Leita í fréttum mbl.is

Hálfdán Varđstjóri skaut meintan innbrotsţjóf

pol1Ţađ sést aldrei neitt misjafnt á upptökum, ţađ eru gömul sannindi og ný. Indriđi Handređur og frú hans, Máría Borgargagn, settu ađ gefnu tilefni upp njósnavélar viđ hús sitt, ţví ţeim lék hugur á ađ sjá hvurnig jólasveinninn bćri sig ađ, ef hann kćmi í heimsókn. Morgun eftir morgun fóru ţau saman yfir afrakstur nćturinnar, en gripu ćvinlega í tómt, ţađ sást bara ekki neitt. Svo eina nóttina á ađventunni heyrđu ţau sćmdarhjón ţrusk viđ svefnherbergisgluggann og Handređurinn ţorđi ekki öđru en ađ hringja á lögregluna.

Jú jú, lögreglan kom, ekki vantađi ţađ. Ţađ komu meira ađ segja tveir lögregluprjónar á vettvang og var annar ţeirra sjálfur Hálfdán Varđstjóri, en hann mun vera mestur lögregluţjónn sem nú er uppi. Nú, Hálfdán hafđi snör handtök, ţegar hann kom auga á einhverja ţúst utan viđ svefnherbergisglugg Borgargagnsins og Handređsins, mundađi riffil sinn út um bílgluggann og skaut. Ţústin hrundi niđur um leiđ og skotiđ reiđ af og lögregluţjónarnir flýttu sér sem mest ţeir máttu til ađ gá ađ hvađ Hálfdán hefđi skotiđ. Og satt ađ segja brá ţeim lögregluţjónum ţegar ţeir uppgötvuđu hvađ Hálfdán Varđstjóri hafi skotiđ.

Ţađ var nefnilega svo, ađ Hálfdán og hans undirsáti stóđu skyndilega undir svefnherbergisglugga áđurnefnda hjóna og ţar undir lá einnig dauđur jólasveinn, kúlan hafđi hitt hann í hćgra gagnaugađ og komiđ út um hiđ vinstra. Ţađ vita allir, ađ ekki er gott mál ađ myrđa jólasvein, enda hefir slíkt og annađ eins endemisvesen aldrei gerst áđur. Og nú varđ ađ hafa snör handtök. Á stuttum fundi valdstjórnarinnar og sćmdarhjónanna, var ákveđiđ ađ hafa samband viđ vćrđarklerkinn Atgeir p. Fjallabaksen og biđja hann um ađ jarđsyngja jólasveininn á stundinni. Svo fóru hlutađeigandi út í kirkjugarđ međ jólasveininn í pokanum sem hann hafđi haft međferđis. Hálfdán Varđstjóri, lögregluprjónninn og Indriđi Handređur grófu býsna djúpa holu ofan í jörđina og köstuđu pokanaum međ jólasveininum ţar ofan í, en séra Atgeir p. Fjallabaksen kastađi rekunum og saung einn sálm yfir hinum brottkallađa jólasveini. Morguninn eftir var allt eins og ekkert hefđi í skorist.


mbl.is Ekkert ađfinnsluvert hefur sést í upptökum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband