Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
30.3.2007 | 22:17
Aumingja kvótakarlarnir og erfingjar þeirra.
Meirihluti telur frumvarp um þjóðareign hafa dregið úr trausti á stjórninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.3.2007 | 13:00
Bæjarblaðið Jökull bregst ekki.
Það fór sem mig grunaði, að Bæjarblaðið Jökull, léti sem ekkert væri og birti ekki svo mikið sem stafkrók um dóm Héraðsdóms Vesturlands í máli fyrrum starfsmanns Snæfellsbæjar gegn Snæfellsbæ. En eins og kunnugt er, og við var að búast, tapaði Snæfellsbær málinu.
Í Bæjarblaðinu Jökli, sem rétt í þessu var að berast inn um bréfalúguna, er aftur á móti svo hljóðandi auglýsing: ,,Hlustar þú stundum á Bylgjuna? Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri Grænna, auk annarra vinstri manna, var andsnúinn því að einkareknar útvarpsstöðvar yrðu að veruleika, eins og þær urðu 1985. Hefðu þeir mátt ráða væri ríkisútvarpið eini valkosturinn." Undir þetta ritar: ,,Forseti. Félag Ungra Sjálfstæðismanna."
Af þessari frumlegu auglýsingu má ætla, að litlu, sætu stuttbuxnadrengirnir í Snæfellsbæ séu eitthvað skelkaðir og séu með skilaboðum sínum að sýna fram á hvað Steingrímur J. sé vondur maður og vís að loka öllum útvarpsstöðvum, að undanskyldu RÚV ohf., ef hann kæmist í ríkisstjórn.
Í næsta Jökli verður svo væntanlega auglýsing frá Forseta og Félagi Ungra Sjálfstæðismanna, þess efnis að Steingrímur J. og Ögmundur Jónasson hafi verið andvígir aðild Íslands að innrásinni í Írak.
29.3.2007 | 11:57
Spámaður er oss fæddur í Seðlabankanum.
Þótt verulega dragi úr viðskiptahallanum er það áhyggjuefni að þrátt fyrir að spáð sé töluverðum samdrætti innlendrar eftirspurnar verður hann enn ekki sjálfbær í lok spátímans."
Hvern fjandann ætli Gúrúinn Mikli eigi við með ,,sjálfbærum viðskiptahalla"? Eða er það ,samdrátturinn" sem á að verða orðinn ,,sjálfbær" í lok spátímans?
Ef fram heldur sem horfir, verður Gúrúinn orðinn einn af spámönnum Gamla Testamenntisins áður en varir; líklega fyrir ,,lok spátímans".
Í Mammons blessaða nafni, Amen.
Davíð Oddsson: stýrivextir væntanlega lækkaðir á fjórða ársfjórðungi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.3.2007 | 11:14
Hræsnin ríður sjaldan við einteyming.
Það er ekki nema von, að ALCOA hlaupi til og gráti gleðitárum yfir stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs eftir milljarðaeyðilegginguna í Kárahnjúkum, sem ALCOA ætlar sér að njóta góðs af. Þá trúi ég að Velgerður álfrú og hennar nótar gráti líka gleðitárum yfir göfugum gleðitárum alcóanna; það er ekki ónýtt að eiga vinarþel slíkra höfðingja að.
Falleg orð, Alcoa og Alcan; hljóma líkt og Al Capone.
Alcoa tekur ofan fyrir Alþingi vegna stofnunar Vatnajökulsþjóðgarðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.3.2007 | 09:27
Þökkum ríkisstjórninni vaxtaokrið með duglegri ráðningu í vor.
Óbreyttir stýrivextir Seðlabanka Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.3.2007 | 08:31
Ráðherra reynir við hermann.
Ráðherra dæmdur fyrir að kyssa konu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.3.2007 | 14:44
Athyglisverð ferðamannþjónusta.
Sjö Íslendingar, sem sigldu með Hofsósskipi í fyrrahaust, hafa ljóta sögu að segja af meðferð þeirri, sem þeir sættu á hafinu af hálfu skipverja og einkum þó skipstjórans, Buschs. Haf fimm þeirra sent stjórninni í Kaupmannahöfn kæruskjal, stílað til konungs sjálfs.
Skipið var átta eða níu vikur á leiðinni til Kaupmannahafnar, og gerði skipstjórinn sér hægt um hönd og þröngvaði farþegum sínum með valdi til þess að vinna öll sóðalegustu og erfiðustu verkin, sem fyrir komu á skipinum, enda þótt þeir væru búnir að borga far sitt. Einnig voru þeir látnir standa vörð, jafnt dag sem nótt, alla leiðina.
Þegar farþegarnir voru seinir til þeirra verka, sem þeim var skipað að vinna, eða fórst eitthvað klaufalega, voru þeir barðir í ofanálag á annað, bæði af skipstjóranum sjálfum og öðrum skipverjum, ýmist með köðlum, trédrumbum eða öðru, em hendi var næst. Fyrir kom það og, að þeir voru dregnir á hárinu á þann stað, þar sem skipstjóra leist að skipa þeim til vinnu. Fylgdu þessu að jafnaði hinar verstu hrokaskammir, formælingar og svívirðingar um farþegana sjálfa og þjóð þeirra.
Busch skipstjóri hefur svarað kæru Íslendinga, og segir hann meðal annars, að þeir hafi hagað sér eins og skepnur og því verið hæfastir til skítverka, sem skipverjar kveinkuðu sér við, þar sem annarra þjóða menn séu að náttúrufari siðlegri en Íslendingar. (Febrúar 1785)
28.3.2007 | 14:19
Karlveldið bíður afhroð í fjárhúsunum.
Kona kjörin formaður Félags sauðfjárbænda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.3.2007 | 19:12
Hvenær verða Bush og hans hyski leidd fyrir stríðsglæpadómstólinn?
Dæmdur stríðsglæpamaður vill fá Dershowitz sem lögmann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.3.2007 | 12:58
Á haða spillingarstigi er ríkisstjón íslenska lýðveldisins?
Spilling á hæsta stigi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Búist er við tímabæru andáti þeirrar gömlu á hverri stundu
- ,,Skipulögð starfsemi" Flokks
- Sú á nú eftir að fá sína sálumessu yfir sig eins og Birgitta ...
- Aðför að lýðræðinu og saga af ferð á hvalaslóðir
- Mun alvarlegri atburður en ætlað var í fyrstu
- Erlendur njósnari settur á Nonnýboy til að kanna hvalablæti hans
- Gunter Sachs var glaumgosi en þó var Indriði Handreður honum ...
- Af óviðunadi afvegaleiðingu ungmenna
- Vinn ei það fyrir vinskap manns að víkja af götu sannleikans
- Heimska og dómgreindarleysi villuráfandi þjóðar staðfest
Bloggvinir
- Níels A. Ársælsson.
- Vésteinn Valgarðsson
- Sveinn Elías Hansson
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Þórbergur Torfason
- Guðfríður Lilja
- Rafn Gíslason
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Bjarki Steingrímsson
- Pálmi Gunnarsson
- Grétar Mar Jónsson
- Ásdís Helga Jóhannesdóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Þorvaldur Þorvaldsson
- Rauður vettvangur
- Björgvin R. Leifsson
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Einar Ólafsson
- Baldur Hermannsson
- Dætur og synir Íslands.
- hilmar jónsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Þórdís Bára Hannesdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Heiða Þórðar
- Helgi Guðmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Baldur Fjölnisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Reynir Andri
- Rúnar Karvel Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Auðun Gíslason
- Jón Snæbjörnsson
- Rannveig H
- Magnús Jónsson
- Steingrímur Helgason
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ársæll Níelsson
- Brynja Hjaltadóttir
- Fríða Eyland
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Ólafur Þórðarson
- Eygló Sara
- Lúðvík Lúðvíksson
- Þorsteinn Briem
- Ester Júlía
- Svava frá Strandbergi
- Björn Grétar Sveinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Sigurbjörn Friðriksson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Páll Ingi Kvaran
- Jakob Jörunds Jónsson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Þorkell Sigurjónsson
- Jóhann Elíasson
- Óskar Arnórsson
- Bergur Thorberg
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Eyjólfur Jónsson
- gudni.is
- Sigurður Sigurðsson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðni Ólason
- ThoR-E
- Arnar Guðmundsson
- Þór Jóhannesson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Himmalingur
- Guðjón Baldursson
- halkatla
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Einar Sigurjón Oddsson
- Haukur Nikulásson
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Heiða
- Jakob Falur Kristinsson
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Steingrímur Ólafsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Landrover
- Valla
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason
- Vefritid
- Sigríður B Sigurðardóttir
- Ónefnd
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórarinn Eldjárn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Ragnar Björnsson
- Hlédís
- Einar B Bragason
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Árni Karl Ellertsson
- Hamarinn
- Hamarinn
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Jack Daniel's
- Jón Bjarnason
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Linda
- Rauða Ljónið
- Sigurður Haraldsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Vináttufélag Íslands og Kúbu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 16
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 241
- Frá upphafi: 1539532
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 208
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007