Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007
6.6.2007 | 19:38
Bankastjóri Guđs og símritarinn í Svitvata.
Mikiđ finnst mér falleg sagan af endalokum herra Calvi bankastjóra Guđs. Ég get svariđ ađ ég varđ ađ ţurka mér um augun eftir lestur hennar. Ţessi hugnćma frásögn varđ til ţess ađ mér kom í hug saga sem Jósep nokkur Svejk sagđi félögum sínum undir viđeigandi kringumstćđum. En ţar sagđi frá símstöđvarstjóranum Wagner, sem var hinn versti ódámur og kúgađi undirmenn sína svikalaust. Verstur var hann samt viđ Jungwirt og lauk svo ađ Jungwirt auminginn sá ekkert betra í stöđunni en ađ drekkja sér í fljótinu. En áđur en han gerđi ţađ skrifađi hann stöđvarstjóranum bréf og sagđist ćtla ađ ganga aftur og gera reimt í kringum hann á nóttinni. Nóttina eftir sat stöđvarstjórinn viđ ritsímaáhaldiđ. Allt í einu hringdu klukkurnar og stöđvarstjórinn tók á móti eftirfarandi skeyti: ,,Hvernig líđur ţér ţorparinn ţinn?" - Jungwirt. Ţetta gerđist síđan á hverri nóttu í viku, og stöđvarstjórinn var farinn ađ senda svarskeyti til draugsins í allar áttir: ,, Fyrirgefđu mér Jungwirt." En nóttina eftir kom svohljóđandi svarskeyti: ,,Hengdu ţig í stođinni viđ brúna." - Jungwirt.
Og stöđvarstjórinn hlýddi. Seinna var símritarinn á stöđinni í Svitvata tekinn fastur út af ţessu máli.
![]() |
Meintir morđingjar bankastjóra Guđs" sýknađir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
6.6.2007 | 17:20
Agli boy ađ verđa fullorđinn?
Vistaskipti Agla boy frá Baugsmiđlum yfrá Ríkisútvarpiđ bendir til ađ pilturinn sé ađ verđa fullorđinn ţví ţegar sjónvarpsfólk á Íslandi kemst af gelgjunni fćrir ţađ sig af Baugsrásunum og gengur til liđs viđ eina alvöru ljósvakamiđilinn, Ríkisútvarpiđ, sem eins og nafniđ gefur til kynna er sameign fólksins í landinu.
Svo eru alskonar fingálkn ađ rembast viđ ađ halda fram, ađ ríkisrekstur sé eitthvađ ćgilega vont, gott ef ekki skilgetiđ afkvćmi sjálfs Anskotans í Helvíti. Stađreyndin er hinsvegar, ađ samfélagsrekstur er óumdeilanlega besta rekstrarform sem til er.
![]() |
Egill Helgason hefur ekki lengur ađgang ađ Vísi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
6.6.2007 | 12:41
Ćtlađi ađ biđja páfa um ađ blessa íslenskt kraftaverk.
![]() |
Reyndi ađ komast inn í bifreiđ páfa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
6.6.2007 | 12:23
Öflug stođtćki.
![]() |
Samţykkt ađ hćkka laun seđlabankastjóra um 200.000 kr. á mánuđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
6.6.2007 | 07:46
Enn ríđa hetjur um héruđ - sem betur fer.
Ţessi frétt fćrir heim sanninn um, ađ enn ríđa hetjur um héruđ. Ţađ verđur ađ skođast sem ágćt hetjudáđ ađ rífa handtösku af konu á Leifsgötunni um hábjartan dag. Ég geri ráđ fyrir ađ hin óheppna kona hafi geymt snyrtivörur sínar í handtöskunni og ađ hetjan sem rćndi henni hafi a.m.k. haft varalit og maskara upp úr snarćđi sínu og gangi nú um, sćll og glađur, međ hárauđar varir og púđrađar kinnar. Annars sýnir ţetta skemmtilega atvik svo ekki verđur um villst, ađ best fćri á ađ kerlingar vorar létu eiga sig eftirleiđis ađ vafra um götur borgarinnar međ töskublöđrur hangandi utan á sér.
Í ţessari frétt kemur líka fram, ađ manngarmur nokkur hafi í gleđivímu ekiđ međ ţónokkrum tilţrifum á götuljós og jafnađ ţađ viđ jörđu. Sem minnir mig á hliđstćtt atvik sem gerđist skömmu fyrir síđustu sveitarstjórnarkosningar ţegar veislumóđur frambjóđandi spćndi yfir götuljós međ bros á vör.
![]() |
Lögreglan lýsir eftir manni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
2.6.2007 | 09:59
Vinstrihreyfing eđa Grćnt Kvenfélag?
Ţađ verđur ađ skođast sem fagnađarefni, ađ ţingflokkur VG sé ađ vakna til vitundar um hverskonar ófögnuđur hiđ margrómađa íslenska fiskveiđistjórnarkerfi er.
Ţrátt fyrir ađ VG hafi, síđastliđin átta ár, átt í fórum sínum ţokkalega stefnu um stjórn fiskveiđa, hefur flokkurinn lítiđ sem ekkert barist fyrir ţessari stefnu sinni, né gert hana ađ sérstöku umrćđuefni innan sinna vébanda. Ég get ekki varist ţeirri hugsun, ađ VGingar séu svo sem ekkert ađ ranka viđ sér varđandi kvótahörmungarnar, og ađ ferđalag ţeirra vestur á firđi sé einungis leikrit, sett upp af einskćrri ţórđargleđi yfir vandrćđagangi Sjálfstćđisflokksins á Vestfjörđum.
Ég er ţeirrar skođunar ađ stjórnmálaflokkurinn Vinstrihreyfingin - grćnt frambođ, standi á tímamótum hvađ framtíđ flokksins varđar. VG getur ekki öllu lengur slegiđ á frest hvort flokkurinn eigi í framtíđinn ađ vera Vinstrihreyfing eđa Grćnt Kvenfélag sjálfumglađra menntamanna hver sín óđul á í bómullarumhverfi háskólalóđarinnar. Ţađ hefur nefnilega veriđ ađ koma betur og betur í ljós, ađ VG hefur engan veginn tekist ađ verđa hvort tveggja í senn, vinstriflokkur og grćnn flokkur. Ţađ sjá auđvitađ allir sem á annađ borđ vilja sjá, ađ slíkt ástand gengur ekki upp. Ég er ađ minnsta kosti ađ verđa sannfćrđur um ađ raunverulegir vinstrimenn láti ekki bjóđa sér svona vitleysu öllu lengur.
![]() |
Flateyringar eru skítugu börnin hennar Evu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- Og Smárakirkjan siglir fullum dampi; fyrir lekan kjaftaknörr ...
- Ískyggilegt ástand í helsta Fjósi landsins
- Séra Hallgrímur, Júdas, Gunnarsmári og götustrákarnir eiga da...
- Frú Sćland, frú Andersen - og síđust en ekki síst: Frú Ingveldur
- Baráttumál kvenna á ýmsum aldri fyrr og nú.
- Međan ábyrgir leiđtogar fagna í Moskvu flađra krataeigirnar u...
- Einelti gegn útgerđarmanni og eitthvađ fleira
- Ţađ er hamingja vor og lán ađ eiga ígildi kóngs
- Ţá hefir frú Sćland falliđ á léttasta prófi allra prófa. Aumi...
- Renturnar á Hjáleigunni
Bloggvinir
-
Níels A. Ársælsson.
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Sveinn Elías Hansson
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Þórbergur Torfason
-
Guðfríður Lilja
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Grétar Mar Jónsson
-
Ásdís Helga Jóhannesdóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Þorvaldur Þorvaldsson
-
Rauður vettvangur
-
Björgvin R. Leifsson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Einar Ólafsson
-
Baldur Hermannsson
-
Dætur og synir Íslands.
-
hilmar jónsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Þórdís Bára Hannesdóttir
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Heiða Þórðar
-
Helgi Guðmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Ísleifur Egill Hjaltason
-
Reynir Andri
-
Rúnar Karvel Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Auðun Gíslason
-
Jón Snæbjörnsson
-
Rannveig H
-
Magnús Jónsson
-
Steingrímur Helgason
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Ársæll Níelsson
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Fríða Eyland
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Ólafur Þórðarson
-
Eygló Sara
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Þorsteinn Briem
-
Ester Júlía
-
Svava frá Strandbergi
-
Björn Grétar Sveinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Jakob Jörunds Jónsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Þorkell Sigurjónsson
-
Jóhann Elíasson
-
Óskar Arnórsson
-
Bergur Thorberg
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Eyjólfur Jónsson
-
gudni.is
-
Sigurður Sigurðsson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Alfreð Símonarson
-
Guðni Ólason
-
ThoR-E
-
Arnar Guðmundsson
-
Þór Jóhannesson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Himmalingur
-
Guðjón Baldursson
-
halkatla
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Einar Sigurjón Oddsson
-
Haukur Nikulásson
-
Félag Ungra Frjálslyndra
-
Heiða
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
-
Steingrímur Ólafsson
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Landrover
-
Valla
-
Vilmundur Aðalsteinn Árnason
-
Vefritid
-
Sigríður B Sigurðardóttir
-
Ónefnd
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórarinn Eldjárn
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Hlédís
-
Einar B Bragason
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Árni Karl Ellertsson
-
Hamarinn
-
Hamarinn
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Jack Daniel's
-
Jón Bjarnason
-
Kristján Jón Sveinbjörnsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Linda
-
Rauða Ljónið
-
Sigurður Haraldsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 3
- Sl. sólarhring: 112
- Sl. viku: 153
- Frá upphafi: 1550387
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 116
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007