Leita í fréttum mbl.is

Þá Austfirðingar seldu börn

GræðgigrénjirÍ Íslandsklukkunni er sagt frá Guttormi Guttormssyni af Austfjörðum, sem verslaði við Hollendinga. Kona hans vann í vorið fyrir þá, á sumrin færði hann þeim smjör og ost, kálfa, dilka og börn. Hann fékk hjá þeim kostamjöl, tóverk, ásmundarjárn, aungla, tóbak, klúta, rauðvín, kornbrennivín; og gulldúkata fyrir börn.

Börn, sagði Jón Hreggviðsson.

Já dúkat fyrir telpu, tvo dúkata fyrir dreng, sagði Guttormur Guttormsson.

Það hafði viðgengist bráðum í hundrað ár að austfirðingar seldu duggurum börn, enda var færra um barnamorð á Austfjörðum en nokkursstaðar annarsstaðar á landinu. Guttormur Guttormsson hafði selt duggurum tvö börn, sjö ára dreing og ljóshærða telpu fimm ára. 


mbl.is Auglýstu barn til sölu á eBay á eina evru
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband