Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
17.4.2007 | 19:12
Stókostlegt handbragð og útsjónarsemi.
Kviknaði í flotbryggju í Borgarnesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.4.2007 | 17:36
Sunnlendingar og Sjálfstæðisflokkurinn.
Það er aldeilis ofan og utan minn skilning að flokkur með Árna Matthísen og Árna Johnsen í fyrsta og öðru sæti skuli vera að auka við sig fylgi. Ekki ætla ég að gera að því skóna að sunnlendingum og reyknesingum sé meira áfátt en öðrum landsmönnum þegar kemur að kjörborðinu í alþingiskosningum, en ef það er raunin að Sjálfstæðisflokkurinn sé að bæta við sig fylgi í Suðurkjördæmi, held ég að ekki sé nema sannagjarnt að benda sunnlendingum á að athuga sinn gang. Ég held t.d. að enginn annar flokkur léti sig hafa að hafa mann eins og Árna Johnsen yfirleitt á framboðslista hjá, hvað þá í öðru sæti eins og sjálfstæðismenn í suðurkjördæmi láta sér sæma.
Aftur á móti gleðst ég yfir að sjá gríðarlega fylgisaukningu VG í kjördæminu þar sem sá ágæti verkalýðssinni Atli Gíslason fer fyrir sínu fólki.
VG og Sjálfstæðiflokkur auka fylgi sitt í Suðurkjördæmi á kostnað Framsóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.4.2007 | 21:43
Bush ,,harmi sleginn" vegna morða???
Jahá ... Bush harmi sleginn vegna morða? En hvað með framferði hans sjálfs í Írak? Ég hef ekki heyrt þess getið að hann hafi nokkurn tímann verið ,,harmi sleginn" út af öllum þeim þúsundum manna sem fallið hafa í valinn í Írak í tengslum við hryðjuverkastarfsemi hans þar.
Manni verður verulega óglatt af svona hræsni.
Bush harmi sleginn vegna fjöldamorðanna í tækniskólanum í Virginíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.4.2007 | 20:55
Frjáls einkarekstur og ríkisvaldsins dauða hönd.
Hræðilega þykir mér alltaf súrt í brot þegar einkaframtakið er stöðvað af hinni dauðu hönd ríkisvaldsins. Lítil sprotafyrirtæki eru kæfð í fæðingu, einyrkjar í áhættusömum atvinnurekstri eru hundeltir, ungir efnilegir athafnamenn eru rændir lífshugsjóninni. Fyrir þessum voðaverkum á hendur einkaframtakinu stendur ríkisstjórn landsins, blóðug upp að öxlum við að hlaða undir einokunarfyrirtæki til sjós og lands. Á litli maðurinn í atvinnurekstri engan vin lengur?
Innbrotsþjófar handteknir í austurborginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.4.2007 | 20:28
Úr dagbókum Arnfreðs Lyngdalh (1)
Síðastliðið haust komst ég yfir hluta af dagbókasafni Arnfreðs Lyngdalh fyrrverandi vörubifreiðarstjóra. Eftir því sem ég best veit, strauk Arnfreður þessi úr landi fyrir um það bil aldafjórðungi ásamt hyski sínu og hefur lítið til þess spurst síðan, en talið er að fjölskyldan hafi að minnsta kosti búið á nokkrum stöðum í Afríku og Asíu. Eitt af því sem Arnfreður skildi eftir við brottförina frá Íslandi voru áminnstar dagbækur, sem ég var svo lánsamur að komast yfir eins og áður er getið. - joiragnars
En gefum nú Arnfreði Lyngdalh fyrrverandi vörubifreiðarstjóra orðið:
16. mars (ártal óvíst) Áður en ég varð fjórtán ára hafði ég þrívegis fengið á mig kláðamaur. Tólf ára hafði ég um skeið hvort tveggja í senn, kláðamaur og njálg. Þá varð ég svo óþekkur að önnur eins býsn hafa ekki þekkst í minni fjölskyldu allt fram á þennan dag. Ég var sífellt á iði því ég var friðlaus af kláða. Það var alveg sama hvað ég potaði í mig og klóraði, kláðinn hopaði ekki hætishót, magnaðist bara ef eitthvað var. Það er engum vafa undirorþið að það voru þessi óskaplegu kláðaflog sem gerðu mig svona hræðilega óþekkan á sínum tíma, að við lá að ég yrði tekinn úr umferð. Ég man eins og gerst hafi í gær, þegar ég braut í einu áhlaupi allar rúðurnar í næsta húsi. Fólkið sem þar bjó fór í taugarnar á mér. Karlinn var drykkfelldur groddi en kerlingin verta skass og háfjallameri. Hvort kerlingin var vínhneigð eins og bóndi hennar er mér ekki kunnugt um. Þetta var aðkomufólk, hafði búið þarna um það bil ár, og hafði verið mér til ama frá fyrsta degi. Aldrei vissi ég hvaðan úr ósköpunum þetta fólk kom, en hitt man ég að þau hurfu á braut einum og hálfum mánuði eftir að ég braut hjá því rúðurnar, en þennan eina og hálfa mánuð ofsótti ég þau linnulaust. Aðeins einu sinni fór ég hallloka í þessari styrjöld, en það var þegar kerlingarnautið náði mér (sat fyrir mér milli húsa í hryssingsskafbyl) og rassskellti mig svo ofboðslega, að ég hélt á þeirri stundu að hún myndi drepa mig í alvöru. Á eftir lá ég einhvern óratíma , hálfgrafinn í skafl, með buxurna á hælunum. Mér varð svo um þetta óþokkabragð kerlingainnar, að ég lagðist veikur í viku, með háan hita og andþrengsli. En ég varð þó aldrei svo veikur að ég hætti að hugsa um hefnd. Þegar ég komst aftur á fætur lét ég umsvifalaust til skarar skríða. Ég náði mér í tóma síldartunnu að kvöldlagi, hallaði henni upp að útdyrum fólksins, fyllti hana nálega af notaðri smurolíu, málningu og lifrargrút sem ég komst yfir í lifrabræðsunni í frystihúsinu. Þegar allt var til reiðu, bankaði ég valdsmannslega á hurðina og hljóp að svo búnu í felur. Það var skelfilegt að sjá þegar konugarmurinn kom til dyra, því um leið og hún opnaði hurðina, valt tunnan inn í forstofuna og gumsið úr henni sullaðist langt inn í hús ...
Fleiri færslur úr dagbókum Arnfreðs Lyngdalh verða birtar síðar á þessu bloggi.
16.4.2007 | 12:46
Kaupmáttaraukning verkafólks???
Kaupmáttur jókst um 56% á áratug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.4.2007 | 09:57
Nú skal herða róðurinn piltar og stúlkur.
Samkvæmt þessari skoðanakönnun verður stjórnarandstaðan að bretta heldur betur upp ermarnar ef við eigum ekki að sitja uppi með sama FramsóknarÍhaldið einn ganginn enn.
Þegar býður þjóðarsómi ...
Fylgi VG minnkar samkvæmt nýrri könnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.4.2007 | 09:52
Að tala skýrt.
Eftirfarandi hugleiðing er eftir Ögmund Jónasson: SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN HEYKIST Á AÐ TALA SKÝRT OG MÁLEFNALEGA |
Sigurði Kára Kristjánssyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, var talsvert niðri fyrir í útvarpsviðtali í dag. Hann beindi sjónum sínum að Vinstri grænum, sagði þau vera rauð í gegn og ábygðarleysi að hleypa þeim að stjórnveli landsins.
|
15.4.2007 | 08:54
Dásamlegt hlutskipti.
Tvær bandarískar herþyrlur rákust saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.4.2007 | 18:56
Samfylkingin á leið í Hornið?
Samfylking fari einungis í stjórn á eigin forsendum" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Nýjustu færslur
- Í dag tók séra Atgeir fryggðina í misgripum fyrir friðinn
- Á meðan bysskubbi svelgdist á í stólnum söng síra Baldvin hve...
- Grjótari og Jakobsleiðin á hálendi Íslands
- Hún elskar hann en hann elskar hana að meðaltali frekar lítið
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Til heiðurs nýrri ríkisstjórn
- Göglin, þjófræðið, og auðvaldspervertarnir
- Vér óskum emírítusnum innilega til hamingju með glæsilega ákv...
- ,,Hjónabandið er samábyrgð tveggja andlegra öreiga"
- Álfabakkamúrinn á eftir að reynast fólki vel; þökk sé Degi og...
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 18
- Sl. sólarhring: 172
- Sl. viku: 1258
- Frá upphafi: 1542518
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 1111
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007