Bloggfærslur mánaðarins, júní 2010
26.6.2010 | 13:36
Er ekki komið að leiðarlokum Ögmundur og Lilja?
Draumsýn að flokkurinn lifi af | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.6.2010 | 22:57
Framsóknarvilluljósið í vinstrimannagærunni
Jú, Steingrími J. hefur tekist í alltof langan tíma fela sinn svavarsvædda framsóknarkapítalisma undir sauðargæru rótækrar vinstrimennsku, sósíalisma. Það er reyndar nokkuð langt síðan ég þóttist sjá að þessi þistilfjarðarframmari væri ekki allur þar sem hann væri séður, það væri eitthvað meir en lítið bogið við gripinn. Það var t.d. dálítið eftirtektarvert í aðdraganda stofnunar VG hvað Steingrími virtist umhugað að draga að sér óánægða framsóknarmenn, auk þess að gera bandalag við kvennalistakvinnur sem þá höfðu nýlokið við að gjöreyða Kvennalistanum sáluga. En þegar þessi sérkennilegi flokksformaður tók til við, með dyggri aðstoð gömlu flokkseigendanna úr Alþýðubandalaginu ásamt dekurdýrum af undanrennukynslóðinni og búrtíkum eins og Árna Þór, að flæma verkalýðssinnuðu sósíalistana í útlegð í flokknum, hefðu öll ljós átt að kvikna hjá almennum flokksmönnum. En því miður hafa alltof margir elt framsóknarvilluljós Steingríms, Svavar og Álfheiðar alltof lengi og til stórskaða fyrir raunverulega vinstrihreyfingu á Íslandi. Það þýðir ekkert fyrir Steingrím J. að æpa, framaní flokksráð VG og þjóðina: - Sjáið hvað ég er sterkur! þegar fyrir liggur að hann einkum notað sína merkilegu krafta til að viðhalda samtryggingu stjórnmálaflokkanna og auðvaldsins í landinu.
Það er ljóst að vinstri armurinn í VG verður að taka til sinna ráða, ef ekki á verr að fara, að segja skilið við gamla flokkseigendafélagið úr Alþýðubandalaginu, framsóknarvillingana, dekurdýrin, búrtíkurnar og undanrennuskoffínin og stofna alvöru vinstriflokk, flokk sem byggir á sósíalisma, verkalýðsbaráttu, þjóðfrelsi; flokk sem meinar það sem hann segir og liggur ekki uppíloft í samtryggingarsvaði kapítalismans eins og meðvitundarlaus hundur.
Já það tókst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.6.2010 | 20:26
Tvö dæmi um einbeittan óheiðarleika formanna
Í við tali við vefritið Pressan.is kannast Steingrímur J. formaður VG hvorki við armaskiptingu eða klofning í VG, sem leiðir hugann að því hvort Steingrímur þessi J. sé svona illa upplýstur um gang mála í sínum eigin flokki, eða einfaldlega óheiðarlegur og hallur undir skrök þegar hann svarar spurningum blaða- og fréttamanna.
Það er svo sem hægt að upplýsa þennan sérkennilega formann ,,Vinstrihreyfingarinnar" að flokkurinn sem hann veitir forstöðu er klofin niður í rót og sá sem á einna drýgstan þátt í þeim klofningi heitir Steingrímur J. Sigfússon. Því er nefnilega þannig varið, að þessi sérkennilegi formaður hefur nánast frá stofnun VG einungis verið formaður hluta flokksins, það er svarsvædda hægri armsins þar sem þungamiðjan er gamla flokkseigendafélagið úr Alþýðubandalaginu sáluga.
Og ekki má gleyma ræfils garminum honum Katli. Á mbl.is er sagt frá því að Katrín Jakobsdóttir,varaformaður VG, hafi áréttaði að Vintstri grænir hefðu alla tíð rökrætt á opinskáan og beinan hátt en að hennar mati væru fundargestir allir í góðri sátt hver við annan.
Þessi fullyrðing Katrínar er einfaldlega röng, vísvitandi lygabull. Innan VG hefur opinská umræða frá upphafi verið mjög illa séð af formanninum og hans hirðfíflum, sem nú fá að súpa seyðið af eigin óheiðarleika, yfirgangi og svikum. Og allt tal varaformannsins um að fundargestir á flokksráðsfundinum, sem nú fer fram, séu ,,allir í góðri sátt hvor við annan" er þeirrar tegundar að það dæmir sig sjálft í flokk með ómerkilegri pólitískri ruglandi og ósannsögli.
Það er sannarlega íllt í efni fyrir stjórnmálaflokk að hafa formann og varaformann sem ekki eru ærlegri en kompaníið Steingrímur J. og Katrín Jakobsdóttir.
Flokksráðsfundur VG settur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.6.2010 kl. 08:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.6.2010 | 14:04
Hrunsráðherrar með tugmilljóna kosningastyrki á bakinu
Afstaða EFTA til Icesave áhyggjuefni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.6.2010 | 18:05
Tvær pöddur rotaðar í sama höggi
Helvíti lýst mér þokkalega á munnsöfnuðinn gagnvart Íslendingum í þessum íhaldpjakki, Kamerún, eða hvað ann heitir. Miðað við að hann kveðst ætla að beita sér fyrir að Íslendingar fái ekki aðild að ESB, nema þeir borgi Icesavereikninginn, þá er borðliggjandi að ríkisstjórn Íslands svari að bragði með því að draga ESB-umsóknina til baka og segi Bretum að éta sjálfir sitt Icesavedrullumall. Þar með væru rotaðar í einu höggi tvær illþefjandi pöddur úr svikabúri Jóhönnu sig og Steingríms J.
Almenningur á Íslandi stofnaði ekki til Icesavegjörningsins og ekki vill þessi sami almenningur neitt með innlimun Íslands í ESB hafa. Það er þessvegna best að vísa þessum ófreskjum í verri staðinn og spara þjóðinni með því óteljandi milljarða.
Beiti ESB í Icesave-deilunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
15.6.2010 | 16:31
Krataeðlið er áskapað þessum kratageitum
Ef menntamálaráðherra og ríkisstjórnin hafa raunverulegan áhuga á sparnaði í skólakerfinu ætti að vera hendi næst fyrir þau að klippa algjörlega á peningaausturinn í ,,einkareknu" pungaprófsháskólana. Ef auðvaldið vill reka einkaskóla þá skal það gera það með sínum eigin peningum í stað þess að laumast í ríkissjóð til að halda þessum fáránlegu sínum uppi.
En það er auðvitað borin von að auðvaldslepparnir í núverandi ríkisstjórn hafi áhuga á að styggja peningahyggjustóðið í einu eða neinu, enda á umrætt stóð heldur betur hauka í horni þar sem Steingrímur J., Katrín Jakobs, Jóhanna Sig og Árni Páll eru. Enda hafa slíkar kratageitur æfinlega verið styrkustu hækjur kapítalismans, það gerir krataeðlið sem þessum greyjum er áskapað.
Piff.
Aukið samstarf og verkaskipting háskóla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
15.6.2010 | 15:34
Griðkona Gnarr og fundarstjóri
Það átti þá fyrir skörungnum Hönnu Birnu að liggja að gerast griðkona Jóns Gnarr og fundarstjóri hans. Það er ekki á hverjum degi sem hinn illræmdi Sjálfstæðisflokkur er niðurlægður á jafn afgerandi, hastarlegan hátt. Og ekki minnkar skemmtanagildi þessarar niðurstöðu, að undanfarnar vikur hafa ýmsir sjálfstæðismenn haft hátt um að Hanna Birna, nú fundarstjóri hjá Jóni Gnarr, ætti að gerast formaður Sjálfstæðisflokksins á næsta landsfundi og ef ekki formaður, þá varaformaður. En skjótt skipast veður í lofti og enginn veit sína ævina fyrr en öll er og allt í einu er frami Hönnu Birnu orðinn að þjónustuhlutverki við Jón Gnarr og Samfylkinguna.
Þó má vera að það sé huggun harmi gegn fyrir Hönnu Birnu og sjálfstæðismennina, að hún fær sér til liðveislu við fundarstjórna þann margrómaða kosningasigurvegara, frú Sóleyju Tomm, höfuðdjásn hins kvensama flokkseigendafélags VG.
En að öllu samanlögðu, þá er ekki annað hægt en fyllast heilbrigðri þórðargleði við að horfa uppá hrikalega brotlendingu Hönnu Birnu og Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Fyrr má nú vera meira helvítis gnarrið, sem þetta pena fólk hefur álpast útí eins og blindar mýs í búrskáp.
Hanna Birna kjörin forseti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.6.2010 | 23:11
Sko minn kall Three Horses
Sko minn kall, búinn að forða oss frá þjóðargjaldþroti, með því að endurreisa Björgólf Thor og Sjóvá, einkavæða bankana, sækja um ESB-aðild og hliðra sér hjá að taka á kvótakerfinu, svo fátt eitt sé nefnt, og láta venjulegt launafólk standa straum af björgunaraðgerðum ríkisstjórnarinnar í þágu auðvaldsins.
Já, sko minn kall er mikill sósíalist og auðvaldshrellir ... svona í anda Péturs þríhross, framkvæmdastjóra í Sviðinsvík.
Verkefnið er að takast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.6.2010 | 22:21
Ólíðandi trassakapur illskárstu flokkanna
Það er sama hvað brjóstumkennanlegir vindhanar eins og Bjarni Ben og Sigmundur Davíð reyna að gera sig gildandi í augum almennings, þá er staðreyndin samt sú, að Íslendingar eru svo hörmulega illa staddir, að núverandi ríkisstjórn, sem er sannarlega vond stjórn, er illskársti kosturinn í stöðunni þegar kemur að því að meta hvaða flokkar komast næst því að vera nothæfir í ríkisstjórn nú um stundir. Allrasíst þurfum við alræmd samtök á borð við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk við stjórnvölinn.
Eins og öllum er í fersku minni skipaði Alþingi sérstaka rannsóknarnefnd til að kanna aðdraganda efnahagshrunsins, sem skilaði af sér skýrslu í níu bindum. Hinsvegar hefur löggjafanum láðst að skipa rannsóknarnefnd til að rannsaka starfsemi Sjálfstæðisflokksins síðastliðin 30 ár, eða svo. Ef samviskusöm, óhlutdræg og öflug nefnd myndi kanna umsvif Sjálfstæðisflokksins (já og Framsóknarflokksins) er borðliggjandi að niðurstaðan myndi leiða til þess að ekki yrði undan því vikist að banna Sjálfstæðisflokkinn með lögum. Trassaskapur meirihlutaflokkanna á Alþingi hvað þetta alvarlega mál varðar, er með öllu ólíðanlegur og óskiljanlegur.
Verkleysi, svik og vantraust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.6.2010 | 21:42
Pólitískt áhlaup Jóhönnu gegn Jóni Bjarnasyni
Það þarf enginn að efast um að Jóhanna Sigurðardóttir viti ekki allt sem vita þarf um pólitísk áhlaup. Hún hefur nú um margra mánaða skeið staðið að pólitísku áhlaupi að Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, án þess að hafa erindi sem erfiði enn sem komið er. Meginástæða hins pólitíska áhlaups Jóhönnu á Jón, er hvernig þeim síðarnefnda hefur tekist að snúa á ESB-attaníossana hvað eftir annað og skilja þá eftir eins og viðundur með sína ESB umsókn eins og smásveina með buxurnar á hælunum.
Þá ætti flestum að vera í fersku minni pólitíska áhlaupið hennar Jóhönnu gegn Ögmundi Jónassyni, sem lauk með því að Ögmundur sagði upp vistinni við ríkisstjórnarnáhirð Jóhönnu og Steingríms. Og ekki er heldur vert að gleyma því þegar forsætisráðherrann beislaði áhlaupaklár sinn og réðist í að smala köttum fyrir Steingrím sinn.
Pólitískt áhlaup á mig" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu færslur
- Grjótari og Jakobsleiðin á hálendi Íslands
- Hún elskar hann en hann elskar hana að meðaltali frekar lítið
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Til heiðurs nýrri ríkisstjórn
- Göglin, þjófræðið, og auðvaldspervertarnir
- Vér óskum emírítusnum innilega til hamingju með glæsilega ákv...
- ,,Hjónabandið er samábyrgð tveggja andlegra öreiga"
- Álfabakkamúrinn á eftir að reynast fólki vel; þökk sé Degi og...
- Spøgelset í höfn á Jótlandi
- Þétt dagskrá forseta á morgun - og fullveldismessa síra Baldv...
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 4
- Sl. sólarhring: 62
- Sl. viku: 1476
- Frá upphafi: 1542346
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 1299
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007