Leita í fréttum mbl.is

Galnir spámenn boða styrk og heilindi

heilagur FransÍ hvert skipti sem nýr meirihluti hefur komist á koppinn í borgarstjórn Reykjavíkur á þessu kjörtímabili hafa talsmenn viðkomandi meirihluta keppst við eins og galnir spámenn að lýsa því yfir að nú hafi Reykvíkingar loks eignast ,,sterkan meirihluta." Og ekki hefur staðið á hinum gölnu spámönnum að taka sér í munn, á slíkum stundum, orð eins og ,,heilindi," ,,trúnaður," ,,heiðarleiki," og ,,góð verk." En þrátt fyrir allann styrkinn, heilindin, trúnaðinn og góðu verkinn, hafa allir þessir meirhlutar hrokkið uppaf á einkar hlálegan hátt, með þeim afleiðingum að hreppsnefnd Reykjavíkur hefur orðið eitt mesta aðhlátursefni landsmanna á síðustu áratugum. 
mbl.is Endalok átaka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband