Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
9.5.2007 | 18:46
Íhaldið vill nýja hækju.
![]() |
VG hvetur Íslendinga til að snúa við blaðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.5.2007 | 12:52
Framsókn ekki dauðvona - því er nú ver.
![]() |
Dauðvona sjúklingur sem eyddi aleigunni var ranglega greindur með krabbamein |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.5.2007 | 20:40
Er Samfylkingin að skríða uppí til Íhaldsins?
Mikið andskoti er ég hræddur um að Samfylkingin sé um það bil að skríða upp í bælið hjá Sjálfstæðisflokknum, sé jafnvel komin með annann fótinn undir sængina. Auðvitað reyna talsmenn Samfylkingarinn eftir föngum að afneita þessari kenningu svona rétt á meðan þeir eru að safna atkvæðum fyrir kjördag. Í Silfri Egils í gær var ekki annað að heyra á Sigurði Kára Kristjánssni en að ríkissjórn þessara flokka kæmi vel til greina, og það var ódulið eggjahljóð í stráknum!
Í framhaldi af þessu er rétt að minna á, að fyrir sextán árum hljóp Alþýðuflokkurinn úr félagshyggjustjórn í fangið á Davíð Oddsyni og lagði grunninn að löngum ferli hans á forsætisráðherrastóli. Um tilurð þeirrar stjórnar sagði Össur Skarphéðinsson á opnum fundi í Ólafsvík fyrir nokkrum dögum, að hann hefði fyrst nú í vetur komist að því að búið hefði verið að mynda þá ríkisstjórn á leynifundum úti í bæ löngu fyrir kjördag 1991, og bætti við ,að þar hefðu fjórir kratahöfðingjar verið að verki án þess aðrir flokksfélagar þeirra hefðu hugmynd um.
Ég verð að játa, að ég sé svosem fátt sem getur komið í veg fyrir að kratasagan frá 1991 endurtaki sig ekk vorið 2007, nema ef vera skyldi að Samfylking og VG næðu hreinum meirihluta á Alþingi. Og þó svo að VG og Samfylking næðu meirihluta, er hætt við að lokrekkja Íhaldsins freisti margra í Samfylkingunni.
![]() |
Samfylking og Sjálfstæðisflokkur bæta við sig fylgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.5.2007 | 12:36
Valgerður, Wolfowitz og klámkarlarnir.
Þetta er aldeilis þokkalegt að heyra. Hvað vit í að banna mannaumingjanum að koma í heimsókn þó hann hafi gaukað einhverju smáræði að frillu sinni. Þetta minnir mann á þegar klámköllunum var meinað að halda samráðsfund í Bændahöllinni í vetur. Og að það sé Valgerður áldrottning og framsókanarmaddama sem vill ekki fá Wolfowitz karlangann í heimsókn er vægast sagt kostulegt í ljósi afreka Framsóknarflokksins síðustu 12 árin.
Sko, ef Wolfowitz er spilltur (sen hann auðvitað er) hvað má þá segja um Framsóknarflokkinn? Ég fæ a.m.k. ekki séð að framsóknarmafían sé fremur landtæk en Wolfowitz og klámkarlarnir.
![]() |
Wolfowitz aflýsti ferð sinni til Íslands að beiðni ráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.5.2007 | 17:53
Kompásþáttur um athafnasama kvótafíkla kl.19:15 í kvöld.
6.5.2007 | 15:16
Kosningastjórn VG í klessu?
Þessa daganna er flatneskjuleg og kraftlaus kosningabarátta VG mér töluvert umhugsunarefni. Auglýsingar flokksins í fjölmiðlum eru undarlega litlausar, að maður segi ekki ufirborðskenndar og það svo að maður hristir höfuðið í hvert skipti sem þær bera fyrir augu. Því miður virðist það vera þannig að langöflugustu talsmenn VG, Ögmundur og Steingrímur J. hverfa mikið niður í flatneskjusvað flokksins þegar þingi lýkur og út í kosningabáráttu er komið. Þetta gerðist líka fyrir síðustu alþingiskosningar með eftirminnilegum hætti og ég hélt í einfeldni minni að þessháttar yrði ekki látið gerast aftur. En annað hefur komið á daginn, og flokkurinn hríðfellur í skoðannakönnunum dag frá degi.
Þá hefur það sem ég hef séð til og heyrt af kosningastjórn VG valdið mér nokkrum heilabrotum, vægast sagt. Á höfuðborgarsvæðinu er ein sameiginleg kosningastjórn, með Svandísi Svavarsdóttur í broddi fylkingar, sem skipuleggur ferðalög frambjóðenda í kjördæmunum þremur. Hvernig stendur t.d. á því að efstu frambjóðendum í Suðvesturkjördæmi, Ögmundi Jónassyni og Guðfríði Lilju Grétarsdóttur, er í gríð og erg beint á vinnustaðafundi og aðrar uppákomur í Reykjavík en ekki í sitt kjördæmi? Þessi einkennilegheit eru orðin umtöluð meðal flokksmanna í SV-kjördæmi og farin að valda þeim áhyggjum og óánægju. Getur það virkilega verið að fulltrúar flokkseigendaelítunnar í kosningastjórninni fari svona að, vitandi vits, til að halda Ögmundi og Guðfríði Lilju sem mest frá kjördæminu þar sem þau eru í framboði? - ef svo er, hver þá tilgangurinn?. Ég er þar með ekki að fullyrða eitt eðaneitt í þessum efnum, en svona líta hlutirnir einfaldlega út í augum leikmanns. Ef þetta er raunveruleikinn, þó ekki væri nema að hálfu leyti, þá er mikið að í flokki VG og því ekki nema eðlilegt að skoðanakannanir telji hann niður fram á kjördag..
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.5.2007 | 10:47
Gettu betur - bókmenntaspurningar.
Að þessu sinni langar mig að leggja þrjár eftirfarandi spurningar fyrir lesendur:
1. Úr hvaða bók og eftir hvaða höfund er þessi tilvitnun: ,,Ræningjafjölskyldan með húsbóndann í broddi fylkingar þvingaði mig til þess að ljúga! Þessar síljúgandi manneskjur tróðu sinni eigin lygi inn í mína sannleikselskandi sál, með því að leggja mér sína eigin lygi í munn með allri þeirri mannlegu grimmd, sem þekkist."?
2. Spurt er um bók og höfund: ,,Mér leist halurinn fremur ábúðarmikill og líklegur til að verða illur viðfangs í lúgarnum, svo ég beið ekki boðana, heldur sló hann niður og skundaði í land að svo búnu að þiggja veislu Ólafs viar míns."?
3. Spurt um bók og höfund: ,,Með tiltölulega skömmu millibili uppgötvaði ég þannig ýmis fleiri dýr, sem of langt yrði upp að telja. En ég nefni rétt til dæmis hinn mannskæða sæhjört, spendýr af pugrottukyni, kýrtegun, sem hvergi hefir átt sinn líka, og fleiri athyglisverðar dýrategundir. Á hverju degi bættist nýtt dýr í hópinn."?
Svo svarið þið lesendur góðir á athugsemdasíðunni hér fyrir neðan. Áfram gakk!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2007 | 09:56
Aðkomumaður, eldspýtur, kveikjari og Akureyringar.
Svo er að sjá að hinn alræmdi ,,aðkomumaður" á Akureyri hafi ennþá einusinni látið að sér kveða þar í bæ og nú með eldspýtur og kveikjara að vopni. Eins og alþjóð veit, hefur þessi hvimleiði aðkomumaður hefur gert Akureyringum margar kárínur í gegnum árin. Það má því telja undarlegt að Akureyringar skuli ekki hafa tekið á sig rögg fyrir löngu síðan, handsamað aðkomumanninn og flutt hann hreppaflutnigi yfir vötn og heiðar til síns heima. Eitt meðal annarra afreka þessa leiðindamanns var þegar hann tók sig til og hóf ,,að svala ástarþrá sinni og líkamslosta á sauðkindum Akureyringa sem eru til húsa í fjárborg Akureyringa, rétt fyrir ofan sjálfa aðalborgina", svo ég vitni orðrétt í Flosa Ólafsson sem er manna sérfróðastur í Akureyringum.
Því tel ég rétt vera, að Akureyringar fari nú að láta það eftir sér að reka gistivin sinn, aðkomumannin, af höndum sér í eitt skipti fyrir öll svo að bæjarbúar geti loksins farið að sofa rólegir um nætur fyrir uppátækjum og spellvirkjum ,,aðkomumannsins."
![]() |
Fjórar íkveikjur og eldur í húsi á Akureyri í morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.5.2007 | 10:03
Svívirðileg framkoma ferðamanns.
![]() |
Ferðamaður settur í fangaklefa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.5.2007 | 09:28
Eiginkona andast að heimili sínu.
Ég hengdi Mörtu mína í nótt með snæri,
svo mér er þungt um hjartarót af trega
en Marta heitin hraut svo gífurlega
að hér var ekki nokkurt undanfæri.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu færslur
- ,,Karlskömmin þessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóðræn athugasemd við Mörtu Smörtu og menningarblætið hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíð hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harðvítug sjálfstæðisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprætt í eitt skipti fyrir öll í þágu bes...
- Ákveðinn varðstjóri þarf stundum að gera fleira en gott þykir...
- Misheppnað bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
Bloggvinir
-
Níels A. Ársælsson.
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Sveinn Elías Hansson
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Þórbergur Torfason
-
Guðfríður Lilja
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Grétar Mar Jónsson
-
Ásdís Helga Jóhannesdóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Þorvaldur Þorvaldsson
-
Rauður vettvangur
-
Björgvin R. Leifsson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Einar Ólafsson
-
Baldur Hermannsson
-
Dætur og synir Íslands.
-
hilmar jónsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Þórdís Bára Hannesdóttir
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Heiða Þórðar
-
Helgi Guðmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Ísleifur Egill Hjaltason
-
Reynir Andri
-
Rúnar Karvel Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Auðun Gíslason
-
Jón Snæbjörnsson
-
Rannveig H
-
Magnús Jónsson
-
Steingrímur Helgason
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Ársæll Níelsson
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Fríða Eyland
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Ólafur Þórðarson
-
Eygló Sara
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Þorsteinn Briem
-
Ester Júlía
-
Svava frá Strandbergi
-
Björn Grétar Sveinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Jakob Jörunds Jónsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Þorkell Sigurjónsson
-
Jóhann Elíasson
-
Óskar Arnórsson
-
Bergur Thorberg
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Eyjólfur Jónsson
-
gudni.is
-
Sigurður Sigurðsson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Alfreð Símonarson
-
Guðni Ólason
-
ThoR-E
-
Arnar Guðmundsson
-
Þór Jóhannesson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Himmalingur
-
Guðjón Baldursson
-
halkatla
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Einar Sigurjón Oddsson
-
Haukur Nikulásson
-
Félag Ungra Frjálslyndra
-
Heiða
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
-
Steingrímur Ólafsson
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Landrover
-
Valla
-
Vilmundur Aðalsteinn Árnason
-
Vefritid
-
Sigríður B Sigurðardóttir
-
Ónefnd
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórarinn Eldjárn
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Hlédís
-
Einar B Bragason
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Árni Karl Ellertsson
-
Hamarinn
-
Hamarinn
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Jack Daniel's
-
Jón Bjarnason
-
Kristján Jón Sveinbjörnsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Linda
-
Rauða Ljónið
-
Sigurður Haraldsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 7
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 1545842
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007