Leita í fréttum mbl.is

Nú eru mygluskólar orđnir auđleysanleg vandamál

Framsókn1Ţetta vandamál ćtti ađ vera auđleysanlegt fyrir stjórnvöld í Kópavogi. Ţau taka bara ţennan mygluskóla niđur og láta einhvern bćjarstjóra Sjálfstćđisflokksins kaupa hann á viđráđanlegu verđi, síđan mundi Sjálfstćđisflokksbćjarstjórinn flytja hann í sína heimabyggđ og reisa hann ţar sem dvalarheimili aldrađra eđa tómstundahús fyrir blessuđ litlu börnin.

Ekki alls fyrir löngu tóku kommissarar Sjálfstćđisflokksins í auđvaldsbarnasamfélagi úti á landi sig til og keyptu dýrum dómum niđurrifinn skúrfjanda af ţekktri nýfrjálhyggjukélíngu, sem hafđi veriđ tekinn úr umferđ vegna fúkka og myglu. Sjálfstćđishetjurnar fluttu skúrrćksniđ heim og röđuđu honum ţar upp. Ađ sjálfsögđu var ţetta mesta andskotans hrófatildur, til lýta í ţorpinu, sem orđiđ er nánast kvótalaust. Myglukot heitir ţađ og nú gerir fólk frá öđrum stöđum sér ferđ í ţetta niđurlćgđa ţorp til ađ hlćja ađ hörmunginni, sem eitt sinn var í eigu hinnar útbelgdu nýfrjálshyggjukérlíngar í Reykjavík.

mavurŢađ er ţví aungin ástćđa fyrir ţađ á Kársnesinu í Kópavogi ađ örvćnta; fljótlega mun bćjarstjóri utan af landi mćta á stađinn og flytja bévítis mygluskólann á braut. Ţegar ég var smásveinn í sveitinni heyrđi ég einstaka sinnum minnst á Kársnes í útvarpinu, og fannst mér alltaf eins og ţulurinn segđi ,,Kássness" og ţví dró ég ţá ályktun, ađ annađhvort vćri allt í kássu á nesi ţessu, ellegar ađ ţar vćri í stórum stíl búin til kássa úr ketafgöngum, svokallađ kjötfars, en ţađ samanstendur af ćr- og kúajúgrum, nautspungum, svínainnyflum og ketinu af ţeim ţeim mávum sem falla til hjá meindýraeyđum. En ţetta er auđvitađ aukaatriđi. Svo byggja Kársnesingar sér nýjan, ómyglađan skóla undir börnin sín, og lífiđ á nesinu mun hafa sinn gang eins og ekkert hafi í skorist.


mbl.is Hluta Kársnesskóla lokađ vegna myglu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband