Leita í fréttum mbl.is

Dómsmálaráðherra hugsanlegt fórnarlamb nauðgara?

Aldrei hef ég lesið eins voðalegt bréf og það sem Fémínístfélag Íslands sendi Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra og hæstaréttardómurum í dag eða gær. Að tala um Björn Bjarnason, Jón Steinar Gunnlaugsson og Ólaf Börk Þorvaldssons sem hugsanleg fórnarlömb nauðgunar er hryllilegra en nokkur orð geta lýst. Það mætti halda að fémínístar Íslands hafi dregið upp mynd fyrir hugskotsjónum sínum, áður en þær rituðu bréfið, af dómsmálaráðherra í klóm forherts nauðgara. Það þarf óvenju svívirðilegt og purrkunarlaust hugarflug til að setja sér slíkann hroða fyrir sjónir. Þér að segja.

Það kæmi heldur ekki á óvart þó dómsmálaráðherra svaraði þessari fólskulegu árás með því að leggja fram frumvarp til laga á næstu dögum þar sem kveðið á um að Fémínístafélag Íslands verði leyst upp og bannað um aldur og ævi. 


mbl.is „Ég vona að þér verði aldrei nauðgað“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband