Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
Það kemur ekki mikið á óvart að nýr formaður Framsóknarflokksins lýsi því yfir að nú eigi að færa framsóknarhrófatildrið frá hægri og eitthvað til vinstri. Eftir að hafa djöflast lengst til hægri í mörg ár með þeim ágæta árangri að stetja þjóðarbúið nánast á hausinn og tapa fylgi í stórum stíl ætlar Framsókn að reyna að ná fyrri stöðu með því að elta fólkið sem er á hraðri leið til vinstri. Auðvitað eru svona vinnubrögð mjög óheiðarleg og óskammfeilin, en um leið afar lýsandi fyrir framsóknarmennskuna.
Það er full ástæða að vara fólk við Framsóknarflokknum og þeim blekkingartrixum sem hann hyggst beita kjósendur á næstunni. Framsóknarfokkurinn er ekki að skipta um eðli þó skipt hafi verið um fígúrur í útstillingarglugganum. Það má heldur enginn gleyma því að þessi óþverrastjórnmálaflokkur hefur einskis iðrast eftir að hafa farið ránshendi landið með últra-frjáshyggjustefnu að leiðarljósi.
![]() |
Vill færa flokkinn frá hægri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.1.2009 | 11:15
Aðför að bændum

![]() |
Landaverksmiðju lokað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
19.1.2009 | 10:25
Neydd til þess með illu
Það er satt að segja stórundarlegt að stjórnendur og helstu eigendur bankanna skuli ekki hafa verið hnepptir, allir sem einn, í gæsluvarðhald þegar á fyrsta degi bankahrunsins og allar eigur þeirra frystar. Með því að láta þessa hundingja ganga lausa gerðust stjórnvöld sek um alvarlegan glæp gegn þjóðinni.
Það er dagljóst að stór meirhluti landsmanna kærir sig ekkert um að búa í þjófa- og glæpamannasamfélagi stundinni lengur. Þó að ríkisstjórnin geri sitt besta til að bjarga gæðingum sínum svo að spillingin geti haldið áfram og slá um leið ryki í augu almennings undir því yfirskyni að hún sé að vinna björgunarstörf, þá mun hún vera sett af. Byltingin liggur í loftinu, undan henni munu siðlausir stjórnmálamenn og forhertir fjárglæpamenn ekki sleppa. Það er því ekki eftir neinu að bíða fyrir ríkisstjórnina að segja af sér. Geri hún það ekki með góðu verður hún neydd til þess með illu.
![]() |
Hundruð milljarða millifærðir á reikninga erlendra félaga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
19.1.2009 | 07:41
Amy á að fá sér íslenskan sjómann til bólfara
Það þarf mikinn karakter til að skilja við Amy Winehouse og feykna sjálfsafneitun. Nú er ljóst að eiginmaður Amyar hefur til að bera sálrstyrk í hæstu hæðum því hann vill víst ólmur losna við þann glaðsinna kvenkost sem hann kvæntist af einni saman ást, ásamt óbilandi trú á fagurt mannlíf. Auðvitað vill Amy ekki skilja við svo kostum prýddann mann og blæs eins og fýsibelgur á fangelsisóra Bleik Fílder, sem ku sitja í steininum um þessar mundir.
Mín skoðun á þessu máli er ljós: Amy á að láta helvískan tukthúsliminn Bleik Fílder lönd og leið og fá sér öflugan íslenskan sjómann til að sinna holdlegum hvötum sínum. Íslenskir sjómenn eru sem kunnugt er snjöllustu og úthaldsbestu bólfélagar sem fyrirfinnast í veröldinni. Beri Amy gæfu til að ná sér í einn slíkann er eins víst að þeim manni takist að ríða sönkonunni góða að fullu á undraskömmum tíma.
![]() |
Vill ekki skilja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.1.2009 | 22:18
Nú hækka hlutabréfin deCODE loks svo um munar
Það hlýtur að fara að hylla undir að hlutabréfin góðu í deCODE (díkód) fari að hækka svo um munar þannig að eigendur þeirra fari loks að sjá þann ógurlega gróða sem þeim var heitið þegar þeir keyptu bréfin. Ég man þá tíð þegar bankastjórar stóðu úti á miðjum götum og buðu þeim sem leið áttu hjá lán til að kaupa gróðapappírana í Díkódi Kára Stefánssonar og Davíðs Oddssonar.
Útfrá þjóðhagsvísindalegum forsendum ætti Kári Stefáns að einhenda Dókódinu sínu í að finna erfðagenin sem stjórna spillingarhegðun, lygaáráttu og peningagræðgisfíkn hjá fólki. Það er máske eina leiðin til að finna lækningu við þessum hættulegu kvillum, sem samkvæmt læknisfræðinni teljast til krabbameina.
![]() |
Mikilvægur áfangi á sviði krabbameinsrannsókna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.1.2009 | 19:44
Sæunn leyst af básnum með spörkum og framsóknarbölvi
![]() |
Eygló Harðardóttir ritari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.1.2009 | 19:26
Forréttindi fjarri djöfulskap ómennskunnar
Á meðan illþýðið í Ísrael stundar morð og eyðileggingu á Gaza og húskarlar og kerlingar Framsóknar stóðu í stympingum í ljóslausu haughúsi sínu, brá ég mér í gönguferð ásamt einni af bestu vinkonum mínum. Svona gönguferðir eru víst ekki mögulegar á Gaza, hvað þá í haughúsinu undir Framsóknarfjósinu.
Það eru mikil forréttindi að búa í Ólafsvík, fjarri firringu heimsins.
![]() |
Olmert: Herinn fari fljótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.1.2009 | 18:27
Mikill drykkjuskapur geysaði á þinginu
Þrátt fyrir allt geta framsóknarmenn verið grínaktugir á góðri stund, þrátt landlæga spillingu hirðarinnar og Maddömuna sjálfa samasem dauða í fleti sínu. Þetta sannaðist þegar þeir slógu eðalsamkomu sinni uppí glens og gaman og kusu Birkir Jón til varaformanns.
Án gríns, þá er augljóst að mikill drykkjuskapur hefur geysað á landsþingi framsóknarmanna, annars hefði hinn fípússaði undirmálsrass ekki verið gerður að varaformanni. Önnur skýring er, að meirihluti þingheims hafi gengið gjörsamlega af vitinu sökum örvæntingar útaf botnlausu heilsufari Maddömunnar.
![]() |
Birkir Jón Jónsson nýr varaformaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.1.2009 | 15:53
Yfirfjósameistari á hrörlegu búi deyjandi Maddömu
Jæja, þá eru þeir búnir að gera Kögunarstrákinn að yfirfjósameistara á hrörlegu búi Framsóknarmaddömunnar. Ekki er búist við að heilsufar Maddömunnar sjálfrar breytist hæstishót til hins betra þó nýr fjósameistari fari að búverka í rústunum, en sem kunnugt er liggur gamla hróið fyrir dauðanum og verður ekki bjargað úr því sem komið er. Þá eru sumir þeirrar skoðunnar að í skipan nýs fjósameistara felist óvinsamleg yfirtaka, en svoleiðis tittlingaskítur skiptir auðvitað engu máli því vitað er að fjósið verður lagt af innan skamms tíma.
Þangað til að Framsóknarmaddaman deyr lögformlega með dánarvottorði og öðru tilheyrandi munu húskarlarnir og griðkonurnar í fjósinu stunda skítkast af veikum mætti.
![]() |
Sigmundur kjörinn formaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.1.2009 | 13:45
Listin að ögra þjóðinni
Það mega framsóknarmenn eiga, að þeir kunna flestum betur þá list að skemmta sér við að ögra almennigi með því að glenna framan í hann löngutöng, gefa þjóð sinni fokkmerki, eins og ekkert sé sjálfsagðara.
Að verðlauna Valgerði Sverrisdóttur í bak og fyrir er ekkert annað ögrun við þá þjóð sem Valgerður þessi tók af fullum þunga þátt í að koma á vonarvöl. Með þessari ósmekklegu verlaunaveitingu er Framsóknarflokkurinn að leggja blessun sína yfir einkavinavæðingu liðinna ára, frjálshyggjustefnuna og óstjórnina sem endaði með algjöru skipbroti. Að halda því fram að virkjunarsjúk frjálshyggjupersóna sé jafnréttissinnum góð fyrirmynd ber vott um ótrúlega spillt hugafar.
Það er ljóst að Framsóknarflokkurinn kann ekki að iðrast, enda iðrast henn einskis, bætir einungis gráu ofaná svart.
Það er ekki nema von að gömlu Framsóknamaddömunni sé banalegan erfið. En hún mun þó sem betur fer andast að lokum. Þingið í fjósinu mun flýta fyrir burtsofnun þeirrar gömlu og er það vel.
![]() |
Valgerður fær jafnréttisverðlaun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- ,,Karlskömmin þessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóðræn athugasemd við Mörtu Smörtu og menningarblætið hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíð hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harðvítug sjálfstæðisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprætt í eitt skipti fyrir öll í þágu bes...
- Ákveðinn varðstjóri þarf stundum að gera fleira en gott þykir...
- Misheppnað bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
Bloggvinir
-
Níels A. Ársælsson.
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Sveinn Elías Hansson
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Þórbergur Torfason
-
Guðfríður Lilja
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Grétar Mar Jónsson
-
Ásdís Helga Jóhannesdóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Þorvaldur Þorvaldsson
-
Rauður vettvangur
-
Björgvin R. Leifsson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Einar Ólafsson
-
Baldur Hermannsson
-
Dætur og synir Íslands.
-
hilmar jónsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Þórdís Bára Hannesdóttir
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Heiða Þórðar
-
Helgi Guðmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Ísleifur Egill Hjaltason
-
Reynir Andri
-
Rúnar Karvel Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Auðun Gíslason
-
Jón Snæbjörnsson
-
Rannveig H
-
Magnús Jónsson
-
Steingrímur Helgason
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Ársæll Níelsson
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Fríða Eyland
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Ólafur Þórðarson
-
Eygló Sara
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Þorsteinn Briem
-
Ester Júlía
-
Svava frá Strandbergi
-
Björn Grétar Sveinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Jakob Jörunds Jónsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Þorkell Sigurjónsson
-
Jóhann Elíasson
-
Óskar Arnórsson
-
Bergur Thorberg
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Eyjólfur Jónsson
-
gudni.is
-
Sigurður Sigurðsson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Alfreð Símonarson
-
Guðni Ólason
-
ThoR-E
-
Arnar Guðmundsson
-
Þór Jóhannesson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Himmalingur
-
Guðjón Baldursson
-
halkatla
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Einar Sigurjón Oddsson
-
Haukur Nikulásson
-
Félag Ungra Frjálslyndra
-
Heiða
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
-
Steingrímur Ólafsson
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Landrover
-
Valla
-
Vilmundur Aðalsteinn Árnason
-
Vefritid
-
Sigríður B Sigurðardóttir
-
Ónefnd
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórarinn Eldjárn
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Hlédís
-
Einar B Bragason
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Árni Karl Ellertsson
-
Hamarinn
-
Hamarinn
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Jack Daniel's
-
Jón Bjarnason
-
Kristján Jón Sveinbjörnsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Linda
-
Rauða Ljónið
-
Sigurður Haraldsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007