Leita í fréttum mbl.is

Afrek Finnboga kađals var mörgum sinnum meira

spenn2.jpgŢađ má svo sem halda ţví fram međ nokkrum rétti, ađ Svanberg viđskiptafrćđingur sé heimsmeistari í Esjugöngum, okkur er bara öllum rétt andskotans sama um ţađ. Hins vegar gjörđist okkar mađur, Finnbogi kađall Melvinsson ađ vestan, margfaldur veraldarmeistari í ađ hlaupa frá fjöru og upp á topp Kistufells á Snćfellsnesi. Aunginn veit hve margar ferđir hann fór, en einhverjum taldist til ađ ţćr hefđu veriđ ţrjátíu og sex, en ţá skárust góđgjarnir menn í leikinn og fóru međ kappann á vitfirringahćliđ. 

En Finnbogi kallinn var ekki af baki dottinn ţó svo hann vćri búinn ađ setja óvinnandi heimsmet; hinir góđgjörnum menn og hjálparhellur máttu heyja harđan slag viđ kappann, sem beitti kjafti og klóm og lét í hvívetna ófriđlega. Loks tóks einhverjum ţeirra ađ koma sparki í afturendann á Finnboga kađli svo hann tóks á loft og hafnađi ofan í ţröngum lćkjarfarvegi, en ţar var eftirleikurinn auđveldur og Finnbogi lagđur ţar í járn.

Ţegar til vitfirringhćlisins kom, versnađi Finnboga ákaflega ćđiđ svo ađ sjúkramennirnir urđu ađ fljúga á hann og klćđa í spennitreyju og hespa hann saman í einn allsherjar rembihnút. Síđan hefir Finnbogi kađall Melvinsson ađ vestan veriđ hafđur í búri á hćlinu og fólki leyft ađ skođa hann međ börnum sínum á laugardögum og sunndögum gegn greiđslu ađgangseyris. 


mbl.is Gekk upp og niđur Esjuna í sólarhring
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Guđmundsson

 Sćll- takk kćrlega fyrir ađ sjá ţennan húmor í fréttinni- ég lýg ţví ekki ađ ég er enn ađ hlćja á međan ér skrifa ţessar línur-

Takk aftur

Eggert Guđmundsson, 19.6.2019 kl. 21:39

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ţakka ţér fyrir.

Jóhannes Ragnarsson, 19.6.2019 kl. 22:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband