Leita í fréttum mbl.is

Það væri hreinn og klár glæpur ...

polAðvitað þora og vilja fulltrúar valdaelítunnar ekki að taka Guðmundar- og Geirfinnsmálið upp að nýju, það gæti ruggað spillingar- og glæpaskútunni sem umrædd elíta er lögskráð á. Hinsvegar hefur almenningur á Íslandi lengi verið þeirrar skoðunnar, að það eigi að taka þessi mál og rannsaka þau ofaní kjölinn ef það mætti verða til þess að eyða þeirri óvissu sem á þeim hvíla. Í öllum þeim gagnrýnisverða málatilbúnaði sem dómskerfið og lögregluyfirvöld spunnu í kringum hvarf Guðmundar og Geirfinns er mörgum alvarlegum spurningum ósvarað. Það væri hreinn og klár glæpur ef valdaelítunni tekst að hindra endurupptöku þessara mála þar til allt er orðið um seinan, þ.e. þangað til að málsaðilar verða allir sem einn komnir undir græna torfu, en það er einmitt markmið dómskerfisins.
mbl.is Óvíst með endurupptöku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það er nefnilega málið, nú skal fresta og tefja málið sem kostur er, vitandi að tíminn vinnur með þeim.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.1.2014 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband