Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
12.2.2008 | 20:48
Auðjöfrar á vergang
Ójá, svo bágt er ástandið, að innan skamms verða okkar ástsælu útrásarberserkir, fjármálajöfrar og sælu auðvaldsbelgir komnir á vergang og farnir að eta opinberlega uppúr sorptunnum til að treyna eitthvað lengur í sér líftóruna.
Ekki vil ég meina að óhjákvæmilegt skipbrot þessara karla komi til með að teljast til héraðsbresta af nokkru tagi, en hrífandi verður það og skemmtilegt og hláturmildu fólki sannkölluð guðsgjöf.
Og satt að segja vorkenni ég ekki hinum verðandi útigangsmönnum, þeir hafa þegar tekið út sín laun og rúmlega það.
Óttast íslenska kollsteypu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.2.2008 | 18:24
Kjarabarátta um vegarspotta
Í mínum huga ganga kjarasamningar út á kaup og kjör launafólks en ekki vegarspotta hist og her, eða aðrar blekkingardúsur frá ríkisstjórn. Verkalýðsleiðtogar sem taka þátt í slíkum svikavef eru að mínu mati auðvirðilegri en allt sem auðvirðilegt er
Hitt er svo annað mál að verkafólk á Íslandi verður að fara hugsa sinn gang alvarlega. Það er alveg djöfullegt fyrir okkur að draslast með fjöldan allan af fólki á fóðrum hjá stéttarfélögunum, sem leggur allan sinn metnað í komast að sleikja sig upp við fyrirmenni þjóðfélagsins, auðvaldslýðinn, á sama tíma og full dagvinnulaun duga engan veginn til að fólk geti lifað af þeim með reisn og á mannsæmandi hátt. Reyndar man ég eftir framagosa af krataætt, sem gengdi heilmiklum trúnaðarstörfum í verkalýðshreyfingunni, sem hló upphátt að þeirri hugmynd að landshreyfingin verkafólks ætti setja kröfuna um mannsæmandi laun á oddinn.
Svo er ekki úr vegi að minna á landsamband verkafólks, svokallað Starfgreinasamband, er og hefur verið, ásamt öðrum landsamböndum ASÍ, í herkví Samfylkingarinnar, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Og það mun ekkert breytast á kjaravettvangi verkafólks nema því umsátursástandi verði hrundið. Fyrr mun ekki linna skipulögðum ránsskap auðvaldsaflanna úr vösum verkafólks.
Hugsanlega bætt í framkvæmdir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.2.2008 | 21:14
Bestíurnar á Sundyay Times eru hryðjuverkalýður
Frétt Sunday Times veldur óróa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.2.2008 | 19:52
Ábyrgð er aldrei full-öxluð ...
Vilhjálmur: Hef axlað ábyrgð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.2.2008 | 18:42
Durgurinn í fúllyndisástandi
Geir: Tek afstöðu þegar þar að kemur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.2.2008 | 10:37
Friðbjörg í Unuhúsi og Jóakim
,,Af drykkjuskap Jóakims er það sannast að segja, að hann var sífullur allan sólarhringinn, á meðan hann dvaldist í Unuhúsi. Jóakim var alltaf á ferð og flugi. Hann var kurteis maður og kvensamur. Allar stúlkur kallaði hann elsku yndið sitt. Jóakim þjáðist af lekanda. Hann kvartaði sáran undan þeim sjúkdómi, hve þrálátur hann væri og hvimleiður. Lekandann mun hann hafa fengið af vinnukonu Unu, Friðbjörgu að nafni. Friðbjörg þessi var kynjuð austan úr sýslum. En þá var hún opinber skækja í Reykjavík og stallsystir Guddu gröðu. Verður Friðbjargar getið nánar síðar.
Jóakim svaf hjá Friðbjörgu öllum nóttum þær þrjár vikur, sem hann var í Unuhúsi. Þrjá daga samfleytt varð hann að liggja í rúminu vegna lekandans. Vitjaði hans þá læknir. Hendrik Erlendsson læknanemi minnir mig það væri. Hann bannaði Jóakim að hafa afskipti af kvenfólki. En það mikils mat Jóakim læknisráðið, að venjulega tók hann Friðbjörgu sína upp í til sín, að læknisskoðun lokinni. Það bar við nokkrum sinnum, að Una kom að þeim í bælinu. Dreif hún þá Friðbjörgu á fætur með vorkenningum og fyrirbænum, en sagði okkur hinum, að aldrei á ævi sinni hefði hún þekkt önnur eins vandræðasvín. Lauk hún máli sínu venjulega á þessa leið: ,,Þetta er meiri aumingjaskapurinn. Þetta eru brjóstumkennanlegar manneskjur." (Í Unuhúsi eftir Þórberg Þórðarson)
Vilja friða Unuhús | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.2.2008 | 22:37
Kynvillingurinn í þvottabalanum
Þetta gerðist löngu áður en hugtökin samkynhneygður, kynhverfur og hommi voru fundin upp. Þess í satð brúkuðu menn orð eins og kynvillingur, öfuguggi og sósdómískur þegar fjallað var um fyrirbærið.
