11.3.2007 | 14:28
Árni Páll Árnason var sér til stórskammar í Sifrinu.
Mig rak algjörlega í rogastans þegar samfylkingarmaðurinn og fambjóðandinn Árni Páll Árnason hóf upp raust sína í Silfri Egils áðan og lét dæluna ganga yfir Vinstri græna, eins og þeir hefðu stolið einhverju frá honum, eða valdið honum öðrum alvarlegum búsifjum.
Ég hef verið að gera mér vonir um að aðstandendur stjórnarandstöðuflokkana, létu það vera að klóra glyrnurnar úr hverjum öðrum, a.m.k. fram að kosningum. Í mínum huga snýst valið að þessu sinni aðeins og eitt: Á núverandi ríkisstjórn að halda áfram eftir kosningar, eða fær stjórnarandstaðan nægilegt fylgi til að mynda ríkisstjórn. Þessvegna eiga stjórnarandstöðuflokkarnir að einbeita sér að því einu að ná sem mestu fylgi af ríkisstjórnarflokkunum. Út frá því sjónarmiði skoðast umrædd framganga Árna Páls skemmdarverk af versta tagi. Honum væri fjandans nær að eyða heldur kröftum sínum í að laga þannig til innan Samfylkingarinnar að líkur væru á að húm næði til sín fylgi frá Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- ,,Karlskömmin þessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóðræn athugasemd við Mörtu Smörtu og menningarblætið hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíð hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harðvítug sjálfstæðisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprætt í eitt skipti fyrir öll í þágu bes...
- Ákveðinn varðstjóri þarf stundum að gera fleira en gott þykir...
- Misheppnað bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 1545276
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 120
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Athugasemdir
Sæll, Jóhannes !
Mæl manna spaklegast ! Árni Páll Árnason (af mætum mönnum kominn, í framættir), ætti að druslazt til að viðurkenna, hversu hróplega ríkistjórnin hefir mulið undir helvítis útrásar gemsana,jah.... sjaldan launar kálfur ofeldi, Jóhannes, og heill þeim stjórnmálamanni, hver legði til þjóðnýtingu bankakerfisins, þá mættu Björgólfur og sonur, sem og aðrir útlanda vafstrar vera utanlands, sem lengst; með sitt ryckti allt. Ekki er þáttur Illuga Gunnarssonar fegurri, þar fer úlfur í sauðargæru, svo sannarlega; Jóhannes. Mér leiðast þessir sýndarveruleika drengir, margir hverjir, með hvíta hálstauið upp á hvern einasta dag ársins.
Jóhannes ! Hversu margir núlifandi Íslendinga, skyldu þekkja mun á þorski og keilu, eða lambi og ungkálfi ?
Er svo reiður, að má vart skrifa meir, um sinn, stutt í Kveldúlf gamla, í mínum æðum.
Með beztu kveðjum í Snæfellsþing, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason, frá Gamla Hrauni og Hvítárvöllum
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 15:55
Heldurðu í alvöru að einhver geti unnið með þeim félögum Steingrími og Ögmundi? Þeir eru svo hræðilega þverir og ósamvinnuþýðir. Varðandi það sem þú sagðir um Árna Pál og VG ....VG hafa svo sannarlega valdið þjóðinni búsifjum.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 11.3.2007 kl. 20:55
Aðalvandamál vinstri manna er og hefur alltaf verð hvað þeir þola hvern annan illa. Nú stefnir í hálfgert hatur Samfylkingarfólks á Vinstri grænum. Afbrýðisseminn yfir velgengni VG er komin yfir öll skynsamleg mörk.
Og ég segi "gott".
Það stórminnkar líkur á að þessir flokkar fari saman í stjórn, ef þeir fá til þess fylgi. Þeir myndu einfaldlega setja allt hér á hvolf á stuttum tíma.
Mottóið yrði: Allir skulu verða jafn blankir á jafn stuttum tíma.
Amen
Kári S. Lárusson (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 21:22
Ég segi það satt, var að vona að stjórnarandstaðan gæti talað einum rómi fram að kosningum. Og helst næstu fjögur árin að minnsta kosti. Það er ekki til of mikils mælst að þeir hlusti á þjóðina sína. Það er kominn tími til.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.3.2007 kl. 12:14
Sæll félagi og takk fyrir síðast!
Mér fannst Árni Páll góður, það þarf stundum að brýna sig. Það er ekki hægt að láta VG tala eins og þeir eigi einhver mál og málaflokka. Eins og t.d. með blessuð umhverfismálin. Þau mál hafa verið ofarlega á baugi hjá Samfylkingunni frá stofnun (eins og sést á stefnuyfirlýsingunni frá stofnfundi gefur til kynna: http://www.xs.is/Forsida/Stefnan/StefnuyfirlysingManifesto/)
Þar eru umhverfismálin einn grunnþátturinn í stefnu flokksins. þar segir meðal annars "Fátt ræður fremur örlögum um framtíð okkar og komandi kynslóða en hvernig staðið er að vernd umhverfis og nýtingu auðlinda. Mengun og rányrkja hafa sett framtíð mannkyns og lífríkis í hættu. Umhverfismál eru einhver allra mikilvægustu viðfangsefni samtímans. "
kv
Eggert
Eggert Hjelm Herbertsson, 12.3.2007 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.