Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
6.6.2007 | 19:38
Bankastjóri Guðs og símritarinn í Svitvata.
Mikið finnst mér falleg sagan af endalokum herra Calvi bankastjóra Guðs. Ég get svarið að ég varð að þurka mér um augun eftir lestur hennar. Þessi hugnæma frásögn varð til þess að mér kom í hug saga sem Jósep nokkur Svejk sagði félögum sínum undir viðeigandi kringumstæðum. En þar sagði frá símstöðvarstjóranum Wagner, sem var hinn versti ódámur og kúgaði undirmenn sína svikalaust. Verstur var hann samt við Jungwirt og lauk svo að Jungwirt auminginn sá ekkert betra í stöðunni en að drekkja sér í fljótinu. En áður en han gerði það skrifaði hann stöðvarstjóranum bréf og sagðist ætla að ganga aftur og gera reimt í kringum hann á nóttinni. Nóttina eftir sat stöðvarstjórinn við ritsímaáhaldið. Allt í einu hringdu klukkurnar og stöðvarstjórinn tók á móti eftirfarandi skeyti: ,,Hvernig líður þér þorparinn þinn?" - Jungwirt. Þetta gerðist síðan á hverri nóttu í viku, og stöðvarstjórinn var farinn að senda svarskeyti til draugsins í allar áttir: ,, Fyrirgefðu mér Jungwirt." En nóttina eftir kom svohljóðandi svarskeyti: ,,Hengdu þig í stoðinni við brúna." - Jungwirt.
Og stöðvarstjórinn hlýddi. Seinna var símritarinn á stöðinni í Svitvata tekinn fastur út af þessu máli.
Meintir morðingjar bankastjóra Guðs" sýknaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.6.2007 | 17:20
Agli boy að verða fullorðinn?
Vistaskipti Agla boy frá Baugsmiðlum yfrá Ríkisútvarpið bendir til að pilturinn sé að verða fullorðinn því þegar sjónvarpsfólk á Íslandi kemst af gelgjunni færir það sig af Baugsrásunum og gengur til liðs við eina alvöru ljósvakamiðilinn, Ríkisútvarpið, sem eins og nafnið gefur til kynna er sameign fólksins í landinu.
Svo eru alskonar fingálkn að rembast við að halda fram, að ríkisrekstur sé eitthvað ægilega vont, gott ef ekki skilgetið afkvæmi sjálfs Anskotans í Helvíti. Staðreyndin er hinsvegar, að samfélagsrekstur er óumdeilanlega besta rekstrarform sem til er.
Egill Helgason hefur ekki lengur aðgang að Vísi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.6.2007 | 12:41
Ætlaði að biðja páfa um að blessa íslenskt kraftaverk.
Reyndi að komast inn í bifreið páfa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.6.2007 | 12:23
Öflug stoðtæki.
Samþykkt að hækka laun seðlabankastjóra um 200.000 kr. á mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.6.2007 | 07:46
Enn ríða hetjur um héruð - sem betur fer.
Þessi frétt færir heim sanninn um, að enn ríða hetjur um héruð. Það verður að skoðast sem ágæt hetjudáð að rífa handtösku af konu á Leifsgötunni um hábjartan dag. Ég geri ráð fyrir að hin óheppna kona hafi geymt snyrtivörur sínar í handtöskunni og að hetjan sem rændi henni hafi a.m.k. haft varalit og maskara upp úr snaræði sínu og gangi nú um, sæll og glaður, með hárauðar varir og púðraðar kinnar. Annars sýnir þetta skemmtilega atvik svo ekki verður um villst, að best færi á að kerlingar vorar létu eiga sig eftirleiðis að vafra um götur borgarinnar með töskublöðrur hangandi utan á sér.
Í þessari frétt kemur líka fram, að manngarmur nokkur hafi í gleðivímu ekið með þónokkrum tilþrifum á götuljós og jafnað það við jörðu. Sem minnir mig á hliðstætt atvik sem gerðist skömmu fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar þegar veislumóður frambjóðandi spændi yfir götuljós með bros á vör.
Lögreglan lýsir eftir manni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.6.2007 | 09:59
Vinstrihreyfing eða Grænt Kvenfélag?
Það verður að skoðast sem fagnaðarefni, að þingflokkur VG sé að vakna til vitundar um hverskonar ófögnuður hið margrómaða íslenska fiskveiðistjórnarkerfi er.
Þrátt fyrir að VG hafi, síðastliðin átta ár, átt í fórum sínum þokkalega stefnu um stjórn fiskveiða, hefur flokkurinn lítið sem ekkert barist fyrir þessari stefnu sinni, né gert hana að sérstöku umræðuefni innan sinna vébanda. Ég get ekki varist þeirri hugsun, að VGingar séu svo sem ekkert að ranka við sér varðandi kvótahörmungarnar, og að ferðalag þeirra vestur á firði sé einungis leikrit, sett upp af einskærri þórðargleði yfir vandræðagangi Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum.
Ég er þeirrar skoðunar að stjórnmálaflokkurinn Vinstrihreyfingin - grænt framboð, standi á tímamótum hvað framtíð flokksins varðar. VG getur ekki öllu lengur slegið á frest hvort flokkurinn eigi í framtíðinn að vera Vinstrihreyfing eða Grænt Kvenfélag sjálfumglaðra menntamanna hver sín óðul á í bómullarumhverfi háskólalóðarinnar. Það hefur nefnilega verið að koma betur og betur í ljós, að VG hefur engan veginn tekist að verða hvort tveggja í senn, vinstriflokkur og grænn flokkur. Það sjá auðvitað allir sem á annað borð vilja sjá, að slíkt ástand gengur ekki upp. Ég er að minnsta kosti að verða sannfærður um að raunverulegir vinstrimenn láti ekki bjóða sér svona vitleysu öllu lengur.
Flateyringar eru skítugu börnin hennar Evu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Búist er við tímabæru andáti þeirrar gömlu á hverri stundu
- ,,Skipulögð starfsemi" Flokks
- Sú á nú eftir að fá sína sálumessu yfir sig eins og Birgitta ...
- Aðför að lýðræðinu og saga af ferð á hvalaslóðir
- Mun alvarlegri atburður en ætlað var í fyrstu
- Erlendur njósnari settur á Nonnýboy til að kanna hvalablæti hans
- Gunter Sachs var glaumgosi en þó var Indriði Handreður honum ...
- Af óviðunadi afvegaleiðingu ungmenna
- Vinn ei það fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi þjóðar staðfest
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 67
- Sl. sólarhring: 88
- Sl. viku: 225
- Frá upphafi: 1539508
Annað
- Innlit í dag: 58
- Innlit sl. viku: 192
- Gestir í dag: 55
- IP-tölur í dag: 55
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007