Samkynhneygður maður úr Reykjavíkhafði tekið sig upp einn veturinn og farið út á land á vertíð. Ekki lét manngarmur þessi mikið á sér bera, vann bara sína vinnu af samviskusemi og dugnaði. En fólkið í verstöðinni var furðu fljótt að skynja, að sitthvað í fasi hans og látæði benti eindregið til að hann hefði eitthvað óhreint í pokahorninu; það var ekki síst röddin sem kom uppum pilt, en hún var bæði geldingsleg og væmin.
Fregnin um að sódómískt viðrini væri komið á vertíð og farið að vinna í saltfiski, barst eins og eldur í sinu um þorpið. Nánast enginn heimamaður hafði séð svona grip áður; hingað til hafði ekkert í þessum dúr raskað ró þeirra svo vitað væri. Og það sló annarlegri þögn á gjörvallt byggðarlagið með lágværum getgátum og hvískri, eins og eitthvað djöfullegt væri komið á stjá.
Kvöld eitt reistu óprúttnir götustrákar stiga undir gluggaborunni á verbúðarherbergi þessa nýstárlega manns því þá fýsti að sjá með eigin augum hvað slíkt undur af manni hefðist að í einrúmi innan fjögurra veggja. Þeir fóru að öllu með gát, og í miklu og fyrirmyndarríku bróðerni skiptust þeir á að klifra upp stigann til að gægjast inn. Og strákarnir urðu ekki fyrir vonbrigðum því innan við gluggann blast við þeim stórfengleg og framandi sjón: Á herbergisgólfinu miðju gaf að líta kvikindi í mannsmynd sem sat samankreppt og alsbert ofaní stórum þvottabala og virtist bera að baða sig.
Morguninn eftir vissi hvert einasta mannsbarn í þorpinu um athæfið, sem þótti bera glöggt merki um viðbjóðslegt óeðli. - Manni verður flögurt við að heyra svonalagað, sögðu karlarnir og hrisstu á sér axlirnar, en konunar áttu bara ekki til eitt einasta orð í eigu sinni.
Vissi ekki að Freddy Mercury væri samkynhneigður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.2.2008 | 18:15
Litlir sætir strákar vekja stöðugt góða lyst.
Ríkar konur - sætir strákar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.2.2008 | 06:48
Samtök gegn auglýsingum
7.2.2008 | 21:24
Frímúraregla Svandísar og Villa
Það var ekki laust við að hægt væri að brosa að borgarfulltúunum frú Svandísi og herra Vilhjálmi í Kastljósinu áðan. Bæði voru sammála um að stýrihópurinn um Orkuveituna og REI hafi skilað af sér tímamótastórvirki í formi skýrslu um REI-málið. Eftir því sem ég komst næst, þá er skýrslan stórvirki af þeirri ástæðu að hún er sameiginleg afurð allra flokka í borgarstjórn, útþynnt og meinlaus. Það er engu líkara en þar hafi vélað um gáttir og garða samtryggingarhersveit borgarstjórnarflokkana þar sem vinir hafa hjálpað vinum þvert og endilangt á allar flokkslínur, hafi einhverjar slíkar línur verið til. Samkvæmt þjóðsögunni munu slík vinnubrögð í mjúku bróðurþeli alsiða innan Frímúarareglunnar. Og það var beinlínis hlálegt að verða vitni að undanbrögðum og flótta kjaftamaskínunnar, Svandísar stýrihópsstjóra, frá sínum fyrri málflutningi í árdaga REI-málsins, því þó hún reyndi eftir mætti að belgja sig út andspænis viðmælanda sínum, tókst henni enganveginn að breiða yfir pólitísku samtryggingarpestina sem leggur langar leiðir af tímamótastórvirki stýrihópsins.
Efast um umboð borgarstjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- ,,Karlskömmin þessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóðræn athugasemd við Mörtu Smörtu og menningarblætið hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíð hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harðvítug sjálfstæðisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprætt í eitt skipti fyrir öll í þágu bes...
- Ákveðinn varðstjóri þarf stundum að gera fleira en gott þykir...
- Misheppnað bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.1.): 0
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 110
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007