Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
4.11.2009 | 17:46
Umræðufundur um verkalýðsmál í kvöld

![]() |
Skattar fari ekki úr hófi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2009 | 12:43
Gamla Ísland mun rísa úr rústunum áður en langt um líður
Það er nú hálfnöturlegt fyrir þennan svokallaða síbrotamann, sem sagt er frá í fréttinni á mbl.is, að mega þola dóm ofaní dóm svo tugum skiptir og fangelsisvist í samræmi við það, meðan margfalt hættulegri síbrotamenn, sumir sannkallaðir stórglæpamenn, geta valsað um óáreyttir og lifað við gjálífi í hæsta gæðaflokki. Það er eitthvað mikið brogað við þjóðfélag þar sem svona viðbjóður fær að viðgangast eins og ekkert sé sjálfsagðara. Að forkóflar efnahagshrunsins skuli ekki hafa verið settir í gæsluvarðhald umsvifalaust í fyrrahaust, þegar sýnt var hvað verða vildi, er með öllu óskiljanlegt. Aðeins það eitt, að yfirvöld brugðust ekki við á viðeigandi hátt, er í sjálfu sér glæpsamlegt gagnvart þjóðinni.
Að framansögðu má ljóst vera, að mikil hætta er á að uppúr hruninu mikla rísi ekki nýtt Íslandm heldur muni gamla Ísland gægjast áður en langt um líður uppúr rústunum í öllu sína gjörspillta veldi. Það er áríðandi að almenningur sé vel á verði gagnvart þróuninni á næstunni og taki í taumana ef með þarf.
![]() |
Síbrotamaður áfram í gæsluvarðhaldi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2009 | 17:06
Einn öflugan ríkisbanka, takk
,,Sigrún sagði að með einkavæðingu bankanna hefðu margir vonast eftir að það myndi losna um gömul sambönd sem hefðu byggst á flokkstengslum og kunningsskap. Þetta hefði ekki gerst."
Hvernig gat nokkrum manni dottið í hug, að með einkavæðingu bankanna myndi ,,losna um gömul sambönd sem heðfu byggst á flokkstengslum og kunningsskap"? Það sáu allir, sem á annað borð höfðu augu í hausnum, að einkavæðing bankanna gerði ekkert annað en herða hreðjatök stórauðvaldsins og þar með Sjálfstæðisflokksins í samvinnu við Framsóknarflokkinn á þjóðfélaginu. Við einkavæðingu bankanna varð spillingin algjör, eins og við var að búast; þá töldu auðvaldsöflin, sem að langmestu leyti eru til heimilis í Sjálfstæðisflokknum, að þau hefðu alla þræði í sínum höndum og gætu leikið lausum hala að vild án þess að spyrja kóng eða prest. Enda lét árangurinn ekki á sér standa.
Á Íslandi á einungis að vera einn öflugur ríkisbanki, sem hefur velferð og þjónustu við fólkið í landinu að markmiði en ekki hámarksgróða. Aðrar fjármálastofnanir eru með öllu óþarfar og til óþurftar.
![]() |
Hafa hreðjatök á bönkunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.11.2009 | 13:36
Þó er enn dapurlegra að ...
Víst eru barnalánin dapurlegur vitnisburður um græðgina sem tröllreið þjóðfélaginu um margra ára skeið. Urædd grægi var holdgert afkvæmi frjálshyggjukapítalismans, sem var upphaf og endir allra stjórnmálaumsvifa Sjálfstæðisflokksins öll þau 18 ár sem hann réði lögum og lofum í Stjórnarráðinu (1991-2009); enda var ein vinsælasta kennisetning frú Margrétar Thatcher eitthvað á þá leið, að nauðsynlegt væri að virkja græðgina. En Margrét þessi hefur lengi verið mjög í hávegum höfð hjá hugmyndafræðingum Sjálfstæðisflokknum þar sem Hannes nokkur Hólmsteinn hefur farið fremstur í flokki.
Og þó barnalánin séu dapurleg staðreynd , þá er samt enn dapurlegara að Sjálfstæðisflokkurinn skuli enn eiga allnokkra fulltrúa á Alþingi íslendinga. Miðað við afleiðingarnar af stjórnmálastefnu þessa hættulega Flokks, hefði verið rökrétt að hann hefði þurkast útaf þingi í síðustu kosningum. En því miður var þjóðin ekki nægilega vel upplýst til að svo gæti orðið.
![]() |
Dapurlegasta dæmið um græðgina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2009 | 11:49
Lína/net - Hugsuður og snilldarmenni
Það verður aldrei af G. Þ. Þórðarsyni skafið að hann sé mikill hugsuður og snilldarmenni. Í mörghundruð skipti hefur herra Þórðarson sýnt það og sannað að hann er líklega eini maðurinn í heiminum sem leitt getur Ísland útúr hörmungum efnahagshruns og kreppu. Við munum eins og gerst hafi í gær baráttu hans um Línu/net, en það var hjartansmál þessa skörungs um árabil. Á þeim tíma kom hann aldrei í fram í fjölmiðlum öðruvísi en að orðin ,,Lína/net" kæmu a.m.k. fyrir annarri hvorri setningu hjá honum. Það var mikið afrek. Og svo forframaðist herra Þórðarson á staglinu um Línu/net að hann var gerður að heilbrigðisráðherra. Því miður endaði ráðherratíð Þórðarsonar ansi snautlega, því þegar Flokkurinn hans hafði skotið landið í kaf með frjálshyggju, sparkaði fólkið á götunni honum og flokkssystkynum hans eins og myglaðru kartöflu útúr Stjórnarráðinu. Þrátt fyrir það stendur G. Þ. Þórðarson fyrir sínu og rúmlega það, a.m.k. þegar kemur að frjálsyggju og línu/neti.
![]() |
Má ekki refsa vel reknum fyrirtækjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.11.2009 | 19:24
Grísalappalísa, Flokkseigandinn og Stjáni Páls
Það var naumast að kellíngarrassgatið, Álfheiður flokkseigandi og fiskeldisdrottning, réði sér aðstoðarmann. Þrautreyndur kosningarstjóri úr dekurdýrahjörð flokkseigendafélags VG er vafalaust snilldarkostur í að aðstoða frú Álfheiði í Heilbrigðisráðuneytinu. Og ekki ætti að skemma ef þessi aðstoðandi Grísalappalísa ráðherrans hefur farið nokkrum sinnum til læknis á ævinni.
En mest kemur mér á óvart að Álfheiður flokkseigandi skuli ekki hafa ráðið stórvin sinn Kristján Pálsson, fyrrverandi alþingismann, sem aðstoðarmann. En eins og sumir vita, stunduðu Álfheiður og Kristján fiskeldi saman á árum áður með góðum árangri. Þessi merka fiskeldisstöð þeirra skötuhjúana átti að vera starfrækt í Ólafsvík en hafnaði í Straumsvík og dagaði þar uppi.
![]() |
Ráðin aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2009 | 10:32
Duglegla veiðimenn á að verðlauna í stað þess að hreyta í þá ónotum
![]() |
Rjúpnaskyttur sem kunna sig ekki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
1.11.2009 | 22:38
Sjóræningjar á leið til Íslands
![]() |
Skotið á norskt herskip |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.11.2009 | 20:27
Þegar Jón L. skreið innum glugga einbýlishúss
Best gæti ég trúað að umræddur köttur á þakinu hafi verið á kvennafari ásamt húsbónda sínum. Sennilega hefur bölvuðu fressinu tekist að smjúga inn kátrar læðu þar í húsinu, en eigendur læðunnar komið að þegar hæst stóð í stönginni og fleygt blessuðu dýrinu út á þak.
En hvað um eiganda fressins hefur orðið má fjandinn vita. Annaðhvort hefur hann hrapað ofan af þakinu og farið í klessu bak við hús (ég veit ekki til að búið sé að leita að honum þar) eða hann hefur komist innum opinn glugga og farið að gamna sér með þeirri eða þeim sem þar voru fyrir. Annað eins hefur nú gerst.
Jón leðurböllur komst eitt sinn í krappan við svona aðstæður. Hann skreið innum glugga á stóru einbýlishúsi á höfuðborgarsvæðinu og lenti þar í klónum á harðskeyttum hjónum, sem voru með höfuð sín bókstaflega fleytifull af ógeðslegum hugsunum. Þarna var Jóni leðurbelli haldið í vægast sagt öfuguggalegri ánauð í hálfan mánuð. Þegar karlanginn slapp úr prísundinn og gat vafrað heim til sín, allur skakkur og skældur, höfðu hans nánustu talið hann af; héldu að nú hefði hann loksins farið sér blessunarlega að voða í annarlegu ástandi.
![]() |
Bílvelta og köttur í vanda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2009 | 18:44
Viðurstyggilegt draugamor að Háleitisbraut 1.
Ég er að velta fyrir mér hvort þessir dönsku særingamenn geti ekki kveðið niður subbuleg stjórnmálasamtök eins og Sjálfstæðisflokkinn. Ef þeir treysta sér til slíkra verka er ekki eftir neinu að bíða með að fá þá hingað til lands og koma hinni alræmdu dónahreyfingu, Sjálfstæðisflokknum, fyrir á góðum stað eins og hverju öðru draugamori sem óþrifnaður stafar af. Það er ekki minnsti vafi á að íslensku þjóðinni stafar veruleg hætta af títtnefndum Sjálfstæðisflokki. Í skoðanakönnun, sem gerð var á dögunum, sögðust 33% þeirra sem afstöðu tóku vera reiðubúnir til að láta Sjálfstæðisflokkinn leggja landið í rúst eins ferðina enn.
Svo þarf af umhverfisástæðum að fara með jarðýtu á Framsóknarfjósið og jafna það við jörðu.
![]() |
Nóg að gera hjá dönskum særingamönnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Nýjustu færslur
- ,,Karlskömmin þessi Brynki"
- Til umhugsunar 1. janúar 2025
- Ljóðræn athugasemd við Mörtu Smörtu og menningarblætið hennar
- Upp úr námskrá moderne skool kennslukonunnar
- Hvalvertíð hafin milli jóla og nýárs. Sérlegur búhnykkur fyri...
- Fyrir dyrum stendur harðvítug sjálfstæðisbarátta og endaskipt...
- Nú skal karlplágan upprætt í eitt skipti fyrir öll í þágu bes...
- Ákveðinn varðstjóri þarf stundum að gera fleira en gott þykir...
- Misheppnað bankarán er sorglegt bankarán
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
Bloggvinir
-
Níels A. Ársælsson.
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Sveinn Elías Hansson
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Þórbergur Torfason
-
Guðfríður Lilja
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Grétar Mar Jónsson
-
Ásdís Helga Jóhannesdóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Þorvaldur Þorvaldsson
-
Rauður vettvangur
-
Björgvin R. Leifsson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Einar Ólafsson
-
Baldur Hermannsson
-
Dætur og synir Íslands.
-
hilmar jónsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Þórdís Bára Hannesdóttir
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Heiða Þórðar
-
Helgi Guðmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Ísleifur Egill Hjaltason
-
Reynir Andri
-
Rúnar Karvel Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Auðun Gíslason
-
Jón Snæbjörnsson
-
Rannveig H
-
Magnús Jónsson
-
Steingrímur Helgason
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Ársæll Níelsson
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Fríða Eyland
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Ólafur Þórðarson
-
Eygló Sara
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Þorsteinn Briem
-
Ester Júlía
-
Svava frá Strandbergi
-
Björn Grétar Sveinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Jakob Jörunds Jónsson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Þorkell Sigurjónsson
-
Jóhann Elíasson
-
Óskar Arnórsson
-
Bergur Thorberg
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Eyjólfur Jónsson
-
gudni.is
-
Sigurður Sigurðsson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Alfreð Símonarson
-
Guðni Ólason
-
ThoR-E
-
Arnar Guðmundsson
-
Þór Jóhannesson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Himmalingur
-
Guðjón Baldursson
-
halkatla
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Einar Sigurjón Oddsson
-
Haukur Nikulásson
-
Félag Ungra Frjálslyndra
-
Heiða
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
-
Steingrímur Ólafsson
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Landrover
-
Valla
-
Vilmundur Aðalsteinn Árnason
-
Vefritid
-
Sigríður B Sigurðardóttir
-
Ónefnd
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórarinn Eldjárn
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Hlédís
-
Einar B Bragason
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Árni Karl Ellertsson
-
Hamarinn
-
Hamarinn
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Jack Daniel's
-
Jón Bjarnason
-
Kristján Jón Sveinbjörnsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Linda
-
Rauða Ljónið
-
Sigurður Haraldsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 1545854
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007