Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
27.7.2009 | 17:37
Össur á að segja af sér
Ráðherra sem vinnur að því öllum árum að svíkja þjóð sína undir erlent vald getur ekki verið sjálfrátt. Slíku óbermi ber að segja tafarlaust af sér. Geti hann það ekki hjálparlaust á að hjálpa kvikindinu til þess.
Árum saman bjuggum við við ríkisstjórn sem fórnaði þjóðinni á altari gráðugrar peningahyggju. Það fór eins og það fór. Nú búum við við ríkisstjórn sem virðist full alvara í að svíkja þjóð sína í tryggðum og varpa henni í kjaftinn á evrópuauðvaldinu.
Er máske komið að því að VG verði að taka á sig rögg og segja Samfylkingunni að fara til helvítis?
Eða fer brátt að hylla undir að fólkið, þjóðin sjálf, standi upp og geri sósíalíska byltingu? Sem er tvímælalaust besti kosturinn í stöðunni.
Össur: Diplómatískur sigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (28)
27.7.2009 | 14:17
Fagurt fordæmi 10 ára drengs
Hjálpaði slösuðum pabba í bílinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.7.2009 | 10:33
Ekki íslandsmann fremur en Pétur þríhross
Leiðin styttri fyrir Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.7.2009 | 22:37
Týnd lán eru týnd þar til þau finnast
Mikið helvíti tókst nú einkavinavæðing Davíðs og Halldórs á Landsbankanum fjarska vel. Einkavinirnir er þáðu Landsbankann að gjöf virðast fljótt hafa tekið til óspilltra málanna og farið að lána sjálfum sér milljarða á milljarða ofan, sem týndust jafnhraðan. Svona eiga kaupsýslumenn að kaupsýsla! Á sínum tíma skildist mér að Bjöggarnir og fleira frábært fólk af þeirra guðlega standi væru allt í senn: kjölfestufjárfestar, áhættufjárfestar og fagfjárfestar. En af einhverjum furðulegum ástæðum festist féð illa við þessa heiðursmenn, það fauk bara útí buskann, eða fór í súginn eins og mbl.is orðar það svo skemmtilega. Nú veit enginn hvað á að gera við Bjöggana, eða hvort eitthvað eigi að gera við þá. Þetta eru nú einusinni öðlingar, menningarvinir og einkavinir. Og þar sem týnd lán eru týnd verða þau að sjálfsögðu týnd þar til svo ólíklega vill til að þau finnast.
Svo var það karlinn hann Arinbjörn, sem pissaði á kirkjutröppurnar í þorpinu sem hann bjó, og gerði auk þess dálítið meira í leiðinni sem ég af velsæmisástæðum vil ekki nefna. Í mörg ár vissi söfnuðurinn ekki hvernig væri best að taka þá þessu snúna máli. Að lokum varð Arinbjörn ellidauður og þar með framferði hans á kirkjutröppunum forðum úr sögunni.
Skoða lánveitingar Landsbanka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.7.2009 | 21:34
Steinbarn andlegra aumingja
Aðvitað er það gleðilegt að Jón Bjarnason skuli hefa einurð í sér að spyrna fótum við sjúklegu ESB-æði landsölugemsana í Samfylkingunni. Það ætti ekki að dyljast nokkrum sem á annað borð hafa einhverja týru milli eyrnanna, að afarir Samfylkingarinnar eiga ekkert skylt skynsemi hvað þá gáfur. Þar er á ferð vitfirrt einstefna sem stjórnast af steinbarni í maga fólks sem á sér engar pólitískar hugsjónir í grunninn. Að vilja fórna sjálfstæði og fullveldi þjóðar sinnar fyrir eitthvert loft úr görnunum á evrópsku auðvaldi er að sjálfsögðu lítilmennska og vanmáttarkennd á hæsta stigi, sem einungis andlegir aumingjar leyfa sér að hafa um hönd.
Og ekki stóð á viðbögðum eyðimerkurfanna í Samfylkingunni við aðvörunarorðum Jóns Bjarnasonar: Einhver kvenkyns þingmannsnefna úr Samfylkingunni var umsvifalaust send á vettvang fréttastofu Ríkisútvarpsins til aða hafa í hótunum við Jón ráðherra og VG. Að mati þingmannsnefnunnar, hvers nafn ég ekki man, á Jón Bjarnason að segja af sér, sennilega af því samfylkingarræflunum líkar ekki að hann skuli hafa sjálfstæða skoðun gagnvart ESB-steinbarni landsölulýðsins.
Og samfylkingareigunum kemur akkúrat ekkert við hvaða fólk Vinstrigrænir velja úr sínum röðum í ríkisstjórn, ekki fremur en VG kemur við hvaða sperrileggi og amlóða Jóhanna Sig. leggur til með sér í ríkisstjórnarbúið.
Vill fresta umsóknarferli ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2009 | 18:57
Skepnan fékk graðbít
Sarkozy útskrifaður á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.7.2009 | 12:15
Myndi sparka skrípalingnum út á götu
Skrípalingnum Össuri Skarphéðinssyni, sem hljóp útum allar heimsins þorpagrundir með útrásarglæpahyskinu, munar eflaust ekki um að liggja hundflatur fyrir sænska auðvaldsbesefanum Carli Bildt, sleikja sér uppvið hann með fleðulátum eins og rakka er siður og kyssa hann á rassinn.
Ef ég væri ráðamaður í erlendu ríki og fengi hundspott að tegundinni Össur Skarphéðinsson í heimsókn myndi sparka honum umsvifalaust út á götu og fela sorphirðukörlum koma honum á viðeigandi stað.
Ræðir við Bildt um ESB umsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.7.2009 | 10:26
Hvort skal nú vinna fyrir vinskap manns (Jóhönnu, Össurar og Árna Páls)
Það er auðsjánlegt á grein Ögmundar að honum er ofboðið. Enda ekki að undra. Þjóðin er á hnjánum í miðri drulluforinni sem Sjálfstæðisflokkur, Framsókn og Samfylkingin köstuðu henni útí af síku ábyrgðarleysi að manni koma ósjálfrátt í hug orð eins og landráð og stórglæpamennska. Og Samfylkingunni virðist ekki nóg að gert. Þessu vesalings fólki virðist hreinlega í mun að leggja þjóðina lágrétta á grúfu ofaní forarvilpu niðurlægingar og uppgjafar. Hvað samfylkingarforystunni gengur til er svo sem augljóst: Öllu skal fórnað, æru, sjálfsvirðingu og þjóðfrelsi, bara ef það gæti orðið til að auðvelda Samfylkingunni það ætlunarverk sitt að svíkja Ísland inní auðvaldsmaskínu ESB.
Það má ljóst vera að Samfylkingin er alvarleg meinsemd í íslenska þjóðarlíkamanum, ekki síður en glæpasamtökin alræmdu sem kenna sig við sjálfstæði og framsókn.
Hlutverk íslenskra stjórnmálamanna um þessar mundir er koma þjóðinni af hjánum og uppá fæturnar, en ekki öfugt, það veit Ögmundur manna best þeirra er nú sitjá á Alþingi. Það er komið að ögurstundu hjá Steingrími J. og VG; hvort skal nú vinna fyrir vinskap manns (Jóhönnu, Össurar og Árna Páls) að víkja af götu sannleikans eða stjanda með alþýðu landsins, reisn þjóðarinnar og sjálfsvirðingu?
Ögmundur: Hugsum um þjóðarhag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.7.2009 | 22:51
Liggja milli heims og heljar
Greiningar takmarkaðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.7.2009 | 20:49
Og það skulu þau vita ...
Ætli færi ekki best á, úr því sem komið er, að ríkisstjórn Íslands hunskist til að upplýsa þjóð sína um samskipti sín við ESB og einstök ríki þess síðustu mánuði. Ég get ekki að því gert, en ég hef það mjög á tilfinningunni að ríkisstjórnin sé sek um að hafa farið illilega á bak við okkur, stundað óafsakanlegt jafnvel þjóðhættulegt leynimakk og pukur sem gengur útá að fullveldi og sjálfstæði þjóðarinnar, sem og íslenskri alþýðu, verði fleygt eins og hverju öðu skrani í kjaftinn á gömlu nýlenduveldunum, ESB-auðvadinu, til að borga sig frá stórglæpunum sem framdir voru í skjóli frjálshyggjustefnu Davíðs, Halldórs og Ingibjargar Sólrúnar - já og Jóhönnu og Össurar.
Ef stjórnmálamennirnir sem fólkið í landinu kaus til starfa á Alþingi hefur ekki getu til að sinna störfum sínum af heiðarleika og tilhlýðilegri auðmýkt, sagt okkur satt og rétt frá hvað raunverulega er að gerast, er ekki um annað að ræða en að fólkið á götunni grípi til sinna ráða áður en það er um seinann.
Og það skulu þau Jóhanna, Steingrímu, Össur og Árni Páll vita, að Byltingin liggur í loftinu tilbúin að fleygja þeim á sorphaugana með Sjálfstæðisflokknum og Framsókn.
Þrýst á Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Búist er við tímabæru andáti þeirrar gömlu á hverri stundu
- ,,Skipulögð starfsemi" Flokks
- Sú á nú eftir að fá sína sálumessu yfir sig eins og Birgitta ...
- Aðför að lýðræðinu og saga af ferð á hvalaslóðir
- Mun alvarlegri atburður en ætlað var í fyrstu
- Erlendur njósnari settur á Nonnýboy til að kanna hvalablæti hans
- Gunter Sachs var glaumgosi en þó var Indriði Handreður honum ...
- Af óviðunadi afvegaleiðingu ungmenna
- Vinn ei það fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi þjóðar staðfest
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 6
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 231
- Frá upphafi: 1539522
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 198
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007