Leita í fréttum mbl.is

Þegar blásturinn einn er eftir

kamar.jpgÞá bévítis grísirnir höfðu lokað sig inni, blés úlfurinn húsakynnum þeirra um koll og át þá. En þegar úlfurinn heimsótti grísinn í steinhúsinu dugðu engir blástrar, hvæs og fnæs, kumbaldinn bifaðist ekki hvernig sem úlfurinn blés og blés.

Nú er að vona að ekki fari fyrir Jóhönnu okkar eins og úlfinum og henni takist að blása grísunum þremur útúr steinkastalanum við Kalkofnsveg.


mbl.is Blæs á tal um pólitískar hreinsanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

Jóhanna er dreki, ekki úlfur.

halkatla, 6.2.2009 kl. 22:23

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Hún er máske úlfdreki?

Jóhannes Ragnarsson, 6.2.2009 kl. 22:42

3 Smámynd: Þórbergur Torfason

Ja hérna Jói. Góð samlíking og sígild.

Svörtuloft eru sterkleg að sjá, gríðarleg veggþykkt en Jóhanna að sama skapi hin mesta písl.

Heldurðu að lungu hennar dugi í þessar aflraunir?

Þórbergur Torfason, 7.2.2009 kl. 03:49

4 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ég er ekki viss um að lungun hennar Jóhönnu séu nægilega öflug til mikilla stórræða; mér hefur heyrst hún vera orðin svo andstutt í seinni tíð, sérílagi þegar hún er að halda langar ræður í þinginu.

Jóhannes Ragnarsson, 7.2.2009 kl. 13:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhannes Ragnarsson
Jóhannes Ragnarsson

Höfundur er búsettur í Ólafsvík.

netfang: joiragg@visir.is  Sími:436-1438 og 895-1438

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband