Leita í fréttum mbl.is

Einkavinarán í undirbúningi ?

 „Við þetta er nákvæmlega ekkert að athuga," segir Geir H. Haarde, forsætisráðherra um stofnun nýs dótturfélags Landsvirkjunar, Landsvirkjun Power. Fyrirtækinu er m.a. ætlað að taka þátt í orkutengdum útrásarverkefnum. 

„Það er athyglisvert að þessum gjörningi er hampað sem hluta af og beinlínis vísað til stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Það helsta sem þar kemur fram varðandi orkumál er að „tímabært“ sé að „leysa úr læðingi krafta einkaframtaksins svo að íslensk sérþekking og hugvit fái notið sín til fulls í útrás orkufyrirtækja.“ Ber að túlka þetta svo að til standi að hleypa einkafjármagninu inn í framkvæmdir hér innan lands einnig, þar eð LV Power virðist jöfnum höndum eiga að annast verkefni hérlendis og erlendis?" segir í ályktun VG þar sem varað er sterklega við þessum áformum.

 


mbl.is Ekkert athugavert við félag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband