Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
16.2.2009 | 17:00
Átakanlegur skortur á dómgreind íhaldsframsóknarblókarinnar
Árni Þór gefur kost á sér í forvali VG í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.2.2009 | 18:52
Baráttukveðja úr Ólafsvík
Mikið lýst mér vel á að minn ágæti sveitungi, Gunnar Sigurðsson, skuli hafa ákveðið að gefa kost á sér í forvali VG í Reykjavík og óska honum velfarnaðar. Af þeim einstaklingum sem hafa gefið kost á sér í umrætt forval er Gunnar að mínu mati sá lang frambærilegasti og vænti ég þar af leiðandi að hann hljóti góða kosningu.
Með baráttukveðju út Ólafsvík.
Vill 2. sætið á lista VG í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.2.2009 | 17:04
Ég syrgi þá ekki, fari þeir vel
Að losna við þessa tvo auðvaldsklepra úr forsvari fyrir Nýja Kaupþing og Nýja Glitni er mjög gleðilegt, láti sem flestir þeirra líkar sig hverfa á braut.
Nú er nauðsynlegt að hefja samfélagsvæðingu svo um munar. Bankana þrjá á að sameina strax í einn alþýðlegan ríkisbanka; Síminn verði aftur gerður að ríkisfyrirtæki; olíufélögin verði þjóðnýtt hið snarasta; núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi verði leyst upp og fiskveiðiauðlindinni skilað til þjóðarinnar; tekið verði duglega í rassgatið á læknamafíunni og einkastofur peningalæknanna bannaðar; svokallaðir einkaskólar verði lagðir niður; ríkisfyrirtæki sem færð voru einkaaðilum síustu 20 árin verði samfélagsvædd; skipaútgerð ríkisins verði endurreist; öll tryggingafélög verði færð undir hið opinbera. Og þannig má áfram telja, en ég læt hér staðar numið að sinni.
Standa við afsagnir sínar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
10.2.2009 | 22:48
Vilja bankastjórn Seðlabankans burt
Eldsupptök á Litla-Hrauni í rannsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.2.2009 | 22:25
Ég fer í framboð
Hér með lýsi ég því yfir að ég hef ákveðið að fara í framboð til alþingiskosninganna sem fyrirhugaðar eru í vor. Á síðustu mánuðum og misserum hefur fjöld fólks komið að máli við mig eða haft samband við mig eftir öðrum leiðum og skorað á mig að sækjast eftir kjöri til Alþingis. Að þaulhugsuðu og yfirveguðu ráði hef ég ákveðið að verða við óskum alls þess góða fólks sem hvatt hefur mig til framboðs.
Því miður, verð ég að segja, þá hef ég engann stjórnmálaflokk í takinu til að bjóða mig fram fyrir. Og það sem verra er: enginn stórnmálaflokkur hefur minnsta áhuga á fá mig í framboð fyrir sig, hvernig sem á því kann að standa.
Ástæðan fyrir því að ég vel þessa frétt mbl.is um umræðu á Alþingi utan dagskrár á morgun, um uppbyggingu álvers einhversstaðar fyrir norðan, til að tilkynna framboð mitt, er sú að ég geri fastlega ráð fyrir að þessi ákvörðun mín verði mjög til umræðu í fyrirhugaðri utandagskrárumræðu.
Framboð mitt er eingöngu bundið við 1-3 sæti framboðslista, neðar fer ég að sjálfsögðu ekki.
Myndin af mér hér að ofan var tekin þegar ég var í óðaönn að brytja niður og kryfja til mergjar einn baneitraðan smákapítalista sem haldinn var ólæknandi hannesarheilkenni.
Tekist verður á um Bakka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.2.2009 kl. 16:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.2.2009 | 19:07
Jahérna, 10 ár af engu er alveg nóg
Þuríður vill 2. sætið í NA-kjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
9.2.2009 | 21:38
Vitlausustu menn þjóðarinnar
Vítahringur í peningamálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
9.2.2009 | 18:33
Fögur lýsing á afleiðingum af trúarkreddu
Mikið lýisir blessaður unginn hann Siggi Kári afleiðingunum af frjálshyggjustefnunni fallega: hæstu vextir í vertrænum heimi, þúsundir atvinnulausar, gengið hrunið, allt ein rjúkandi rúst. Svo bætir þessi hortugi blásnáði við, að ekki sé hægt að klína ósköpunum á Sjálfstæðisflokkinn!!! Það er alveg kostulegt hvað þessum dreng dettur í hug að ropa uppúr sér; ætli hann trúi því statt og stöðugt að almenningur sé samansafn fávita sem viti engin skil á réttu og röngu?
Þýðir ekki að klína sök á Sjálfstæðisflokkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
9.2.2009 | 16:14
Skrækjandi smápúkafans Foringjans Mikla
Þennan daginn virðist smápúkafans Sjálfstæðisflokksins á Alþingi, frjálshyggjubörnin - fulltrúar hrundrar hugmyndafræði, helst hafa ofanaf fyrir sér með því að skrækja og vola undan meðferð ríkisstjórnarinnar á Foringjanum Mikla, Seðlabankastjóranum, leiðtoga hinna hrundu frjálshyggjufræða.
Nú spyr einn vesælasti og rytjulegasti frjálshyggjupúkinn Jóhönnu Sigurðardóttur hvort Alþjóðgjaldeyrissjóðurinn hafi ekki gert athugasemdir við fyrirhugaðan brottrekstur Messíasar Oddssonar. Hafi rytjulegi frjálshyggjupúkinn eitthvað meira en kvarnir milli eyrnanna getur hann sagt sér sjálfur, að hafi Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn gert einhverjar athugasemdir um málið þá hafa það fyrst og fremst verið spurningar um hversvegna í fjandanum sé ekki búið að skipta um bankastjórn fyrir löngu.
Veit ekki um erindi frá AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.2.2009 | 10:45
Heljarmennið þorir ekki að mæta í vinnuna
Fækkar við Seðlabankann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Búist er við tímabæru andáti þeirrar gömlu á hverri stundu
- ,,Skipulögð starfsemi" Flokks
- Sú á nú eftir að fá sína sálumessu yfir sig eins og Birgitta ...
- Aðför að lýðræðinu og saga af ferð á hvalaslóðir
- Mun alvarlegri atburður en ætlað var í fyrstu
- Erlendur njósnari settur á Nonnýboy til að kanna hvalablæti hans
- Gunter Sachs var glaumgosi en þó var Indriði Handreður honum ...
- Af óviðunadi afvegaleiðingu ungmenna
- Vinn ei það fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi þjóðar staðfest
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 66
- Sl. sólarhring: 89
- Sl. viku: 224
- Frá upphafi: 1539507
Annað
- Innlit í dag: 57
- Innlit sl. viku: 191
- Gestir í dag: 55
- IP-tölur í dag: 55
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007