Leita í fréttum mbl.is

Loksins komiđ í ljós hvur var ađ verki

ingv14.jpgNújá. Ţađ kemur ţá í loksins í ljós, mest fyrir tilviljun, hver hefir veriđ ađ vafra hér um fjörur og skiliđ eftir sig eitt og annađ sem ýmsum hryllir viđ. Landsbyggđarfólk hefir nefnilega lengi velt fyrir sér hvađa ódámur ţađ vćri sem skildi eftir sig hrúgur hér og ţar um fjörur landsins auk óhreinna og illa ţefjandi pappírssnifsa. En nú er gátan sem sé leyst og óţarfi ađ eyđa fleiri dýrmćtum stundum í ađ reyna ađ komast ađ hinu sanna í málinu.

Bóndi nokkur á sunnanverđu Snćfellsnesi, ţeir eru dálítiđ viđsjárverđir ţar eins og lesa má um í ćvisögu séra Árna Ţórarinssonar, varđ satt ađ segja illur ţegar hann frétti hiđ sanna um hrúgurnar og pappírsblöđin, sem eru svo fráhrindandi. Ţessi mikli búhöldur lýsti ţví yfir í margra vitna viđurvist, ađ hann mundi ekki hika viđ ađ fara međ heykvíslina međ sér á fjöruna ef hann sći ódáminn ţar ađ verki og moka honum međ henni út í sjó.

Ţađ verđur ţriflegt ţegar ,,sprettiveitingastađurinn" verđur opnađur og fjörpappírinn verđur uppfćrđur á diska fyrir gesti eins og laufblöđ. Innsetningin viđ ţá matreiđslu mun ef til vill vekja eftirtekt og gaman verđur ađ sjá sćlkerana éta ţennan fjörufjanda í sig eins og hvurt annađ gúmmelađ međ rjóma og sykri.


mbl.is Myndlist svífur yfir borđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband