Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
27.7.2007 | 10:25
Peningageðsýki, kannabis og kókaín.
![]() |
Kannabisneysla eykur hættuna á geðsjúkdómum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
26.7.2007 | 12:33
Beinum áhuga Saving Iceland að sægreifum og kvótafíklum.
Samtökin Saving Iceland eru að sýna og sanna þessa dagana, að þar fara óeigingjarnir dugnaðarforkar hlaðnir réttlátri hugsjón. Af einhverjum ókunnum ástæðum virðist borgarastéttin á Íslandi hræðast þessi samtök meir en smákrakkar Grýlu og Leppalúða og sýnir það, svo ekki verður um villst, að borgarastétt vor saman stendur af hjatveikum bleyðimennum, ef ekki apaköttum.
Mér finnst einsýnt, að við Íslendingar ættum að nýta það góða fólk í Saving Iceland til fleiri góðra verka en að vekja athygli umheimsins á yfirgangi og frekjulátum peningageðsjúkra umhverfisskaðvalda. Mér dettur í hug hvort ekki væri hægt að beina áhuga Saving Iceland að yfirgangshundum í íslenskum sjávarútvegi, sægreifum og kvótafíklum sem gerst hafa sekir um áður óþekktan ránsskap af alþýðu landsins.
![]() |
Átta mótmælendur handteknir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.7.2007 | 11:20
Lausung og lágmennska prestastéttarinnar.
26.7.2007 | 07:59
Upplífgandi sorgargleðileikur á Akureyri.
Satt að segja hefur Lúkasarmálið mikla virkað eins og hver önnur ómetanleg guðsgjöf í fréttafásinninu hér á mörkum hins byggilega heims. Og auðvitað eru það Akureyringar sem fara með öll hlutverkin í þessum súrrealíska ærslaleik; í þessu tilfelli þýðir ekkert fyrir Akureyringa að klína endemunum á aðkomumenn eins og venjulega. Ég verð að viðurkenna, að ég varð dálítið undrandi þegar ég heyrði fyrstu fréttir af þessu máli, en þá var þar komið sögu, að Lúkas var kominn ofan í íþróttatösku sem akureyrískir ungtyrkir höfðu ofan af fyrir sér með að sparka í. Það fylgdi sögunni, að við hver spark, a.m.k. framan af, hefði Lúkas hljóðað ámátlega en akureyrísku ungliðarnir glaðst að sama skapi. Næstu fréttir af norðan hljóðuðu upp á að Lúkas væri andaður og líkið týnt en minningarathöfn og kertafleyting yfirvofandi. Þegar þar var komið, fór hefnigjörnu fólki að hlaupa kapp í kinn og það fór að senda meintum forsprakka fyrir aftöku Lúkasar, sem virðist hafa verið valinn af handahófi, mergjaðann SMS-póst þar sem honum var hótað sömu afgreiðslu og Lúkas fékk. En svo kom heldur en ekki babb í bátinn þegar fréttist í einni svipan um allt land, að Lúkas hundur væri upprisinn og hefði sést á hlaupum í fjallshlíð fyrir ofan Akureyri. Og nú hafa sem sé orðið þau umskipti í þessum annars fjörlega sorgargleðileik, að vopnin hafa heldur en ekki snúist í klónum á þeim hefnigjörnu, sem eiga nú yfir höfði sér kærur og jafnvel fangelsisvist.
Og öll eru þessi ósköp út af einu í meðallagi fallegu hundspotti.
![]() |
Hyggst fara alla leið með Lúkasarmál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.7.2007 | 20:09
Mun Gaddafi leggja höndur á Kondólessu?
![]() |
Rice vonast til að heimsækja Líbýu innan skamms |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.7.2007 | 14:08
Sælir eru fátækir!
25.7.2007 | 09:53
Messuvín frá Agli Skallagrímssyni.
25.7.2007 | 09:36
Úrkynjaður sjálfstæðismaður á fylliríi.
Það verður að teljast mikil fétt þegar blindfullur úrkynjaður kapítalisti kaupir vínföng á nokkrum klukkustundum, til neyslu á staðnum, fyrir sem svarar 5-6 verkamannalaun með yfirvinnu og bónusi á Íslandi. Svona frammstaða þykir sjálfstæðisflokksmönnum hérlendis ákaflega ,,grand" eins og það er kallað á flottræfilsháttarmáli.
En því miður fer ætíð sem fer þegar vínföng eru annars vegar, hvort heldur það er eðal kampavín eða koggi og kardó, þetta endar sem sama tegundin í klósettinu eða hlandskálinni.
![]() |
Keypti drykki á barnum fyrir 13 milljónir kr. |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.7.2007 | 08:02
Kyndug og stórhlægileg undirskriftasöfnun.
Það að liðið, sem heldur með umhverfisspjöllum og auknum ítökum alþjóðlegra auðvaldsfyrirtækja á Ísland, skuli kveinka sér eins og stungnir grísir undan Saving Iceland bendir eindregið til að aðgerðir samtakanna eru að virka. Og að þetta auðvaldsdindlalið skuli láta sig hafa, að efna til undirskriftasöfnunar gegn aðgerðum jafn ágætra samtaka og Saving Iceland er í senn kyndugt og stórhlægilegt, og jafnast á við að óska eftir því við góðann knattspyrnumann að hann láti sníða af sér a.m.k. annann fótinn svo hann skori ekki eins mikið af mörkum.
Áfram félagar í Saving Iceland á sömu braut, þið virðist vera á réttri leið.
![]() |
Áskorun til Saving Iceland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
24.7.2007 | 17:41
Árni og blábjánarnir í eyjagangaleik.
Ég er velta fyrir mér hvernig á því stendur að verið sé að eyða stórfé í könnun vegna gerð jarðganga til Vestmannaeyja. Það getur varla verið að þeir sem að þessum heimskupörum standa af hálfu ríkisins séu með réttu ráði - mér finnst eiginlega flest, ef ekki allt, benda til að svo sé ekki. Ef að Árni Johnsen og einhverjir blábjánar sem að honum standa hafa í alvöru áhuga á jarðgöngum milli lands og Eyja væri réttast að þeir borguðu umrædd göng úr eigin vasa en láti það vera að blanda sameiginlegum sjóðum landsmanna í þann fávitaskap.
![]() |
Álitamál hvort göng til Vestmannaeyja séu réttlætanleg" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Mismunandi tegundir glæpagengja og rummungsþjófa
- ,,Karlskömmin þessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóðræn athugasemd við Mörtu Smörtu og menningarblætið hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíð hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harðvítug sjálfstæðisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprætt í eitt skipti fyrir öll í þágu bes...
- Ákveðinn varðstjóri þarf stundum að gera fleira en gott þykir...
- Misheppnað bankarán er sorglegt bankarán
Bloggvinir
-
Níels A. Ársælsson.
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Sveinn Elías Hansson
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Þórbergur Torfason
-
Guðfríður Lilja
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Grétar Mar Jónsson
-
Ásdís Helga Jóhannesdóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Þorvaldur Þorvaldsson
-
Rauður vettvangur
-
Björgvin R. Leifsson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Einar Ólafsson
-
Baldur Hermannsson
-
Dætur og synir Íslands.
-
hilmar jónsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Þórdís Bára Hannesdóttir
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Heiða Þórðar
-
Helgi Guðmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Ísleifur Egill Hjaltason
-
Reynir Andri
-
Rúnar Karvel Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Auðun Gíslason
-
Jón Snæbjörnsson
-
Rannveig H
-
Magnús Jónsson
-
Steingrímur Helgason
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Ársæll Níelsson
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Fríða Eyland
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Ólafur Þórðarson
-
Eygló Sara
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Þorsteinn Briem
-
Ester Júlía
-
Svava frá Strandbergi
-
Björn Grétar Sveinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Jakob Jörunds Jónsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Þorkell Sigurjónsson
-
Jóhann Elíasson
-
Óskar Arnórsson
-
Bergur Thorberg
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Eyjólfur Jónsson
-
gudni.is
-
Sigurður Sigurðsson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Alfreð Símonarson
-
Guðni Ólason
-
ThoR-E
-
Arnar Guðmundsson
-
Þór Jóhannesson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Himmalingur
-
Guðjón Baldursson
-
halkatla
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Einar Sigurjón Oddsson
-
Haukur Nikulásson
-
Félag Ungra Frjálslyndra
-
Heiða
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
-
Steingrímur Ólafsson
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Landrover
-
Valla
-
Vilmundur Aðalsteinn Árnason
-
Vefritid
-
Sigríður B Sigurðardóttir
-
Ónefnd
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórarinn Eldjárn
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Hlédís
-
Einar B Bragason
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Árni Karl Ellertsson
-
Hamarinn
-
Hamarinn
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Jack Daniel's
-
Jón Bjarnason
-
Kristján Jón Sveinbjörnsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Linda
-
Rauða Ljónið
-
Sigurður Haraldsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 269
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 233
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007