Leita í fréttum mbl.is

Hinir ógeðslegust ætla að fá sér seðlabankastjóra sem ekki fer í taugarnar á þeim

exd-ghrein-tverks_926085711.gifÞá er komið að því að ógeðslegasti hluti borgarastéttarinnar sparki svoleiðis í rassgatið á Má Guðmundssyni, að hann fljúgi eins og vígahnöttur útum glugga í Seðlabankanum og hafni einhversstaðar lengst úti í Faxaflóa. Í staðnn ætla hinir ógeðslegu að fá sér seðlabankastjóra sem ekki fer eins í taugarnar á þeim. Frá þeirra sjónarhóli er æskilegast er að hinn nýji seðlabankastjóri hafi reynslu af seðlabankastjórnun, flokksformennsku, ritstjórastarfi, borgarstjórastarfi og forsætisráðherrastarfi. 
mbl.is Stóll seðlabankastjóra laus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband