Leita í fréttum mbl.is

Ađ leggja lók í kók er betra en ađ setja bók í brók

kolb.jpgŢađ er svosem ágćtt útaf fyrir sig, ađ fólk hafi ofanaf fyrir sér međ ţví ađ skifta um brók viđ og viđ og vefji óhreinu brókinni utanum bók, ef menningarstig viđkomandi er á ţeirri breiddargráđu. Hinsvegar er öllu verra ţegar menn taka uppá ađ leggja lók sinn í kók, eins og Kolbein Kolbeinsson skrifstofustjóri og framsóknarmađur gerđi síđast liđiđ ađfangadagskvöld.

Tildrög ţess, ađ Kolbeinn framdi ţennan óviđurkvćmilega gjörning var á ţá leiđ, ađ Kolbeinn mundi alltíeinu, ađ kóka kóla vćri flestum efnum betra viđ ađ hreinsa burt hlandstein úr salernisskálum og ryđ af skrúfum. Ţetta ţjóđráđ hafđi Kolbeinn heyrt á bifreiđaverkstćđi ţar sem klámfenginn og ruddalegur bifreiđavirki réđi ríkjum, en ţađ var einmitt ţessi bifreiđavirki sem kunngerđi Kolbeini um hreinsivirkni hins svarta amríkudrykks.

Ţegar Kolbeinn hafđi kvatt kjaftfora bifreiđavirkjann gleymdi hann strax fróđleiknum um nytsemi kóka kóla og skaut honum ekki aftur uppí huga hans fyrr en nú á ađfangadagskvöld ţegar hann var ađ klóra sér á miđvígstöđvunum bak viđ jólatréđ í stofunni. Ţessi andskotans kláđi, sem Kolbeinn var ađ reyna ađ klóra burt, hefur angrađ hann stöđugt síđan í sumar án ţess ađ klór eđa önnur međul hafi náđ ađ líkna honum ađ nokkru ráđi. En ţarna á bak viđ jólatréđ á ađfangadagskvöld fékk Kolbeinn vitrun og lagđi lók sinn, ásamt öđrum fylgitćkjum, í kók og varđ samstundis laus viđ kláđann og hefir ekki fundiđ fyrir honum síđan.


mbl.is Skipta brók í bók og bók í brók
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband