Leita í fréttum mbl.is

Grátur og minnisleysi SÚS-barnanna.

Það er naumast barnsgráturinn að þessu sinni úr kverkunum á litlu stuttbuxuðu sperrileggjunum í Sambandi ungra sjálfstæðismanna. Og nú hrína gersemin út af meintu aga- og ráðdeildarleysi forstöðumanna ríkisstofnanna og vilja reka forstöðumennina eins og hunda úr störfum sínum. Af einhverjum ókunnum ástæðum hefur grátkór SÚSara láðst að geta þess, að viðkomandi forstöðumenn er yfirleitt pólitíkst ráðnir beint af Sjálfstæðisflokknum eða af undirlagi hans. Þá gleyma SÚS-börnin ennig að minnast á, að það hefur löngum verið plagsiður foreldra þeirra í Stóra-Flokknum að halda ríkisstofnunum í viðvarandi og vísvitandi fjársvelti. Ekki er auðvelt að gera sérgrein fyrir hvort gleymska SÚS-rindlanna er vísvitandi eins og fjársvelti foreldrana, eða hvort minnisleysið stafar af einhverjum eðlislægum skorti eða sjúkdómi, t.d. Alsheimer.
mbl.is SUS harmar agaleysi við framkvæmd fjárlaga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband