Leita í fréttum mbl.is

Það hlustar enginn lengur

Þegar gamli maðurinn hafði ropað nokkrum sinnum stundarhátt þurkaði hann sér um munninn með tóbaksklútnum og geyspaði á eftir. Hann var búinn að vera áhyggjufullur undanfarið; honum gekk æ ver að ná eyrum fólks; það hlustaði eiginlega engin á hann lengur, ekki einusinni kötturinn. ´Svona er að vera orðinn gamall og géðúldinn´ hugsaði gamli maðurinn og klóraði sér innan í vinstri nösinni með litlafingri hægri handar. Svo háttaði hann sig og skreið önugur undir skítuga sængina og bað Drottinn um að hann forðaði sér frá að pissa framhjá klósettskálinni í fyrramálið eins og hann hafði gert í morgun.
mbl.is Á móti þjóðaratkvæðagreiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband