Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2014
18.1.2014 | 14:56
Frelsarinn endurfæddur til að frelsa mannkynið frá kapítalismanum
Svo má vera, að Drottinn sjálfur standi á bak við meyfæðingu nunnunnar og oss sé Frelsarinn endurfæddur til að frelsa mannkynið frá kapítalismanum og fylgifiskum hans, græðginni og fasismanum. Ekki veitir af. Guð láti á gott vita. En því miður eru kapítalistanir, innblásnir af græðgi, fasisma og ótta, vísir til að krossfesta nýja frelsarann eins og þann gamla og setja út gott og gjöfullt stríð í kjölfarið.
Grunlaus nunna eignaðist son | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.1.2014 | 13:59
Nú ætti að slökkva á öndunarvélunum sem halda Samfylkingu og Bjartri framtíð á lífi
Þá held ég séu litlar líkur á, að nokkur lifandi sála muni greiða atkvæði í þessu dauðadæmda flokksforvalsprófkjöri, einungis fáeinar dauðar sálir með taðið í buxunum munu mæta á kjörstað og kjósa útí loftið. Æjijá, Samfylkingin er á hraðri leið á vit feðra sinna, Altítuflokksins, Brandaralags jafningsmanna, Samtaka frjálslyndra Hanníbalista, eða hvað þau öll hétu þessi framliðnu kratagemlingaframboð, sem áttu það eitt erindi í stjórnmál að vinna fyrir og sleikja sér uppvið húsbændurna á Höfuðbólinu, sjálft Erkiíhaldið.
Auðvitað væri best að slökkva á öndunarvélinni sem Samfylkingin liggur í og stytta dauðastríð þessa örmagna fyrirbæris. Ennfremur ætti að höggva á súrefnisleiðslurnar sem halda því vitlausasta af öllu vitlausu, svokallaðri Bjartri framtíð, á lífi. Tómhyggja, tilgangsleysi og óskemmtileg reginheimska Bjartrar framtíðar er ekki til þess fallin að líftórunni sé haldið í henni.
Það er nóg komið af krataplati í henni veröld.
Frambjóðendur Samfylkingar í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2014 | 17:04
Jómfrúinn og símdólgurinn
Svo skilst mér að gamli símdólgurinn sé hinn brattasti og haldi til streitu að fara í blessaða ráðuneytisjómfrúna. Það þarf ekki frekar vitnanna við hvað átt er við. En gaman verður að fylgjast með framvindunni. Ég vona þó heitast, og tala eflaust fyrir munn margra, að jómfrúnni takist að verja meydóm sinn fyrir hinum argvítuga símdólgi og muni hrinda ásóknum hans hverri af annarri, svo lengi sem kallskrattinn lætur á sér kræla.
Þá færi hann í mig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2014 | 14:14
Frjálshyggjuskrukkan lætur gamminn gubba
Um ,,sóknarfærið" í grunnskólastefnu á Íslandi, sem frjálshyggjudrottningin fær að fimbulfamba um í Morgunblaðinu, er fátt annað að segja annað en það, að fólk sem alltaf er að bögglast við að telja öðrum trú um að það sé rétt nýbúið að finna upp hjólið, nú eða rafurmagnið, er öldungis ómarktækt og raunar hættulegt að fyrir nokkurn mann að taka mark á því.
Í Hjallastefnunni birtist keisarinn á nýju fötunum í tærari mynd en við flest önnur tækifæri.
Við þurfum að auka frelsi skólanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.1.2014 | 11:59
Þó það nú væri
Þrír ákærðir vegna mótmæla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2014 | 11:36
Íllugi kann, skohh, að klæða alla frasana í viðeigandi mærðarvoð svo þeir gangi betur í varnarlausan lýðinn
Það er heldur enginn hégómi eða slor að geta veifað orðum eins og ,,bjartsýni", ,,sóknarfæri", og frösum á borð við ,,undirbúningur fyrir líf og störf á 21. öldinni", ,,laun kennara þyrftu að vera hærri" og hátíðarvaðli í sama dúr.
En Íllugi sýnir hér og sannar, að hann kann sletta frösum og sveipa þá í endalausa mærðarvoð þangað til að einhverjir fara að trúa holtaþokujafningnum án þess þó að skilja samt neitt í neinu.
Það þarf víst aungvann að undra þótt auðtrúa mannskapur, sem fellur fyrir frasamasi Ílluga og hans nóta, svæli í sig heilu magnesíumfjöllunum og sitji siðan dögum saman kjökrandi á salerninu með öfgafullan niðurgang með blóðspýtingi, uppköstum og viðeigandi ólykt.
Bjartsýnn og sér sóknarfæri víða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.1.2014 | 18:52
Þunnildið
Það vekur líka athygli, að enn einusinni hefur uppstillingarnefnd þynnkusamtakanna komið sér hjá því að skipa frú Ingveldi á lista. En sem kunnugt er, er frú Ingveldur sá einstaklingur sem kemst næst því að vera holdgerfingur Sjálfstæðisflokksins.
Listi Sjálfstæðisflokks samþykktur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.1.2014 | 18:23
Áfram, áfram Sóley Tomm og farið nú að breyta nafni VG
Það er satt að segja kaldhæðnislegt og um leið mjög óheiðarlegt, að flokkur Sóleyjar, Katrínar, Álfheiðar, Sendiherrafeðginanna og Steingríms skuli enn kalla sig ,,Vinstrihreyfinguna grænt framboð" þar sem þetta fyrirbrigði er vel hægrisinnað og flokksfólkið kann best við sig við hið kapítalíska rúllettuborð. Það er því ekki til mikils ætlast til af eigendum VG að þeir vinsamlegast breyti nafni flokksins til samræmis við innihald hans, til dæmis í Efrimilllistéttarfémínístahreyfingin kapítalískt framboð (EMFk/f). Það er fyrir löngu orðið óásættanlegt að þetta ormsmogna lið sé enn þann dag í dag að klæmast á hugtakinu vinstri í pólitík og eigni sér það eins og hvern annan spilapening og noti kinnroðalaust við rúllettuboð kapítalismans.
Sóley vill leiða lista VG í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.1.2014 | 15:26
Slepjulegir hundaklyfberar yfirstéttarinnar í hanaslag
Að dómstólar skuli þurfa að taka slíkar vífilengjur, hártoganir og prum fyrir sem dómsmál er auðvitað fyrir neðan allar hellur. Ef hundaklyfberar yfirstéttarinnar telja sig eiga eitthvað sökótt hverjir við aðra, ættu þeir að útkljá sín einskisnýtu deiluefni með hnefunum eða skora hverja aðra á hólm í pístólueinvígi. En einvígi silkihúfuhottintotta hafa þann kost, að ef annar hólmgöngumanna fellur er það ágóði fyrir þjóðfélagið og helmingi meiri ágóði ef báðir falla með skömm, en slíkir hólmgöngu menn falla undantekningarlaust með skömm.
Sannleikskorn og sandkorn DV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.1.2014 | 13:32
Það mun renna upp fyrir aumingja blessaðri manneskjunni.
En verði frú Margréti að góðu, hennar er valið hversu sem það er galið. Og þegar hún verður dregin hálfdauð uppúr forarvilpunni, með slitna brynju og sundrað sverð og útmökuð af sjálfstæðisflokksseyru, mun það renna upp fyrir henni að betra er að vera bara skólameistari en lítilsigldur bæjarstjóri í Kópavogi.
Sækist eftir bæjarstjórastólnum í Kópavogi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Búist er við tímabæru andáti þeirrar gömlu á hverri stundu
- ,,Skipulögð starfsemi" Flokks
- Sú á nú eftir að fá sína sálumessu yfir sig eins og Birgitta ...
- Aðför að lýðræðinu og saga af ferð á hvalaslóðir
- Mun alvarlegri atburður en ætlað var í fyrstu
- Erlendur njósnari settur á Nonnýboy til að kanna hvalablæti hans
- Gunter Sachs var glaumgosi en þó var Indriði Handreður honum ...
- Af óviðunadi afvegaleiðingu ungmenna
- Vinn ei það fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi þjóðar staðfest
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 222
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 192
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007