Leita í fréttum mbl.is

Prestur jarðsöng gamla fjárrétt.

Það er mér bæði ljúft og skylt, að óska Skagfirðingum innilega til hamingju með nýju réttina þeirra í Deildardal. Aðvitað var full ástæða fyrir sóknarprestinn, síra Gunnar Jóhannesson, að stökkva vígðu vatni á réttina, ásamt með að hafa yfir blessunarorð og bæn um að hundar og bændur sitji á strák sínum framvegis og stilli slagsmálum sínum  í hóf í viðurvist nýju réttarinnar. Gömlu réttina, sem andaðist södd lífdaga á síðasta ári, jarðsöng síra Gunnar, eins og menn muna að viðstöddu mikilu fjölmenni. Er það talin ein fegursta athöfn sinnar tegundar bæði fyrr og síðar í Skagafirði.
mbl.is Ný rétt tekin í notkun í Deildardal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband