Leita í fréttum mbl.is

Hin ósýnilega hönd Markaðarins.

Það hefur stundum verið sagt um svokallaða nýfrjálshyggjumenn, og það með réttu, að þeir séu meir en vísir með að selja ömmu sína. Það mun víst til að mynda ekki vefjast fyrir frjálshyggjuseppunum að réttlæta brask með ömmur á þeim forsendum, að ef slík viðskipti séu kaupanda og seljanda til hagsbótar þá séu þau að sjálfsögðu ,,af hinu góða."

Um ömmuna á Indlandi er það að segja, að barnabörnum hennar hefur trúlega ekki tekist að koma þeirri gömlu í verð og talið affarasælast að varpa kerlingunni á sorphauginn, enda hefur hún ekki skilað barnabörnunum ásættanlegri ávöxtun.

Mikil er blessum hinnar ósýnilegu handar Markarins. 


mbl.is Ömmu hent á haugana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband