Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

Tóbaksfasismi í verki.

Ţađ hlaut ađ koma ađ ţví, ađ einhversstađar syđi upp úr ţar sem tóbaksfasismi í verki er stundađur. Viđ höfum nú horft upp á, hin síđari ár, hvernig ofbeldismenn út röđum fasískra tóbaksandstćđinga hafa flćmt reykingafólk úr einu víginu í annađ, og ef fram fer sem horfir, mun reykingafólk hvergi eiga sér athvarf međ iđju sína; ekki einusinni úti á víđavangi verđur friđur til reykinga.
mbl.is Skotinn vegna afskipta af reykingamönnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Borgarastéttin hefur ...

Borgarastéttin hefur saurgađ sérhverja íţrótt, er menn hafa til ţessa litiđ guđhrćddri lotningu. Hún hefur gert lćkninn og lögfrćđinginn, klerknn, skáldiđ og vísindamanninn ađ launuđum verkamönnum sínum.

Borgarastéttn hefur rćnt fjölskyldulífiđ sínum blíđa ástúđarblć og gert ţađ ađ einskćru fjármálasambandi.

Borgarastéttin hefur sýnt, hvernig ruddaleg orka, sem afturhaldiđ rómar sem mest í fari miđaldanna, hlaut mátulega uppjöfnun í linjulegasta letilífi. Borgarastéttin varđ fyrst til ţess ađ sýna, hverju atorka mannanna fćr afrekađ. Hún hefur gert allt önnur og meiri furđuverk en egypska pýramída, rómverskar vatnsleiđslur og gotneskar dómkirkjur. Hún hefur lagt upp í ólíkt lengri ferđir en ţjóđflutninga og krossfarir.

Borgarastéttin getur ekki lifađ nema hún gerbreyti framleiđslutćkjunum án afláts, ţess vegna breytir hún jafnframt framleiđsluháttunum, og um leiđ breytir hún öllum högum og háttum mannfélagsins ...


Kalýsan og frú Ingveldur.

Ţegar Kolbeinn fór sínum slóttugu höndum um frú Ingveldi datt honum einlćgt, af einhverri dularfullri ástćđu, orđiđ ,,kalýsa" í hug. Ađ sjálfsögđu hvarflađi ekki ađ honum, ađ nefna ţennan hugarkvilla á nafn viđ frú Ingveldi, ţví ţá hefđi hann haft verra af. Ţetta međ kalýsuna og Ingveldi ţótti Kolbeini í meira lagi undarlegt, ţví eina raunverulega minning hans um kalýsu var ţegar hann endur fyrir löngu tók ţátt í ađ landa fiski upp úr ryđbrunnum síđutogara í Reykjavíkurhöfn. Hann hafđi stađiđ í steisnum og mokađ agnarsmárri ýsu međ hvísl upp í stórt löndunarmál ţegar grútskítugur róni, sem dreginn hafđi veriđ upp úr strćtinu og ofan í lest, öskrađi ađ honum: -Reyndu ađ halda áfram ađ moka upp kalýsunni helvítis slćpinginn ţinn!!! En hvernig ţetta allt tengdist saman í huga hans, skítugi róninn, kalýsan og frú Ingveldur var Kolbeni gjörsamlega huliđ.

Talíbanahreyfingin á Íslandi.

Ţađ er fremur óskemmtilegt frá ţví ađ segja, ađ viđ Íslendingar erum ekki svo lánsamir ađ vera lausir viđ ţann leiđindaţjóđflokk talíbana. Sem betur fer eru íslenskir talíbanar fámennir, en ţví miđur kemur ţar á móti ađ ţeir eru afar valdamikilir. Eins og allr vita, hófst talíbanahreyfingn á Íslandi til vegs međ setningu hinna alrćmdu laga um kvóta í sjávarútvegi frá 1984. Síđan ţá hafa talíbanasamtökin ţróast hratt í trúarlegan farveg og er nú svo komiđ, ađ ţetta forkostulega talíbanagengi veit hvorki handa sinna skil né sitt rjúkandi ráđ fyrir trúarofstćki, ofsagrćđgi og kvótafíkn. Ţađ sér hvert mannsbarn, ađ ţađ er ótćkt ađ búa viđ ofstopa slíkra öfgasamtaka til langframa og hreint undarlegt ađ vér Íslendingar, sem komnir erum af víkingum og görpum bćđi í karl- og kvenlegg, skulum ekki fyrir löngu vera búnir ađ afsegja ţennan ţrifafénađ.

Í Afganistan var talíbönum steypt af stóli og ţeir reknir til fjalla. Ţví skyldum vér Íslendingar ekki gera slíkt hiđ sama?   


mbl.is Háttsettur talibani í Pakistan sprengdi sjálfan sig í loft upp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Framleiđslutćkiđ kona - og borgaraleg kokkálunarskemmtun.

Borgarinn lítur eingöngu á konu sína sem framleiđslutćki. Honum berst til ţađ til eyrna, ađ framleiđslutćkin skuli nýtt sameiginlega, og honum fćr ţví ekki annađ í hug komiđ en ađ slíkt verđi einnig hlutskipti konunnar.

Hann grunar ekki, ađ hér er enmitt um ţađ ađ rćđa ađ binda enda á ţá stöđu kvenna, ađ ţćr séu eingöngu framleiđslutćki.

Annars er ekkert hlálegra en hin hásiđferđilega hneykslun borgara vorra á sameign kvenna, er kommúninstar kváđu ćtla ađ koma á. Kommúnistar ţurfa ekki ađ koma á sameign á konum, ţví ađ hún hefur nćr alltaf veriđ til.

Borgarar vorir láta sér ekki nćgja ađ hafa öll gögn og gćđi af konum og dćtrum öreiganna - ađ ógleymdum opinberum skćkjulifnađi - heldur er ţađ ţeirra mesta skemmtan ađ kokkála hver annan.


Helgistund í musterinu.

Í musteri Guđs voru samankomnar útvaldar heiđurspersónur. Ţetta var lokuđ helgistund og allir ljómuđu af gleđi og guđfýsi. Ţegar síra Baldvin leit yfir hópinn, sem hafđi rađađ sér framan viđ altariđ, kom ósjálfrátt upp í huga hans sálmurinn sem byrjar svona: ,,Sitji Guđs englar saman í hring". Ađ vísu datt honum líka í hug sauđpeningur á jötu, en hann sjálfur vćri Góđi Hirđirinn og vćri ađ gefa á garđann. Síra Baldvin forlyftist í andanum viđ ţessa uppörfandi sjón og lyfti höndum yfir hjörđina og kvakađi: -Náđ Drotins sé međ oss öllum! Drotin gefi ađ vér ávötum vorn höfuđstól og hin ósýnilega hönd Markađarins beini náđ sinni í vora farvegi. Megi fyrirtćki vor aukast af umsvifum og arđi og Drotin haldi öllum kosnađaraukum í skefjum og blessi oss, ţessa hans velţénandi verkamenn í hans blessađa víngarđi. Ţegar helgistundinni var lokiđ og heiđurspersónurnar komnar út úr musterinu, litu ţćr hverjar á ađrar og sögđu allar í kór: -Mikill snilldaröđlingur er hann síra Baldvin, hann mun verđa byskub.

Harkaleg niđursveifla vestrćnnar menningar.

Ef rétt er, ađ sala á nýjustu H. Potterbókinni sé í ţann veginn ađ slá öll heimsmet, ţá er ţađ sorglegur vitnisburđur um ţroska mannlegs samfélags á vesturlöndum. Ađ fólk skuli lúta svo lágt, ađ leggjast milljonum saman í lestur á öđrum eins óţverra og Potteri ţessum eftir kerlínguna Rowling er ţyngra en tárum tekur og augljóst merki um harkalega niđursveiflu í menningu og andlegu atgerfi. Og ađ kérlíngin Rowling, sem er hin versta vanmetaskepna og hugrenningasubba, skuli vera orđin nokkurskonar andlegur fóđurmeistar vesturlandabúa er kapítuli út af fyrir sig og ćtti út af fyrir sig ađ duga til ađ kveikja rauđ ljós og klingja viđvörunuarbjöllum. En svo er nú aldeilis ekki. Vesturlandabúar eru svo sólgnir í óţrifagemlinginn Harry Potter, ađ ţeir víla ekki fyrir sér ađ dúsa marga daga í biđröđ, allt upp í hálfann mánuđ, til ađ kaupa nýjasta vađalinn um ţennann forkostulega djöflamerg. Sko ... bćkurnar um Harry Potter er svo sem ágćtt og fullgilt andlegt fóđur fyrir mannvitsbrekkur á borđ viđ alţingismennina Katrínu Jakobsdóttur, Ágúst Ólaf Ágústsson og Sigurđ Kára Kristjánsson, en vitiboriđ alţýđufólk segir nei takk viđ slíkum endemis bókmenntum.
mbl.is Búist viđ ađ J.K. Rowling slái sölumet
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stórfólskuleg árás flugdólgs.

Einhvernveginn, hvernig sem á ţví stendur, leggst ţessi frétt ţann veg í mig, ađ ţar hafi veriđ á ferđ fyrrverandi eđa núverandi áhrifamađur úr ţingliđi Sjálfstćđisflokksins. Eins og fólk gerir sér almennt ljóst, ţá hneigjast miklar sjálfstćđisflokkshetjur til stórmennsku og dólgsháttar á flugferđum, ekki síst á leiđ heim frá Bandaríkjum Norđur Amríku. Ţessir kújónar virđast fá á heilann í háloftunum, ađ ţeim séu allar leiđir fćrar; eigi allt og megi allt. Ég ţekki konu sem lenti í flugvél međ einu svona kvikindi og hefur ekki náđ sér síđan. Ţađ fór sem sé svo eftir allmikil átök, ađ sjálfstćđishetjan gerđi sér hćgt um vik og pissađi yfir vinkonu mína, sem gat enga vörn sér veitt gegn svo stórfólskulegri árás. Máliđ var auđvitađ ţaggađ niđur ţar eđ í hlut átti stórmenni og ítakamađur, en umfram allt virđingarverđur máttrstólpi Flokksins góđa.
mbl.is Lét ófriđlega í flugi og veittist ađ lögreglumönnum viđ handtöku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bréf í vasa eiginmanns.

Dag nokkurn fann Guđmunda bréf í vasa bónda síns, sem innihélt svo fáheyrđan dónaskap, ađ til sorglegrar hneykslunar mátti telja. Viđ lestur bréfsins fölnađi Guđmunda upp og fann til kransćđaónota. Hún var búin ađ búa međ ţessum manni í stinnann aldarfjórđung og hafđi allann ţann tíma ekki bođiđ grun í hvađa viđurstyggđ ţetta gerpi hafđi ađ geyma. Ţađ ţurfti ekki frekar vitananna viđ, ađ mađur sem bar ţvílíkt í buxnavösum sínum gat ekki veriđ annađ en afstyrmi og öfuguggi. Hún las bréfiđ aftur yfir og ţađ hvelfdist lömunartilfinning yfir hana alla, svo ţađ var rétt međ herkjum ađ hún missti ekki međvitund. Í ţriđja sinn klórađi hún sig í gegnum ţennan dáralega viđbjóđ án ţess ađ botna neitt í neinu. Ţađ var ekki fyrr en hún las bréfiđ í fjórđa sinn, ađ hann tók eftir dálitlu. Ţví var nefnilega ţannig variđ, ađ Guđmunda hafđi fyir tíu árum haldiđ viđ annann mann í nokkra mánuđi. Og ţađ sem í buxnavasaritverkinu stóđ virtist nákvćm lýsing á einum hórdómsfundi hennar međ viđhaldinu. Eldrauđ í framan smeygđi Guđmunda bréfinu aftur í vasa bónda síns, ákaflega hugsandi - vćgast sagt.

Réttlát öfund.

Mikiđ öfanda ég ţennan ódám sem fékk fimm tölur réttar í lottóinu. Satt ađ segja öfunda ég hann sanngjarnri, heilagri og réttlátri öfund. Ég mundi meira ađ segja láta ţađ eftir mér ađ sparka af alefli í punginn á honum, ef hann yrđi á vegi mínum. Ég er svo illa svikinn ađ ég nć engann veginn upp í nefiđ á mér og vćri vís međ ađ kveikja í húsinu heima hjá mér ef ég vćri ekki siđađur mađur.
mbl.is Einn međ allar tölur réttar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband