Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008
24.4.2008 | 09:25
Ekki batnar Birni og uxi fór til Englands
Ekki batnar Birni enn ... og ríkisstjórnin komin í stríđ viđ vörubílstjóra á sama tíma og hún er ađ rembast viđ ađ komast inn í Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna. Ađ mađur minnist nú ekki á fíflaflandur herra Haaarde og Ingibjargar Sólrúnar út um víđan völl ţeirra erinda ađ reyna koma inn í massíva hausa erlendra höfđingsmenna, ađ ţau og ţeirra aftaníossar hafi svo einstaklega margt til málanna ađ leggja til eflingar heimsfriđarins.
Og ekki eru ţessi dáindishjú fyrr komin heim úr friđarferđum sínum en ţáu eru farin ađ hreyta skít í vörubifreiđarstjóra međ lítt duldum hótunum um ađ ţeir skuli hafa verra af, ef ţeir saumi ekki fyrir andskotans trantinn á sér og hćtti ađ stöđva bíla sína á miđjum strćtum.
Ég sé ekki betur en málshátturinn ,,uxi fór til Englands og kom aftur naut" sannist rćkilega á hinum ráđherravćddu friđflytjendum, sem virđist blóđlanga í slagsmál og stríđ viđ alţýđuna í sínu eigin landi.
Mótmćlin fóru úr böndunum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
24.4.2008 | 09:20
Velti sér nakinni uppúr sinuruddanum á sumardaginn fyrsta
Nú er vor í lofti og bćndur farnir ađ slá; fuglar syngja á húsţökum og kettir pissa í sandkassa barnanna.
Auk ţess ţekki ég konu nokkra, Wilhelmínu Guđbjörnsdóttur ađ nafni, sem ruglađist eitt sinn á jónsmessunótt og kvöldi sumardagsins fyrsta. Hún tók sig sem sé til og velti sér nauđaberrassađri, fyrir allra augum, uppúr sinuruddanum á lóđinni fyrir framan húsiđ heima hjá sér ađ kvöldi sumardagsins fyrsta og óskađi sér í leiđinni ađ hún fengi 5 rétta í lottóinu nćsta laugardag. Ađvitađ fékk hún ekki nema 2 rétta, af ţví ađ mađur fćr ekki óskir sínar uppfylltar nema ţeirra sé óskađ á jónsmessunótt. Eftir ţetta varđ kerlingarröriđ eitthvađ skrýtin í höfđinu og var loks tekin úr umferđ og sett á geđveikrahćli í Reykjavík.
Vor í lofti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
24.4.2008 | 08:50
Mun létta áhyggjum af Berglindi Jóhannesdóttur dagmóđur
Hinn ástsćli veiđiköttur, Brandur, er ákaflega vandćtin persóna og lćtur ekki bjóđa sér hvađ sem er. Međal annars leggur hann sér aldrei rottur til munns, ţó ađ ţćr séu í sjáfu sér ágćt og bćtiefnarík fćđa. En ţó Brandur forakti nagdýraket af hugsjón og ástríđu er hann ţeim mun sólgnari í ađ granda ţessháttar skepnum sér til gamans. Oftar en nokkrum sinnum hefi ég séđ hann dauđrota rottur međ ţví ađ slá ţćr međ loppunni einni. Ţá hefi ég séđ hann grafa út músarholu, sem lauk međ ţví, ađ hann myrti heila músafjölskyldu, sem hafđist viđ í innri enda holunnar, á snöggu augabragđi.
Í nótt, ađfaranótt sumardagsins fyrsta, kom Brandur heim međ litskrúđugan stokkandarstegg sem hann hafđi vegiđ á tjarnarbakka hér í grendinni. Á eftir ćtlum viđ Brandur ađ reyta stegginn og steikja ţví okkur ţykir ţessháttar skepna ljúffengari steikt en hrá.
Á međan viđ félagarnir verkum stokkandarherrann, ćtla ég ađ segja Brandi mínum frá ađsteđjandi rottuplágu í nágrenni Réttarholtsvegar. Ef vel liggur á honum er ég viss um ađ hann býđst til ađ létta öllum áhyggjum af Berglindi Jóhannesdóttur dagmóđur međ ţví ađ skreppa suđur og stráfella öll nagdýr sem fyrirfinnast viđ Réttarholtsveg og í nágrenni hans.
Rottur í Réttarholti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
22.4.2008 | 21:53
Misgáningur á hvalveiđum
Ţađ mun hafa veriđ seint á sjöunda áratugnum, ađ hvalveiđiskipiđ Haugur RE 585 lét úr höfn í Keflavík, og var stefnan sett laust austan viđ Skipaskaga. Á útstíminu var glatt á hjalla enda var Bakkus međ í ferđ semog nokkrar undurkátar kvenpersónur. Ţegar komiđ var útí miđjan Faxaflóa fór svo heldur betur ađ lyftast brúnin á Harđbak skipstjóra ţví gegnum myrkur og gleđivímu sá hann hvar stórhveli bylti sér í sjóskorpunni. Hann hafđi ţví hröđ handtök og skaut hvaldýriđ umsvifalaust međ skutulbyssunni. Skutullinn hitti í mark og vel ţađ ţví hann gekk í gegnum stjórnborđsbyrđinginn á lúgarnum á m/b Lárusi Pálssyni, 8 rúmlesta dekkuđum súđbyrđingi sem lá ţar yfir línu, og stađnćmdist í ţilinu bakborđsmeginn.
Ţegar Harđbaki skipsstjóra varđ ljóst, ađ hér var einhver misgáningur á ferđ og stórhveliđ sem hann hugđi var einungis lítilfjörlegur fiskibátur, sem á sínum tíma var smíđađur úr furu í Hafnarfirđi, sendi hann menn um borđ í m/b Lárus Pálsson og lét ţá handtaka skipverjana, tvo ađ tölu, og fćra ţá nauđuga um borđ í Haug RE ţar sem ţeim var misţyrmt og nauđgađ af svo kostulegri snilld ađ til fullkominnar stórhörmungar mátti telja. Ađ ţví loknu var mönnunum kastađ eins og kartöflupokum um borđ í m/b Lárus Pálsson og tóku ţeir strax til vađ ađ draga línu sína ţví ţeim ţótti sér ekki til setunnar búiđ. Kómu ţeir í land í Reykjavík undir kvöld daginn eftir harđa útivist og var fas ţeirra í öllu keimlíkt ţví sem gerist hjá geđbiluđu fólki, jafnvel brjáluđu.
Ósammála um hvalveiđar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
22.4.2008 | 12:57
Ćtla aka yfir arftaka Arafats
Bílstjórar stefna ađ Bessastöđum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
22.4.2008 | 07:28
Skemmtun í Bolungarvík
Meirihlutasamstarfi slitiđ í Bolungarvík | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
21.4.2008 | 19:16
Leiksoppur frjálshyggjubarna og braskaralýđs
Ţađ er afskaplega óraunhćft, ađ mađur ekki segi barnalegt, hjá félaga Ögmundi, ef hann býst í raun og veru viđ ađ hann fái svör af einhverju viti viđ spurningum sem hann leggur fyrir forsćtisráđherrann Gjeir Ho Haaarde.
Allra síst kemur ţó til mála ađ forsćtisráđherranum komi til hugar, ađ svara heiđarlega og sannleikanum samkvćmt ţegar hann er inntur eftir glćpsamlegu einkavćđingarpukri, sem virđist vera í gangi í heilbrigđiskerfinu ađ undirlagi Sjálfstćđisflokksins.
Og ţađ sem verra er: Samfylkingin virđist stađráđin í ađ styđja Sjáfstćđisflokkinn međ ráđum og dáđ í gera heilbrigđiskerfiđ ađ leiksoppi frjálshyggjubarna og braskaralýđs; og ţađ sama er uppi á teningnum varđandi menntakerfiđ.
Og međan ég man. Var ţađ ekki um núverandi ríkisstjórn sem Bólu-Hjálmar sagđi: ,,Eru ţar flestir aumingjar, en illgjarnir ţeir sem betur mega." ?
Ekki endilega besta hugmyndin ađ breyta Landspítala í hlutafélag | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2008 | 12:56
Bráđlega birtast gapastokkar á Selfossi
Látnir tína upp plastpoka | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
21.4.2008 | 12:32
Lögreglugúlag á Selfossi
Hverkonar andskotans afskiptasemi er ţetta í kórdrengjum sýslumannsins Stones á Selfossi? Hversvegna í ósköpunum má rólegheitafólk, sem ekki gerir flugu mein, ekki reykja sér fáein hasskorn viđ kertaljós og fallega tónlist án ţess ađ útsendarar yfirvaldsins hleypi ekki öllu í bál og brand?
Ég segi fyrir mig, ađ ég er farinn ađ dauđvorkenna fólkinu í gjörvallri Árnessýlu fyrir ađ ţurfa ađ lifa viđ slíkt lögregluríki og raun ber vitni. Ţetta er ekkert betra en í Gúlagi Sovétríkjanna undir Stalín sáluga. Ég er svo hneykslađur ađ ţví verđur ekki međ orđum lýst.
En myndi stjórnusýslumaurinn Stones siga undirsátum sínum eins og grimmum hundum á Mick Jagger og Keith Richard ef ađ ţeir sćtu á einhverju götuhorninu á Selfossi međ logandi í kannabispípum sínum?
Lögreglan leysti upp fíkniefnapartí | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.4.2008 | 07:33
Launkommúnískur ódámur
Biskup kjörinn forseti Paragvć | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Grjótari og Jakobsleiđin á hálendi Íslands
- Hún elskar hann en hann elskar hana ađ međaltali frekar lítiđ
- Og illţýđi allskonar á flökti um mannheima
- Til heiđurs nýrri ríkisstjórn
- Göglin, ţjófrćđiđ, og auđvaldspervertarnir
- Vér óskum emírítusnum innilega til hamingju međ glćsilega ákv...
- ,,Hjónabandiđ er samábyrgđ tveggja andlegra öreiga"
- Álfabakkamúrinn á eftir ađ reynast fólki vel; ţökk sé Degi og...
- Spřgelset í höfn á Jótlandi
- Ţétt dagskrá forseta á morgun - og fullveldismessa síra Baldv...
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 23
- Sl. sólarhring: 50
- Sl. viku: 1495
- Frá upphafi: 1542365
Annađ
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 1317
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu athugasemdir
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007