Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008
7.2.2008 | 07:43
Skriđdrekar grćđginnar
Spara má 390 milljónir í heilsugćslunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
6.2.2008 | 22:16
Stórkostlegt útrásarverkefni innan seilingar
Rottukjöt vinsćlt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
6.2.2008 | 18:07
Í klóm Plastpokamannsins
Ég er plastpokamađur og plastpoka söngla ég blús
og ég plata litlar dömur til ađ komast einhversstađar í hús. (Megas)
Helvítis óţverragripur er ţessi Sam Lufti ađ fara svona međ grey-skarniđ hana Brittneyju Spears. Ţađ ćtti ađ taka ţennan mannaumingja og leggja hann í saltsýrubađ í einsog hálfan mánuđ og sjá síđan til hvort hann lćtur ekki stúlkuna í friđi eftirleiđis.
Lutfi sagđur hafa deyft Britney međ lyfjum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
6.2.2008 | 17:32
Blíđskaparveđur í Ólafsvík
Í dag hefur veriđ hćglátt og bjart veđur í Ólafsvík og ţađ flokkum viđ hér vestra ekki undir leiđindaveđur. Ţađ er mér hinsvegar nokkur ráđgáta hvađan mbl.is hefur ţessar óveđursfréttir úr Ólafsvík ţví ţó ađ blási stundum hressilega á okkur fáum viđ líka framúrskarandi góđviđrisdaga í bland. Ađ minnsta kosti er algjör óţarfi ađ skrökva uppá okkur ólsara, sem megum í engu vamm okkar vita og höfum ekkert til sakar unniđ, leiđinindaveđri ţegar vel viđrar í sveitinni.
Leiđindaveđur í Ólafsvík | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
6.2.2008 | 10:21
Ásdís Helga í stjórn VG Kóp
Mireya Samper endurkjörin formađur VG í Kópavogi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
6.2.2008 | 07:41
Andsetnir grćđgiskálfar
Andsetnir nemendur í Úganda | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
5.2.2008 | 21:11
Músin sem ţegir međan rániđ fer fram
Aumast er ţó hlutskipti Samfylkingarinnar, músarinnar sem ţegir á međan ranglćti er í frammi haft.
Allar líkur eru á ađ Samfylkingin grafi sig í fönn á međan Sjálfstćđisflokkurinn gengur á milli bols og höfuđs á samfélagslegum rekstri Landspítalans og heilbrigđiskerfisins.
Ég geri ekki ráđ fyrir ađ Össur Skarphéđinsson og hans loddaraliđ verđi kaliđ á hjarta eftir ţá einkavćđingu. Ţađ er nefnilega ađ koma sífellt betur í ljós, međ hverjum deginum sem líđur, reyndar eins og mig grunađi frá upphafi, ađ málskrúđ gáfnaljósanna um ,,nauđsynlega og langţráđa sameiningu vinstrisinna og félagshyggjufólks" í Samfylkinguna, var og er innantómt frođusnakk hugsjónalausra tćkifćrissinna. Ţvílíkir falshundar og skítapakk eru betur geymd, um aldur og ćvi, á kafi í snjóskafli uppá reginjöklum í stađin fyrir ađ valsa um í gerilsneyddri sjálfumgleđi og stunda pólitískan subbuskap og spillingu viđ háborđ íhaldsins međ ráđherrastóla undir rassgatinu.
Gróf sig í fönn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
5.2.2008 | 19:35
Afskrćming lýđrćđis í USA
Hvađ er ţađ sem er svona ofurpennandi viđ svokallađar kosningar í Bandaríkjunum? Getur veriđ ađ fólk geri sér ekki enn grein fyrir, ađ í ţví mikla landi ríkir tveggja flokka auđvaldseinrćđi sem á lítiđ sem ekkert skylt viđ lýđrćđi? Enda er kosningaţátttaka í Bandaríkjunum svo ótrúlega lítil ađ ţađ er blátt áfram hlćgilegt ađ taka sér orđiđ ,,lýđrćđi" í munn í sömu andrá og ţerra fáránlega kosningafyrirbrigđi.
En ţrátt fyrir augljóslegan fáránleika bandarískra forsetakosninga virđist fjöldi manns hér uppi á Íslandi lifa sig svo vandlega inní ţessa afskrćmingu lýđrćđisins, svívirđuna og loddaraskapin, ađ ţađ hikar ekki viđ ađ verđa sér opinberlega til skammar hvenćr sem fćri gefst. Eđa hver kannast t.d. ekki viđ gagnrýnislausan fábjánavađal íslenskra fjölmiđlunga um kosningar í Bandaríkjunum? Ţađ gerist ć oftar, ţegar ég heyri í ţessum brjóstumkennanlegu sendisveinum auđvaldseinrćđisins í líki fréttamanna og fréttaritara, ađ ég fć sterklega á tilfinninguna ađ ţar fari auđnuleysingjar sem lent hafi í hafvillum á útsć heimskunnar og eigi ţađan ekki afturkvćmt.
Ofurspenna í 24 ríkjum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
5.2.2008 | 07:43
Hóruhúsaheimsóknir opinberra stafsmanna
Hóruhúsaheimsóknir opinberra starfsmanna, ţegar ţeir eru í vinnuferđum á erlendri grund, hjóta ađ vera orđnar ađ miklu vandamáli fyrst ţingmenn hafa lagt fram ţingsályktunartillögu ţess efnis ađ ţeir opiberu verđi látnir skrifa uppá pappíra ţar sem ţeir lofa ţví ađ heimsćkja ekki skemmtistađi međ kvennaţjónustu ţegar ţeir fara í vinnuferđir til útlanda. Ţađ sér náttúrlega hver mađur ađ ţađ er öldungis ófćrt ađ fólks sem hiđ opibera sendir í vinnuferđir skuli í ríkum mćli verđa hórnum ađ bráđ ţegar út fyrir landsteinana er komiđ. Viđ svoleiđis óstjórn verđur ađ bregđast og ţađ gerir Kolbrún Halldórsdóttir međ ţví ađ leggja fram tillögu sem tekur á ţessu óhugnanlega máli.
Megi ekki kaupa vćndi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
4.2.2008 | 18:16
Hristingur úr tréspíritusi og drottningarpissi
Hún er gamansöm stúlka hún Steinunn Valdís og framúrskarandi gríđarlegur stjórnmálaskörungur. Til marks um kćti hennar og skörungsskap er ţingsályktunartillaga hennar um ,,breytt starfsheiti ráđherra sem bćđi kynin geta boriđ." Annađ dćmi um órabelgshátt hennar er ađ finna í međfylgjandi frétt, en ţar segir hún án ţess ađ stökkva bros, ađ ţađ sé viđ ,,hćfi" ađ málatilbúnađur hennar um starfsheiti ráđherra sé rćddur á Alţingi. Mér er ţó nćr ađ halda ađ kerlíngarólániđ sé galiđ ţví ekki ţarf hún ađ kvíđa ţví ađ hún ţurfi nokkurntímann ađ tilheyra ţeirri hvimleiđu manntegund ráđherra. Ţingmađur ađ nafninu til verđur hennar hlutskipti pólitíska lífinu.
Annars er svosem ekki viđ öđru ađ búast úr ţessari átt: Einstaklingur sem er uppfullur af krataeđli og yfirstéttarfémínísma getur ađdrei orđiđ barn í brók. Ţađ er svona álíka gáfuleg blanda og hristingur úr tréspíritusi og drottningarpissi.
Örlítill angi af kvennabaráttunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Nýjustu fćrslur
- ,,Karlskömmin ţessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóđrćn athugasemd viđ Mörtu Smörtu og menningarblćtiđ hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíđ hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harđvítug sjálfstćđisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprćtt í eitt skipti fyrir öll í ţágu bes...
- Ákveđinn varđstjóri ţarf stundum ađ gera fleira en gott ţykir...
- Misheppnađ bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verđur hann settur af og fer ađ borga gjaldţrotin sín
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.1.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 1545327
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007