlausa góma sína. En betra væri þó að vita hvað þessi grey meina með brölti sínu þessa dagana. Í viðtalinu við Grönvold aðstoðarframkvæmdastjóra kemur nefnilega ekki nokkur skapaður hlutur fram sem hann og hinir sjakalarnir vilja. Mér er næst að halda að spangólin í kvikindunum stafi fyrst og fremst af þóknunargleði þeirra við atvinnurekendur og dálæti á patentlausnum eins og stóriðju og ESB.
Á tímum góðærisloftbólunnar tóku sjakarnir í ASÍ að fullu þátt í þeim ljóta leik að ljúga til um laun og kaupmátt verkafólks, leika sér með lífeyrisinnistæður launafólks við rúllettuborð kapítalismans og styðja dyggilega við þenslu- og frjálshyggjupólitík Sjálfstæðisflokksins. En þegar gróðabrallið hrundi og fólkið streymdi niður á Austurvöll til að mótmæla, skriðu skriftofusjakalarnir eins og huglaus hænsni undir borð, enda lætur þeim betur að sitja í sölum borgarastéttarinnar en að blanda geði við róttæka alþýðu. Og á baráttudegi verkafólks, 1. maí 2009, var yfirsjakalinn Gylfi Arnbjörnsson baulaður niður þegar hann hélt hátíðarræðu á Ingólfstorgi.
Undirbúa verkföll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Nýjustu færslur
- Búist er við tímabæru andáti þeirrar gömlu á hverri stundu
- ,,Skipulögð starfsemi" Flokks
- Sú á nú eftir að fá sína sálumessu yfir sig eins og Birgitta ...
- Aðför að lýðræðinu og saga af ferð á hvalaslóðir
- Mun alvarlegri atburður en ætlað var í fyrstu
- Erlendur njósnari settur á Nonnýboy til að kanna hvalablæti hans
- Gunter Sachs var glaumgosi en þó var Indriði Handreður honum ...
- Af óviðunadi afvegaleiðingu ungmenna
- Vinn ei það fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi þjóðar staðfest
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 61
- Sl. sólarhring: 112
- Sl. viku: 219
- Frá upphafi: 1539502
Annað
- Innlit í dag: 53
- Innlit sl. viku: 187
- Gestir í dag: 53
- IP-tölur í dag: 52
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007