Leita í fréttum mbl.is

Ţađ er fleiri og verri tossar á sveimi en blessuđ börnin

kolb16_1275588.jpgMiđađ viđ hátterni íslenskra kjósenda upp á síđkastiđ er alveg ljóst ađ ţađ eru fleiri tossar á sveimi en skólabörn í Reykjavík. Ţjóđ sem greiđir alrćmdum fjárgćframönnum, braskaraskríl og ábyrgđarlausum lygamörđum atkvćđi í jafn stórum stíl og raun ber vitni hlýtur ađ vera svo illa á vegi stödd ađ geta ekki lesiđ sér til gagns eđa skiliđ mćlt mál á íslensku fremur sauđnaut uppi á Grćnlandsjökli. Auđvitađ hafa ţessi hörmulega tossaheilkenni Íslendinga skađađ samfélagiđ meir en orđ og tölur geta lýst. Góđur kunningi minn sagđi fyrir ekki svo löngu síđan, ađ hinn dćmigerđi Íslandsmađur sínum huga vćri grútsktíugur, grálúsugur og rígmontinn apaköttur í smóking og međ pípuhatt á kolrugluđum hausnum.

Og fyrst minst hefir veriđ bćđi á sauđnaut og apaketti, er ekki úr vegi ađ geta ţess ađ Óli Apaköttur, heimilisvinur og heimagangur hjá hjónunum frú Ingveldi og Kolbeini Kolbeinssyni, er á frambođslista hjá einhverjum naftoguđustu glćpasamtökum sem uppi hafa veriđ á Íslandi frá landnámstíđ. Ţeim ţarna hjá glćfraflokknum ţókti afar ađkallandi ađ hafa snaggaralegan mann á lista, er vćri gjörkunnugur viđskiptalífinu á breiđum grundvelli, mennigarlífinu eins og ţađ er og samkvćmislífinu eins og ţađ gerist best međ borgarastéttinni, en sérstakleg ţótti ţeim akkur í ađ fá mann, sem ekki vćri einungis gjörkunnugur viđskiptalífinu, menningarlífinu og samkvćmislífinu, heldur og vel ađ sér í móđurlífi frú Ingveldar. 

Daginn eftir ađ Óli Apaköttur var kynntur sem fullgildur frambjóđandi fyrir nafntoguđu samtökinn drógu Kolbeinn og Indriđi Handređur hann upp úr göturćsinu fyrir utan Mónakó á Laugarveginum og fluttu hann eins og tađpoka heim til frú Ingveldar og Kolbeins. Vart ţarf ađ taka fram, ađ Óli Apaköttur er tćplega lćs, nema ţegar hann er útúrfullur, en ţá renna viđstöđulaust upp úr honum heilu bálkarnir úr áróđursritum hinnar hrienlífu íslensku borgarstéttar, sem má ekki vamm sitt vita fyrr en hún er komin ađ minnsta kosti hálfa leiđina til Tortúlu. 


mbl.is Reykvískum börnum hrakar í lestri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband