Leita í fréttum mbl.is

Vonandi verður þetta pólitísk ráðning

Nú er sem sé komið á daginn, að hvorki meira né minna en 10 manns sækja um stöðu vegamálastjóra. Það er dásamlegt, svo sé fastar kveðið að orði. Svo illa vill til, að ég þekki hvorki haus né sporð á þessum 10 þjóðvegavitringum, en vona hinsvegar innilega, og geri raunar ráð fyrir, að meðal þessara 10 leynist eðalborinn samfylkingarhægrikrati sem forustusauðir Samfylkingarinnar hafa velþóknun á. Ég vona nefnilega að útúr þessu komi komi pólitísk ráðning Smfylkingunni til dýrðar. Og ekki efast ég um að samgöngumálaráðherra muni liggja á liði sínu með að svo verði.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband