Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2014
29.1.2014 | 19:10
Leiðrétting: Gestafyrirlesararnir verða tveir
Klámstund gefur gull í mund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.1.2014 | 18:43
Pólitískir trallar sem aldrei hlusta á Ríkisútvarpið nema með pólitískum heyrnartækjum
Já Já, og þannig er nú það.
En Haffi Frænka, skohh ... það er nú karl sem kann sitt fag og klunnast og baslar hvern einasta dag. Því miður varð Frænkunni það á misbjóða Máríu Borgargagni herfilega síðastliðið mánudagskvöld með því að taka nærbuxur hennar, stórrósóttar og óhreinar, teygja þær og toga og vefja þeim síðan eins og trefli um hálsinn á sér og neita að láta þær af hendi þegar eigandinn leitaði eftir því. Fyrir vikið fékk Frænkan snoppung af því tagi að nægði til að leggja hann að velli.
Ný stjórn Ríkisútvarpsins kosin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2014 | 14:54
Kennslufólk á leið í fiskvinnslu með hnífana sína. Truggi Fokk og Vindey Hross í lokapróf um næstu helgi.
Tja, ekki er það alveg ónýtt að kennslufólkið skuli vera farið að brýna hnífana sína. Alltaf vantar starfsfólk í fiskvinnsluna og þar koma hinir flugbeittu járn kennaranna eflaust í góðar þarfir, því ég geri ráð fyrir að þeir séu að hvetja hnífa sína til þarflegra verka. Og eflaust er þörf fyrir góða hnífamenn víðar.
Nú hefur frú Ingveldur hafið rannsókn á tveimur persónum sem henni eru nokkuð hvimleiðar. Er þar um að ræða hjónin Trugga Fokk og Vindey Hross, sem í tvígang hafa gert usla í samkvæmum frú Ingveldar og Kolbeins Kolbeinssonar skrifstofustjóra.
Eftir einlæg viðtöl við fáeina kunnáttumenn um hagi og lífshlaup Trugga og Vindeyjar hefur frú Ingveldur komist að því að umrætt fólk hefur um skeið leikið tveim, og stundum fleiri, skjöldum, eru sannkölluð ólíkindatól og fjarri því að vera í húsum hæf innan um grandvarrar sálir. Ekki vantar að Truggi og Vindey hafi góð sambönd við ráðherra og alþingismenn, útgerðargreifa og bánkustjóra, sem þau hafa nýtt sér til hins ítrasta. Á hinn bóginn hafa þau leikið sér að að fremja allrahanda siðleysi, skattsvik, svartamarkaðsbrask og önnur undanskot sem of langt mál væri upp að telja. Og ekki hefur þessum skelfilegu hjónum munað um að koma mönnum í fangelsi í hefndarskyni þegar þannig hefur staðið í bólið hj´a þeim.
Frú Ingveldur er því mjög hugsandi um framhald á selskapsvináttu við hjónin Trugga og Vindey, sér sem er að þau eru til alls vís. En þau eiga pééénínga, að vísu mismunandi vel fengna, eru fín og flott, hress og kát ...
Næstu helgi verður stórveisla hjá frú Ingveldi og Kolbeini. Sú veisla verður jafnframt prófraun á samkvæmishæfni Trugga Fokk og Veindeyjar Hross, því ef þau fara þá yfir strikið mun frú Ingveldur sýna þeim í eitt skifti fyrir öll hvar Davíð keypti ölið.
Kennarar eru að brýna hnífana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.1.2014 | 18:48
Mun dularfyllra en Hönnubirnuminnisblaðið er hið óviðkunnanlega mál sem upp kom ...
Mun dularfyllra en Hönnubirnuminnisblaðið er hið óviðkunnanlega mál sem upp kom á heimili frú Ingveldar aðfaranótt síðasta sunnudags. Þangað kom téða nótt, óforvandis og óboðin, í heimsókn, sá görugi garmur Truggi Fokk og hafði eiginkonu sína, Vindey Hross, með í eftirdragi. Um það leyti sem Trugga og frú bar að garði var Haffi Frænka kominn í svo mjög annarlegt ástand að ekki þótti annað sýnt en hann missti fótavist að fullu á hverju augnabliki. En Truggi Fokk lét það ekki á sig fá, tók blíðlega um mitti Haffa Frænku og stjakaði honum inní nærliggjandi herbergi og aflæsti. Þetta sá frú Ingveldur, hleypti ákaft brúnum og heimtaði að Truggi opnaði dyrnar á herberginu samstundis. En Truggi Fokk var aldeilis ekki á þeim buxunum að opna, þótti of vænt um feng sinn, og sagði frú Ingveldi að halda kjafti og koma sér til Andskotans. Þagar þar var komið sögu varð frú Ingveldur fyrir truflun, Indriði Handreður og Máría Borgargagn voru farin að slást útaf nokkrum kornum af kóki og frú Ingveldur þurfti að miðla málum og róa hið æsta sambýlisfólk.
Þegar frú Ingveldur gat snúið sér aftur að pukri Trugga Fokk með Haffa Frænku höfðu ógnvænleg tíðindi gerst í hinu aflæsta herbergi sem hýsti þá félaga. Það blasti semsé ófögur sjón við þegar frú Ingveldi tókst af harðfylgi að spregja herbergisdyrnar upp. Því sem við blasti verður ekki lýst hér, enda er það fullkomlega óprenthæft. Frú Ingveldur gerðist afturámóti fljóthent, tók ódáminn Trugga Fokk í bóndabeygju, eins og hann var á sig kominn, og kastaði honum eins og poka fullum með hundaskít útúr húsi sínu; á eftir fylgdi Vindey Hross, sem orðin var andstyggilega berrössuð og bað frú Ingveldur svona sóðapakk aldreigi þrífast, hvorki í bráð né lengd.
Þykir oss full ástæða til að vara andvaralaust fólk við að hafa nokkur samskifti við hjónanefnurnar Trugga Fokk og Vindey Hross því spilling þeirra er án enda og óþokkahneigð þeirra án takmarka hvar og hvenær sem er.
Kölluðu eftir óháðri rannsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2014 | 19:51
Voðalegir gestir af betra taginu
Hinsvegar bættist framúrskarandi liðsauki í samkvæmi frú Ingveldar og Kolbeins Kolbeinssonar um síðustu helgi. Þar vóru á ferðinni ekki minni heiðurshjón en Truggi Fokk, oft kallaður ,,kvótakokteill" og eiginkona hans, hin framagjarna Vindey Hross.
Ekki höfðu Truggi og Vindey gípast lengi í veislu frú Ingveldar og Kolbeins þegar húsráðendum hætti að lítast á blikuna. Ekki síst leiddist frú Ingveldi og Kolbeini síendurteknar migur Trugga í blómapotta og snýtur hans í stofugardínur. Og ekki bætti úr skák þegar Vindey Hross fór að koma vaðandi af klósettinu með allt niðrum sig til að skeina sig í sömu gardínur. Hvaða andskotans óhræsisfénaður var hér á ferðinni?
Og frú Ingveldur brá Haffa Frænku og Viggu Sleggju á eintal, en hinir sóðalegu gestir höfðu komið í samkvæmið með þeim, og heimtaði að þau færu sem skjótast með þessi óhræsi á brott.
En Frænkan og Sleggjan brostu sínu breiðasta og reyndu að fullvissa frú Ingveldi um að téðir gestir væru alveg frábært fólk, ættu fullt af péníngum, hefðu sambönd á fínustu og bestu stöðum í þjóðfélaginu og væru ógurlegir vinir ríkustu manna landsins. Það væri hreinlega stórhættulegt að vísa svo góðum gestum á dyr þó að þeir hefðu óvenjulegt skopskyn og stundum hressari en hneykslunargjarnt fólk gæti með góðu móti þolað.
Undir morgun hjóluðu Truggi Fokk og Vindey Hross í Kolbein Kolbeinsson og börðu hann fyrir að vera ,,helvítis framsóknarmaður" eins og þau orðuðu það. Þá þókti frú Ingveldi nóg komið, sótti haglabyssu bónda síns tvíhleypta og rak hin ríku og fínu hjón á dyr með hótun um að skjóta þau eins og þúfutíttlinga ef þau létu sá sig nálægt hennar húsi á næstunni.
Fasteignaverð gæti lækkað um 20% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2014 | 13:46
Framsóknargriðkan mátaði gáfumann Samfylkingarinnar í örfáum leikjum
Tildrög málsins voru á þá leið, að í morgun settust Sigrún og Helgi að tafli og telfdu ESB-skák. Helgi hugðist beita Sikileyjarvörn, þar eð Sikiley er innan ESB og fæðingarstaður Mafíunnar. En framsóknargriðkan varð fyrri til og opnaði á drottningargambít og mátaði Helga í 10 leikjum. Herra Hjarvarr varð svo um tapið, að hann lagðist yfirbugaður á gólfið og sjúkraflutningamenn báru hann burt á börum og óku honum heim.
Nú hafa Helgi Hjörvar og hans líkar hitt sjálfa sig fyrir. Ekki höfðu þessir ,,stórgáfuðu" og undurleiðinlegu apakettir fyrir því að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort Ísland ætti að sækja um aðild að ESB. En þegar komin er ríkisstjórn til valda sem hefur engann áhuga á halda ESB-umsókinni áfram, rjúka Helgi og vinir hans í gáfumannafélaginu upp til handa og fóta og heimta þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort eigi að halda ESB vitleysunni áfram. Framganga af þessu tagi bendir ekki til mikilla gáfna af hálfu þeirra er að standa, heldur þvert á móti virðist þetta lið velta sér eins og svín uppúr allri þeirri heimsku sem tiltæk er varðandi valdaafsal eins lands til kapítalísks einokunarbákns. Guð gefi að hinir stórgáfuðu blábjánar ESB-trúboðsins leggist allir í kör og bíði þar örlaga sinna.
Ekki þörf á þjóðaratkvæðagreiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.1.2014 | 09:37
Ójá, Brynjar Vondalykt brá sér á vertshús við Hafnarstræti í gærkvöldi
Um árabil hefur Brynjar Vondalykt verið fastagestur í umtöluðum samkvæmum hjá frú Ingveldi, Kolbeini Kolbeinssyni, Máríu Borgargagni og Indriða Handreði. Þar hefur Vondalyktin verið, sem maður segir, á heimavelli og þar hefur hann unnið mörg gifturík afrek sem færð hafa verið í annála.
Síðastliðinn föstudag hófst gott samkvæmi að heimili frú Ingveldar og Kolbeins, sem stendur enn þegar þetta er skrifað. Að vanda mætti þar margt góðra gesta á borð við Óla Apakött, Haffa Frænku, Viggu Sleggju, Borgargagnið og Handreðinn, að ógleymdum Brynjari Vondulykt, sem hefur bókstaflega farið á kostum þessa helgi. Ekki er nóg með að Brynjar hafi farið offari í þambi á sterkum drykkjum í samkvæminu heldur át hann allt sem tönn á festi í eldhúsi og búri frú Ingveldar og hélt að svo búnu út á lífið í miðborg Reykjavíkur og settist þar að í vertshúsi einu. Og það var einmitt í þessu versthúsi sem Brynjar Vondalykt gekk örna sinna í einu horni veitingasalarins. Þegar hann hafði lokið sér af skeindi hann sig vandlega með brókum sínum og lagði þær síðan samanbrotnar við hliðina á valkestinum.
Þegar Brynjar Vondalykt hafði athafnað sig þar á versthúsinu hvarf hann á braut og gekk vígreifur og nakinn neðan mittis austur Hafnarstræti. Þannig til fara mætti hann á nýjan leik í samkvæmi frú Ingveldar og Kolbeins og var vel fagnað af þeim er þar vóru fyrir.
Ef lögregluyfirvöldum í Reykjavík er alvara með að hafa uppá og handtaka manninn sem óhreinkaði hornið í veitingasal vertshússins í Hafnarstræti, er þeim vinsamlegast bent á að fara beinustu leið heim til frú Ingveldar og Kolbeins, en þar munu þau finna Brynjar Vondulykt, Máríu Borgargagn og Haffa Frænku í innilegum faðmlögum á gólfinu í miðstöðvarkompunni.
Berrassaður maður í Hafnarstræti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.1.2014 | 18:56
Aðferð frú Ingveldar til að stemma stigu við kviðskeggi
Gínurnar sýna skapahárin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Til viðbótar er innanríkisráðherra svo önnum kafin við að berjast við Reynir Traustason skipstjóra á DV, að hún hefur engann tíma aflögu til að stauta sig fram úr illa þefjandi lesmáli frá tannlausum framsóknarhvolpi.
Annars hélt ég að sá frómi framsóknarmaður, Kolbeinn Kolbeinsson skrifstofustjóri og meðlimur skuggastjórnar Framsóknarflokksins, hefði tekið umræddan hvolp upp á skottinu í morgun, löðrungað hann og kaffært í jökulköldu vatni, til að venja hann af tilefnislausu spangóli. Það er augljóst að sú typtun hefur ekki skilað tilætluðum árangri fyrst hvolpskepnan þaut beina leið í fjósflórinn til að skrifa bréf til ráðherra.
Á næsta bæjarstjórnarfundi í Kópavogi má búast við stórkostlegri skemmtun. Því þá má búast við, að sjálfur yfirborgarstjórinn, Gunnar I. Birgisson, taki hvolpana Manna litla og Omma Steff báða upp á skottinu og slái þeim svo hressilega saman að það dugi þeim næstu misserin.
En vel á minnst: Hvað hefur orðið um hið undursérstæða íhaldsframsóknarkratafyrirbæri Óla Góða, sem síðast þegar ég vissi sat í bæjarstjórn Kópavogs fyrir VG? Vonandi hefur þetta náttúrundur ekki hrotið ofaní ókleyfa hraungjótu eða skolað á haf út í illviðrakaflanum um daginn.
Ráðuneyti úrskurði um lögmæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
En ef einhver góður bóndi úr Borgarfirði, sem leið ætti um Reykjavík, vildi kaupa tunnuna ásamt innihaldi, til gottgjörelsis stóðhrossum sínum, væri upplagt að ganga að því tilboði. Hinnsvegar er ég hræddur um, að veslings hestarnir dræpust umsvifalaust ef þeir létu glepjast af góðgætinu í tunnunni þeirri arna og legðu það sér til munns. En spaðsaltað gnarrket er sem kunnugt er mjög eitrað óæti, þar eð það breytist í maurasýru í maga þess er það snæðir.
Borgin söltuð í hlýindum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- ,,Karlskömmin þessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóðræn athugasemd við Mörtu Smörtu og menningarblætið hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíð hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harðvítug sjálfstæðisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprætt í eitt skipti fyrir öll í þágu bes...
- Ákveðinn varðstjóri þarf stundum að gera fleira en gott þykir...
- Misheppnað bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.1.): 15
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 1545339
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007