Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007
22.4.2007 | 14:32
Afleitur talsmađur VG - hvađ á svona fíflagangur eiginlega ađ ţýđa?
Ég er satt ađ segja ekki undrandi á einlćgum vilja Egils Helgasonar til ađ fá Sóleyju nokkra Tómasdóttur, ritara VG, í ţáttinn hjá sér. Ţađ dylst víst engum, sem fylgst hefur međ, ađ Egill er fremur lítill velgjörđarmađur VG og hann veit sem er ađ VG er enginn greiđi gerđur međ ţví ađ draga Sóleyju fram í dagsljósiđ. Sóley ţessi er einkum ţekkt fyrir öfgafullar femínískar skođanir sem eru bćđi einstrengingslegar og hlandvitlausar og til ţess fallnar ađ fćla fólk frá VG. Í ţeim tveimur Silfrum Egils sem ég hef séđ ţessa ungu konu, minnir hún mig mest á heimtufrekan og ofdekrađan krakka - ţví miđur. Mér er líka spurn hvernig á ţví stendur ađ Sóley er eins hátt skrifuđ í VG eins og raun ber vitni, ég hef nefnilega ekkert séđ eđa heyrt til hennar sem réttlćtir slíkt.
Í ţćttinum hjá Agli áđan kom Sóley áberandi verst út úr umrćđunni, lét sér nćgja ađ tala í frösum en gat engu svarađ á sannfćrandi hátt sem til hennar var beint. Ef kosningabarátta VG á ađ fara fram í ţessum dúr mun fylgi ţeirra í skođannakönnunum undafarnar vikur étast niđur fyrir 10-12 prósent ţegar kjördagurinn rennur upp.
Sem einn af viđstöddum viđ stofnun VG á sínum tíma, skammast ég mér niđur í tćr ţegar ég verđ vitni ađ málflutningi talsmanna flokksins á borđ viđ Sóleyju Tómasdóttur, sem ţví miđur eru orđnir allt of fyrirferđarmiklir í ţessum ţjakađa stjórnmálaflokki.
20.4.2007 | 23:47
Ţokkaleg heimsókn atarna.
Samfylkingin býđur í Fjölskyldu- og húsdýragarđinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.4.2007 kl. 00:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
20.4.2007 | 19:41
Brennivínsterror.
Hverkonar bölvađ fyllirí er ţetta altaf á fólki. Ég er handviss um ađ ţessum hrođalega áfengisvínsterror linnir ekki fyrr en brennivíniđ verđur komiđ inn í matvöruverslaninar og helst víđar.
Ţađ var náttúrlega illa gert af manninum, ađ narra bílinn út úr kunningja sínum ţegar hann var moldfullur og vissi ekki handa sinna skil. Ţessi náungi ćtlađi sér ekki ađ skila bílnum aftur, af ţví ađ gerđi ráđ fyrir ađ ekki rynni af bíleigandanum meir. En ţessi sem braut allt og bramlađi heima hjá vini sínum á sér engar málsbćtur.
Ölćđi ţolanda og geranda | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
20.4.2007 | 17:07
Varaformađur VG skrifar.
Í gćrkvöldi var ég svo óheppinn, ađ rekast á greinarstúf eftir Katrínu Jakobsdóttur, varaformann og frambjóđanda VG, í Fréttablađinu frá 18. apríl. Í ráđaleysi mínu vissi ég ekki fyrr til en ég var búinn ađ lesa grein varaformannsins (eđa á mađur kanske ađ segja varaforkonunnar?), frá orđi til orđs, allt til enda.
Nú skyldi einhver ćtla, ađ ég, sósíalistinn, hefđi forlyfst í andanum af hugsjónagleđi viđ ţennan ágćta kvöldlestur. En ţađ var nú öđru nćr. Fyrstu viđbrögđ mín eftir lesturinn, var ţakklćti fyrir ađ greinin er ekki lengri en raun ber vitni, ţó ađ hún hafi náttúrlega veriđ allt of löng.
En hvađ var ţađ, í grein varaformannsins/konunnar, sem truflađi miđnćttisandagt ţess sem hér leggur orđ í belg? Jú, ég fékk nefnilega sterkt á tilfinninguna, ađ Katrín Jakobsdóttir hefđi skrifađ ţessa grein af einhverskonar skyldurćkni vegna kosningana í vor en ekki vegna brennandi og djúpstćđs áhuga á málefninu og ţví síđur af hugsjónahita hinns sannfćrđa. Hún byrjar t.d. grein sína á sjálfumglöđu grobbi um ríkidćmi Íslendinga og velmegun ţeirra, víkur síđan talinu, eins og í framhjáhlaupi, ađ smáleiđindum út af ţví, ađ ţó margir hafi ţađ gott í ţjóđfélaginu, hafi tekjulćgsti hópurinn veriđ settu hjá í ţjóđfélaginu. Ţađ kemur auđvitađ ekkert fram hjá Katrínu hver ţessi ,,tekjulćgsti hópur" er. Hvort hún á viđ einhvern tiltölulega lítinn hóp fólks, eđa ekki, er mér gjörsamlega huliđ enda kemur ekkert fram um ţađ. Ţví nćst hellir varaformađurinn/konan sé út í almennt snakk um aukna gjaldtöku í heilbrigđiskerfinu og menntakerfinu, slćr síđan svolítiđ um sig međ fáeinum ártölum, prósentutölum og tölum sem tilgreina peningaupphćđir, lítilshárttar ţusi um tannverd barna og kostnađ viđ ađ senda ungling í heimavist í framhaldsskóla. Ţessa smávćgilegu agnúa á hinu ţrćlgóđu ţjóđfélagi segir Katrín ađ Vinstri-grćn (grćnir-grćnt. Ljóta skrípiđ ţetta nafn á flokknum) vilji laga međ ţví ađ hćtta ađ láta sjúklinga greiđa fyrir veikindi sín og börn fyrir skólavist, velferđarkerfiđ sé fyrir alla, óháđ efnahag. Og síđasta setning greinarinnar hljóđar svo: ,,Viđ viljum bćta kjörin og útrýma fátćkt".
Ţvílíkur eldmóđur og hugsjónabál eins og kristallast í greinarstúf Katrínar minnir mest á ţegar mađur klappar hundinum sínum eđa strýkur kettinum annars hugar og tuldrar eitthvađ í leiđinni um ađ mađur eigi ađ vera góđur viđ skepnunar.
Ég hef reyndar lengi furđađ mig á og botnađ lítiđ í, hvađa erindi Katrín ţessi á í pólitík og hvernig á ţví stendur ađ hún gegnir varaformennsku/kvennsku í VG ţví samkvćmt ţví sem ég hef heyrt og séđ til hennar á pólitískum vettvangi finnst mér benda ótvírćtt til ađ ţar fari lítt efnilegur stjórnmálamađur, ađ ég segi ekki, pólitískt viđrini.
20.4.2007 | 13:07
Stađfesting á aukninni misskiptingu.
Meirihluti segir afkomu sína hafa batnađ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
20.4.2007 | 10:22
Hlé: kaffi´o međ´í ???
Varmársamtökin bođa íbúaţing | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
20.4.2007 | 10:11
Smákrimminn og Olíusamráđspaurinn.
Hrifsađi veski af öldruđum konum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
18.4.2007 | 20:51
Harmi slegin stórmenni.
Ég geri ráđ fyrir ađ Bush forseti sé óskaplega harmi sleginn vegna ţessara 170 sem létu lífiđ í spregjuárásunum í Bagdad í dag. Ekki síđur tel ég ađ ármenn hans í Íslensku ríkisstjórninni séu harmi slegnir og eigi vart svefnsama nótt í vćndum.
Yfir 170 manns létust í sprengjuárásunum í Bagdad í dag | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
18.4.2007 | 20:30
Siv, bankalýgin og Framsóknarflokkurinn.
Í kosningaţćtti, sem nú er nýlokiđ á Stöđ 2., međ fulltrúum stjórnmálaflokkanna í Suđvesturkjördćmi, lét heilbrigđisráđherran, Siv Friđleifsdóttir, sig hafa ađ draga fram lýgina um ađ Ögmundur Jónasson hafi sagt opinberlega, ađ reka ćtti bankana úr landi. Ég veit ekki af hvađa hvötum fólk tekur til bragđs ađ éta sömu lýgina upp aftur og aftur án ţess ađ geta međ nokkru móti stađiđ viđ orđ sín. Fyrir u.ţ.b. 3-4 vikum átti ég í orđaskaki á blogginu viđ einn af frambjóđendum Framsóknarflokksins um ţetta mál fyrir . Er skemmst frá ađ segja ađ framsóknarstjarnan gat međ engu móti fćrt rök fyrir ađ Ögmundur hefđi látiđ orđ falla um ađ hann vildi reka bankana úr landi, ţrátt fyrir yfirlýsingagleđi hennar í upphafi. Ţađ varđ ţví ekki ađ undra ţegar ég heyrđi heilbrigđisráđherrann Siv reka upp sama andskotans lygagóliđ ţví ég veit fullvel ađ hún getur ekki stađiđ viđ ţessa fullyrđingu sína fremur en framsóknarframbjóđandinn sem ég átti bloggviđskipti viđ.
Ţađ er ekki laust viđ, ađ mađur freistist til ađ hugsa sem svo, ađ líklega sé Framsóknarflokkurinn meira spillingar- og óheiđarleikabćli en áđur var taliđ og er ţá mikiđ sagt. Og í ţessu ljósi er varla neinum blöđum um ţađ ađ fletta, ađ ţađ hlýtur ađ vera ţjóđhagslega hagkvćmt ađ kjósendur leggi ţennan sóđasöfnuđ niđur í kosningunum í vor.
17.4.2007 | 22:22
Vonandi ekki minkur í gjótunni.
Af einhverjum ástćđum finnst mér yfirbragđiđ á ţessari frétt minna mig einna helst á skipsstrand.
Ađvitađ er hrćđilegt fyrir aumingja konuna ađ lenda í ţessum fjanda, ekki dreg ég ţađ í efa. Nú er bara ađ vona ađ minkur, eđa eitthvert annađ óargadýr, sé ekki ofan í gjótunni sem konan festi höfuđiđ í. En svonalagađ getur gerst, ég man t.d. eftir manni nokkrum sem festi sig svona í klósettglugga heima hjá kvenmanni sem hann ćtlađi ađ heimsćkja um hánótt. Svo ţurfti ađ sćkja lögregluna og konuna hans til ađ losa hann. Ţessi mađur hefur alla tíđ veriđ undarlegur síđan.
Kona föst í gjótu í brimgarđinum viđ Ánanaust | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- Grjótari og Jakobsleiđin á hálendi Íslands
- Hún elskar hann en hann elskar hana ađ međaltali frekar lítiđ
- Og illţýđi allskonar á flökti um mannheima
- Til heiđurs nýrri ríkisstjórn
- Göglin, ţjófrćđiđ, og auđvaldspervertarnir
- Vér óskum emírítusnum innilega til hamingju međ glćsilega ákv...
- ,,Hjónabandiđ er samábyrgđ tveggja andlegra öreiga"
- Álfabakkamúrinn á eftir ađ reynast fólki vel; ţökk sé Degi og...
- Spřgelset í höfn á Jótlandi
- Ţétt dagskrá forseta á morgun - og fullveldismessa síra Baldv...
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 21
- Sl. sólarhring: 49
- Sl. viku: 1493
- Frá upphafi: 1542363
Annađ
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 1315
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007